Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Leifur Grétarsson, eiginmaður Láru Sifjar Christensen, ungrar konu sem lamaðist fyrir neðan brjóst í reiðhjólaslysi fyrr á árinu, ætlar að gera allt sem hann getur til þess að koma henni aftur á fætur.

Innlent
Fréttamynd

Sjálfstæðiskonur gagnrýna leiðtogakjör

Arndís Kristjánsdóttir, formaður Hvatar, félags Sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, gagnrýnir boðað leiðtogakjör flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar á næsta ári. Verði tillagan um leiðtogakjör samþykkt munu flokksmenn velja þann sem leiðir lista flokksins, en uppstillingarnefnd mun hins vegar raða í önnur sæti. Skiptar skoðanir eru meðal Sjálfstæðismanna um þessa leið.

Innlent
Fréttamynd

Handtína hvern stein ofan í

"Við þurfum að raða steinunum fallega því þá lítur veggurinn fallega út. Þetta er samt líka gert til að uppfylla öryggiskröfur,“ segir Björn Sigurðsson, eigandi Bjössa ehf. sem sér um að hlaða grjótvegginn við Miklubraut

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir