FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST NÝJAST 09:03

Skjálfti af stćrđ fimm viđ Bárđarbungu

FRÉTTIR

Bretar fá Icesave greitt út fyrir áramót

Viđskipti erlent
kl 12:08, 22. desember 2008
Bretar fá Icesave greitt út fyrir áramót

Mikill meirihluti þeirra sem áttu innistæður á Icesavereikningum Landsbankans í Bretlandi hafa fengið peningana sína aftur. 630 milljarðar íslenskra króna hafa þegar verið greiddir til innistæðueigenda.

Það er sérstök innistæðurtrygginarnenfd sem hefur séð um málefni Icesave innistæðueigenda í bretlandi síðan landsbankinn fór á hausinn og í ljós kom að bankinn gat ekki staðið við skuldbindingar sínar gagnvart viðskiptavinum sínum.

Icesave innistæðueigendur í bretlandi voru 214.713 í byrjun október en þar af hafa rúmlega 199 þúsund þeirra fengið innistæður sínar greiddar. Unnið er að því að leysa úr málum þeirra sem eftir standa en vonast er til þeirra vinnu verði lokið fyrir 30. desember.

Þegar hafa um 3520 milljónir punda verið greiddar til innistæðueigenda eða um 630 milljarðar íslenskra króna. Þeir sem hafa fengið innisritæður sínar greiddar fengu vexti greidda af höfuðstóli sínum til 7. október.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRI VIĐSKIPTI Á VÍSI

Viđskipti erlent 27. ágú. 2014 15:51

Enginn vill fljúga međ Malaysian Airlines

Fljúga međ tómar vélar og tapa 230 milljónum á dag. Meira
Viđskipti erlent 23. ágú. 2014 18:58

Teiknuđ tilgáta af iPhone 6

Graphic News hafa tekiđ saman orđróma og leka varđandi iPhone 6 á myndrćnt form. Meira
Viđskipti erlent 22. ágú. 2014 12:00

Rússar ţrengja ađ McDonald's

Rússneska matvćlaeftirlitiđ hefur lokađ fjórum útibúum hamborgararisans og rannsakar fleiri. Meira
Viđskipti erlent 22. ágú. 2014 10:45

Bandarísk stjórnvöld skella metsekt á Bank of America

Bankinn greiđir tćpa tvö ţúsund milljarđa króna vegna sölu húsnćđislána stuttu fyrir hrun. Meira
Viđskipti erlent 21. ágú. 2014 12:31

Ritvélaapp Tom Hanks slćr í gegn

Hanx Writer, nýtt ritvélaapp sem bandaríski leikarinn Tom Hanks átti ţátt í ađ ţróa, er nú mest sótta appiđ í appverslun Apple. Meira
Viđskipti erlent 21. ágú. 2014 07:00

Bjórsala minni vegna átaka

Sala á Carlsberg hefur minnkađ ađ undanförnu vegna minni neyslu á bjór í Rússlandi og Úkraínu. Í afkomutilkynningu frá Carlsberg, sem BBC vísar til, segir ađ neysla á bjór í Rússlandi hafi minnkađ um ... Meira
Viđskipti erlent 19. ágú. 2014 11:32

Rússar íhuga ađ banna innflutning á bílum

Talsmađur Rússlandsforseta segir umfang innflutningsbannsins ráđast af umfangi ţeirra ţvingana sem Vesturveldin ákveđi ađ beita. Meira
Viđskipti erlent 18. ágú. 2014 19:42

Rýmdu flugvél ţegar kviknađi í iPhone

Fyrr á árinu hlaut stúlka annars stigs bruna vegna sjálfsíkveikju í samskonar síma. Meira
Viđskipti erlent 18. ágú. 2014 14:59

Upphafsmađur "pop-up“ auglýsinga biđst afsökunar á sköpun sinni

"Mér ţykir ţađ leitt. Ásetningur okkar var góđur,“ segir Ethan Zuckerman. Meira
Viđskipti erlent 18. ágú. 2014 14:10

Frumkvöđull safnar milljónum í anda Seinfeld

Itay Adam, frumkvöđull, hefur safnađ stórfé frá fjárfestum án ţess ađ hafa hugmynd um hvađa vöru hann ćtli ađ selja. Meira
Viđskipti erlent 18. ágú. 2014 13:59

Bankar undirbúa viđbrögđ viđ mögulegri úrsögn Bretlands úr ESB

Til greina kemur ađ flytja starfstöđvarnar til Írlands, komi til úrsagnar Bretlands. Meira
Viđskipti erlent 18. ágú. 2014 11:30

Milljarđs evra skuld Spánverja

Ađeins tvö prósent vantar upp á ađ skuldirnar nái ađ dekka verga landsframleiđslu. Meira
Viđskipti erlent 15. ágú. 2014 16:52

Biđst afsökunar á „pop up“ auglýsingum

"Ég biđst afsökunar. Fyriráćtlanir okkar voru góđar,“ segir Ethan Zuckerman. Meira
Viđskipti erlent 15. ágú. 2014 15:15

Vonbrigđi í Fćreyjum

Vottur af kolvetnum var stađfestur en ekki í vinnanlegu magni, segir í tilkynningu Jarđfeingis, orkustofnunar Fćreyja í dag, um nýjustu olíuborun viđ eyjarnar. Meira
Viđskipti erlent 15. ágú. 2014 09:58

Vill ađ Rússar selji olíu í rúblum

Rússlandsforseti vill stefna ađ ţví ađ versla međ olíu og gas í rúblum, ekki bandarískum dölum. Meira
Viđskipti erlent 15. ágú. 2014 08:00

Skuldir ţýska ríkisins lćkkuđu í fyrsta sinn frá stríđslokum

Skuldirnar opinbera ađila í Ţýskalandi lćkkuđu um 1,5 prósent eđa um ţrjátíu milljarđa evra. Meira
Viđskipti erlent 14. ágú. 2014 16:46

Android stýrikerfiđ ráđandi á snjallsímamarkađi

Rúm 96 prósent snjallsíma í heiminum á stýrikerfunum iOs og Android. Meira
Viđskipti erlent 14. ágú. 2014 13:59

Cisco segir upp 6.000

Nemur um 8% af starfsfólki fyrirtćkisins. Meira
Viđskipti erlent 13. ágú. 2014 09:49

Se & Hör hćttir í Svíţjóđ

Útgáfufyrirtćki blađsins hyggst endurvekja gamla vörumerkiđ "Hänt i Veckan“ sem var lagt niđur áriđ 1994. Meira
Viđskipti erlent 12. ágú. 2014 15:06

Myndum af bakhliđ iPhone 6 mögulega lekiđ á netiđ

Mikil leynd hvílir yfir nýjum vörum Apple og sjaldan gefa ţeir upplýsingar um tćkin fyrr en á stórum kynningarfundum. Meira
Viđskipti erlent 12. ágú. 2014 14:27

Google tekur ţátt í lagningu sćstrengs milli Asíu og Bandaríkjanna

Kostnađur viđ lagningu strengsins er talinn vera um 300 milljónir dollara, en ţađ samsvarar tćpum 35 milljörđum króna. Meira
Viđskipti erlent 12. ágú. 2014 13:46

Arla segir upp 79 vegna viđskiptabanns Rússa

Norrćni mjólkurvörurisinn Arla hefur sagt 79 manns upp störfum í Danmörku. Meira
Viđskipti erlent 08. ágú. 2014 12:05

Norskur fiskur til Rússlands gegnum krókaleiđir?

Möguleiki er á ađ norskur fiskur komist inn á rússneskan markađ í gegnum Fćreyjar eđa Chile. Meira
Viđskipti erlent 08. ágú. 2014 08:55

Argentína vill ađstođ Alţjóđadómstólsins

Argentínumenn segja úrskurđ Bandaríkjanna brjóta gegn fullveldi ríkisins. Meira
Viđskipti erlent 08. ágú. 2014 09:00

Ekki nćg olía í nyrstu olíubrunnum heims

Olíuleit norska ríkisolíufélagiđ Statoil á Hoop-svćđinu bar ekki árangur. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti erlent / Bretar fá Icesave greitt út fyrir áramót
Fara efst