Fréttir

Fréttamynd

Óttast sameiningu MR og Kvennaskóla

Staða rektors Menntaskólans í Reykjavík hefur ekki verið auglýst. Meira en mánuður síðan núverandi rektor tilkynnti um starfslok sín. Fyrrverandi rektor MR óttast frekari skólasameiningar.

Innlent
Fréttamynd

Hulda Elsa tekur við af Jóni H.B.

Hulda Elsa Björgvinsdóttir, sem verið hefur staðgengill Jóns hjá lögreglunni, mun taka yfir stjórnun á ákærusviði hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tímabundið. Þá verður Öldu Hrönn Jóhannsdóttur aðallögfræðingi falið ákæruvald.

Innlent
Fréttamynd

Framkvæmdir hefjast við nýja stúdentagarða

Framkvæmdir hófust í dag við nýja stúdentagarða Félagsstofnunar stúdenta. Gert er ráð fyrir því að framkvæmdum verði lokið í lok árs 2019. Ragna Sigurðardóttir, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands var á meðal þeirra sem tóku fyrstu skóflustunguna.

Innlent
Fréttamynd

Steypuvinna hafin í holunni á Hörpureitnum

Framkvæmdirnar hófust klukkan 4 í nótt en byrjað var að steypa grunn í holuna sem staðið hefur óhreyfð í fjölda ára. Um þrjátíu starfsmenn frá BM Vallá unnu við verkefnið í nótt, segir í tilkynningu frá BM Vallá.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir