FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 08:00

LeBron: Ekki dirfast ađ tala um börnin mín

SPORT

David Bowie hefđi orđiđ afi í sumar: „Ég er ađ bíđa eftir ţér“

 
Lífiđ
15:30 11. FEBRÚAR 2016
David Bowie var 69 ára ţegar hann lést.
David Bowie var 69 ára ţegar hann lést. VÍSIR/GETTY

Duncan Jones, elsti sonur David Bowie, sagði föður sínum um jólin að hann ætti von á barnabarni næsta sumar.

Jones útbjó fallegt kort til pabba síns þar sem stóð; „Ég er að bíða eftir þér“ og mynd af ófæddu barni. David Bowie lést í byrjun árs eftir langa baráttu við krabbamein.

Hann sendi frá sér tíst um málið í gær og einnig mynd af kortinu. „Nú er liðin einn mánuður frá því að pabbi lést. Ég bjó til þetta kort til hans um jólin. Við eigum von á barni í júní. Svona er hringrás lífsins. Elska þig, afi.“

Bowie átti Duncan Jones með fyrstu eiginkonu sinni Angie. Jones á von á barninu með ljósmyndaranum Rodene Ronquillo.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / David Bowie hefđi orđiđ afi í sumar: „Ég er ađ bíđa eftir ţér“
Fara efst