Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ekkert eyðslufyllerí fram undan

Þrátt fyrir að rekstrarniðurstaða Reykjavíkurborgar sé jákvæð um 26,5 milljarða króna er ekki útlit fyrir að hægt verði að stórauka fé til rekstrarins. Borgarfulltrúar kalla niðurstöðuna bókhaldshagnað. Útlit fyrir áframhaldandi

Innlent
Fréttamynd

Fimm ára börn verða innrituð

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum að skoða til hlítar leiðir til að innrita fleiri börn á leikskóla og koma þannig til móts við barnafjölskyldur.

Innlent
Fréttamynd

Fjölfötluðum dreng neitað um kennslu

Akureyrarbær neitar Kristjáni Logi Kárason, ellefu ára fjölfötluðum dreng, um kennslu á heimili sínu eins og foreldrar hans telja hann eiga rétt á. Foreldrarnir hafa kært málið til ráðuneytis menntamála.

Innlent
Fréttamynd

Arkitekt segir skoðanir sínar virtar að vettugi

Akitekt sem stóð að hönnun Hörpunnar segir að verslun í húsinu þurfi að falla vel að útliti hússins. Hann segir eigendur Upplifunar ekki hafa hlustað á sjónarmið sín. Nýráðinn forstjóri Hörpu segir mikilvægt að gæta fagmennsku.

Innlent
Sjá meira