LAUGARDAGUR 25. MARS NÝJAST 23:31

Ráđherrann sem reyndi ađ bjarga lögreglumanninum heiđrađur

FRÉTTIR

Dagur skálađi viđ ţýsku ţjóđina

 
Handbolti
19:19 31. JANÚAR 2016
Skál!
Skál!

Þýsku landsliðsmennirnir skáluðu í kampavíni eftir að þeir höfðu tryggt sér Evrópumeistaratitilinn í Póllandi í kvöld.

Myndavél þýska sjónvarpsins ARD fékk að fylgjast með gleðinni og var eins og gefur að skilja mikið um að vera.

Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska liðsins, var hinn rólegasti. Svo sneri hann sér að myndavélinni, með kampavínsglas í hönd, og skálaði við þýsku þjóðina sem fylgdist með heima í stofu. Allt í beinni sjónvarpsútsendingu.

Meðfylgjandi skjáskot var birt á Twitter nú fyrr í kvöld.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Dagur skálađi viđ ţýsku ţjóđina
Fara efst