Bretar njósnuðu um Ísland í Icesave deilunni Höskuldur Kári Schram skrifar 8. nóvember 2013 19:15 Birgitta Jónsdóttir, formaður þingflokks Pírata, segir að breska leyniþjónustan hafi njósnað um samninganefnd Íslands í Icesave málinu. Bretar hafi meðal annars lesið tölvupósta nefndarmanna sem innihéldu viðkvæmar upplýsingar. Birgitta átti sæti í þverpólitískri þingmannanefnd sem hafði það hlutverk að fylgjast með framvindu Icesave málsins á árunum 2010 til 2011. Birgitta segir að Julian Assange, stofnandi Wikileaks, hafi fyrstur varað við mögulegum njósnum Breta. Hann hafi komið þeim skilaboðum á framfæri að fulltrúar í samninganefnd Íslands skyldu varast að nota gmail eða hotmail til að senda tölvupósta sín á milli. „Svo gerist það að einn kanadískur sérfræðingur sem sat í samninganefndinni sendi tölvupóst á gmail á annan fulltrúa í nefndinni. Þessi póstur endaði fljótlega á síðum breska dagblaðsins Daily Telegraph,“ segir Birgitta. Hún segir að Bretar hafi markvisst reynt að hlera öll samskipti nefndarmanna. „Bresk yfirvöld höfðu mjög gott aðgengi að öllu því sem fór fram milli nefndarmanna fyrir utan ráðuneytin. Það er hlutverk leyniþjónustu eins t.d. MI5 að njósna um önnur ríki sérstaklega ef það varðar þjóðarhagsmuni eins og Icesave var fyrir Breta. Við getum ekki lokað augunum fyrir því. Þeirra skylda var að afla upplýsinga og njósna um okkur og skylda íslenskra yfirvalda var að gera allt til að vernda okkur gegn slíkum njósnum.“ Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, formaður þingflokks Pírata, segir að breska leyniþjónustan hafi njósnað um samninganefnd Íslands í Icesave málinu. Bretar hafi meðal annars lesið tölvupósta nefndarmanna sem innihéldu viðkvæmar upplýsingar. Birgitta átti sæti í þverpólitískri þingmannanefnd sem hafði það hlutverk að fylgjast með framvindu Icesave málsins á árunum 2010 til 2011. Birgitta segir að Julian Assange, stofnandi Wikileaks, hafi fyrstur varað við mögulegum njósnum Breta. Hann hafi komið þeim skilaboðum á framfæri að fulltrúar í samninganefnd Íslands skyldu varast að nota gmail eða hotmail til að senda tölvupósta sín á milli. „Svo gerist það að einn kanadískur sérfræðingur sem sat í samninganefndinni sendi tölvupóst á gmail á annan fulltrúa í nefndinni. Þessi póstur endaði fljótlega á síðum breska dagblaðsins Daily Telegraph,“ segir Birgitta. Hún segir að Bretar hafi markvisst reynt að hlera öll samskipti nefndarmanna. „Bresk yfirvöld höfðu mjög gott aðgengi að öllu því sem fór fram milli nefndarmanna fyrir utan ráðuneytin. Það er hlutverk leyniþjónustu eins t.d. MI5 að njósna um önnur ríki sérstaklega ef það varðar þjóðarhagsmuni eins og Icesave var fyrir Breta. Við getum ekki lokað augunum fyrir því. Þeirra skylda var að afla upplýsinga og njósna um okkur og skylda íslenskra yfirvalda var að gera allt til að vernda okkur gegn slíkum njósnum.“
Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira