Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Segir börnum mismunað

Tillaga Flokks fólksins um þriðjungs lækkun á verði skólamáltíða var felld á fundi borgarráðs í gær.

Innlent
Fréttamynd

Segir borgina í forystu í húsnæðismálum

Borgarstjóri kallar eftir samtali um húsnæðismál í tengslum við kjarasamninga. Hann segir borgina í ótvíræðri forystu í húsnæðismálum og að uppbygging eigi sér stað fyrir alla hópa.

Innlent
Fréttamynd

Guðni heldur til Lettlands

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hélt í dag til Lettlands í opinbera heimsókn sem standa mun dagana 16. til 18. nóvember.

Innlent
Fréttamynd

Opna neyðarskýli fyrir fimmtán unga fíkla

Pláss verður fyrir fimmtán unga vímuefnaneytendur í nýju neyðarskýli sem Reykjavíkurborg hyggst opna á næsta ári. Þá stendur til að opna athvarf fyrir tvígreindar konur með geð- og fíknisjúkdóma.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Nokkrir ráðherrar bresku ríkisstjórnarinnar sögðu af sér í dag eftir að stjórnin samþykkti drög að útgöngusáttmála Bretlands við Evrópusambandið. Ítarlega verður fjallað um stöðuna í breskum stjórnmálum í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Innlent
Fréttamynd

Snorri í Betel fær lægri bætur eftir dóm Hæstaréttar

Hæstiréttur hefur dæmt Snorra Óskarssyni, sem oft er kenndur við hvítasunnusöfnuðinn Betel, 3,5 milljónir króna í skaðabætur vegna ólögmætrar uppsagnar þegar honum var sagt upp störfum sem kennara við Brekkuskóla á Akureyri í júlí 2012.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.