Fréttir

Fréttamynd

Svefnvana og gefa falleinkunn í krísustjórnun

Örtröð myndaðist við söluskrifstofu Icelandair á flugvellinum í Keflavík í dag en verkfall flugvirkja félagsins skall á klukkan sex í morgun. Fundur deiluaðila hófst klukkan fimm í dag en samningur var ekki í sjónmáli þegar síðasta fundi var slitið í nótt.

Innlent

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Húsnæðisverð hækkaði mest á Akureyri

Húsnæðisverð hækkaði alls staðar á landinu í nóvember. Mesta hækkunin á raunverði íbúðarhúsnæðis varð á Akureyri en þar hefur verið stöðug umframeftirspurn eftir húsnæði undanfarið.

Innlent
Fréttamynd

Grunnlaunin um 440 þúsund krónur

Kjaraviðræður Flugvirkjafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins vegna Icelandair hafa ekki borið árangur en fundur hefur staðið yfir frá klukkan eitt í dag. Að óbreyttu hefst verkfall klukkan sex í fyrramálið.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir