Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Vildu sameiginlegt framboð með Sósíalistaflokknum

Alþýðufylkingin reyndi að efna til kosningabandalags með Sósíalistaflokknum og Dögun en án árangurs. Þetta sagði Vésteinn Valgarðsson, varaformaður Alþýðufylkingarinnar og oddviti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, í Kosningaspjalli Vísis í dag.

Innlent
Fréttamynd

Hádegissteinn gerður óvirkur

Ofanflóðanefnd hefur samþykkt beiðni Ísafjarðarbæjar um aðstoð við að eyða hættu sem talin er stafa af svokölluðum Hádegissteini sem er fleiri tonn og stendur tæpt í Bakkahyrnu ofan Hnífsdals og ógnar þar með byggð.

Innlent
Fréttamynd

Sjanghæ á Akureyri á válista vegna vanskila

Fyrirtækið Life Iceland ehf., sem rekur veitingastaðinn Sjanghæ á Akureyri, er á válista Ríkisskattstjóra. Fyrirtæki á válista hafa ekki skilað virðisaukaskatti eða staðið skil á virðisaukaskattskýrslum. Ekkert stórmál segir lögma

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir