FIMMTUDAGUR 24. APRÍL NÝJAST 09:31

NBA í nótt: Houston í vandrćđum

SPORT

Bretar fá Icesave greitt út fyrir áramót

Viđskipti erlent
kl 12:08, 22. desember 2008
Bretar fá Icesave greitt út fyrir áramót

Mikill meirihluti þeirra sem áttu innistæður á Icesavereikningum Landsbankans í Bretlandi hafa fengið peningana sína aftur. 630 milljarðar íslenskra króna hafa þegar verið greiddir til innistæðueigenda.

Það er sérstök innistæðurtrygginarnenfd sem hefur séð um málefni Icesave innistæðueigenda í bretlandi síðan landsbankinn fór á hausinn og í ljós kom að bankinn gat ekki staðið við skuldbindingar sínar gagnvart viðskiptavinum sínum.

Icesave innistæðueigendur í bretlandi voru 214.713 í byrjun október en þar af hafa rúmlega 199 þúsund þeirra fengið innistæður sínar greiddar. Unnið er að því að leysa úr málum þeirra sem eftir standa en vonast er til þeirra vinnu verði lokið fyrir 30. desember.

Þegar hafa um 3520 milljónir punda verið greiddar til innistæðueigenda eða um 630 milljarðar íslenskra króna. Þeir sem hafa fengið innisritæður sínar greiddar fengu vexti greidda af höfuðstóli sínum til 7. október.Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRI VIĐSKIPTI Á VÍSI

Viđskipti erlent 23. apr. 2014 11:15

Primark opnar í Bandaríkjunum

Opna rúmlega 6.000 fermetra verslun í Boston á nćsta ári. Meira
Viđskipti erlent 22. apr. 2014 12:43

Nýjar höfuđstöđvar Apple nota eingöngu endurnýjanlega orku

Húsiđ er hringlaga og er hannađ sérstaklega međ umhverfisvernd í huga. Meira
Viđskipti erlent 22. apr. 2014 12:31

Netflix hćkkar áskriftargjald

Tekjur veitunnar námu rúmlega einum milljarđi Bandaríkjadala á fyrsta ársfjórđungi. Meira
Viđskipti erlent 21. apr. 2014 14:30

Norđmenn virkja meira, nýjasta stíflan 50 m há

Tími stórvirkjana er liđinn, sagđi Jens Stoltenberg, forsćtisráđherra Noregs, í áramótaávarpi áriđ 2001. Ţađ reyndist ekki alveg rétt. Meira
Viđskipti erlent 17. apr. 2014 07:00

Nasdaq sektar Danske Bank

Danske Bank ţarf ađ greiđa kauphöll Nasdaq OMX í Svíţjóđ fimm ţúsund sćnskar krónur, jafnvirđi 8,5 milljóna króna, í sekt vegna brots á lögum um hlutabréfaviđskipti. Meira
Viđskipti erlent 16. apr. 2014 16:10

Hvernig bregđast á viđ Heartbleed gallanum

Öryggissérfrćđingur hjá Nýherjar útskýrir gallann á OpenSSL dulkóđunarkerfinu og bendir á hvernig hćgt sé ađ bregđast viđ honum. Meira
Viđskipti erlent 16. apr. 2014 15:54

Sebastian Loeb armbandsúr á 70 milljónir

Mćlir miđflóttaraflskrafta allt ađ 6G. Meira
Viđskipti erlent 16. apr. 2014 07:30

Gosdrykkja minnkar

Sala Coca-Cola, stćrsta drykkjarvöruframleiđanda heims, á gosdrykkjum féll á heimsvísu á fyrsta ársfjórđungi ţessa árs. Meira
Viđskipti erlent 16. apr. 2014 00:01

Iđjulaus eftir fjöldauppsagnir í tóbaksverksmiđjum

Tveimur tóbaksverksmiđjum Imperial Tobacco í Bretlandi og Frakklandi var lokađ í gćr vegna minnkandi sölu. Meira
Viđskipti erlent 15. apr. 2014 15:22

Hatađasta flugfélag Bandaríkjanna er einnig ţađ arđvćnlegasta

Fćr ţrisvar sinnum fleiri kvartanir en međalflugfélagiđ en hagnađur af veltu er 16,2%. Meira
Viđskipti erlent 13. apr. 2014 11:02

Herbalife sćtir rannsókn FBI

Heilsurisinn bandaríski neitar ţví ađ stunda píramídasvindl. Meira
Viđskipti erlent 10. apr. 2014 20:28

Einn stćrsti galli sem fundist hefur á internetinu

Hér er hćgt ađ sjá lista yfir fyrirtćki sem urđu fyrir svokölluđum Heartbleed galla. Meira
Viđskipti erlent 10. apr. 2014 09:36

Samdráttur í inn- og útflutningi í Kína

Í fyrsta skipti frá 2009 sem útflutningur dregst saman tvo mánuđi í röđ. Meira
Viđskipti erlent 10. apr. 2014 08:32

Enn lćkkar verđ á minkaskinnum

Verđ á minkaskinnum hélt áfram ađ lćkka ţegar uppbođ hófst í gćr hjá uppbođshúsinu Kopenhagen Fur. Meira
Viđskipti erlent 09. apr. 2014 23:01

Alvarlegur öryggisgalli í vinsćlu dulmálskerfi

Tćknifyrirtćki hvetja fólk til ađ breyta lykilorđum sínum. Meira
Viđskipti erlent 09. apr. 2014 22:12

Facebook breytir spjallkerfi sínu fyrir snjallsíma

Til ţess ađ geta notađ Facebookspjall ţarf ađ niđurhala sérstöku forriti fyrir ţađ. Meira
Viđskipti erlent 09. apr. 2014 11:00

Heimshagkerfiđ styrkist ţrátt fyrir ýmsar ógnir

Hagvöxtur á Íslandi fer úr 2,9 prósentum á árinu 2013 í 3,1 prósent á árinu 2015 samkvćmt nýrri hagspá Alţjóđagjaldeyrissjóđsins. Meira
Viđskipti erlent 09. apr. 2014 09:45

Lćknir međ 2.350 milljónir í laun

Sjö bandarískir lćknar rukkuđu meira en 10 milljón dollara hver. Meira
Viđskipti erlent 08. apr. 2014 12:57

Japan og Ástralía gera milliríkjasamning

Japan setur međ ţessu ţrýsting á Bandaríkin til hagstćđari samninga vegna japanskra iđnađarvara. Meira
Viđskipti erlent 07. apr. 2014 19:48

Írskur rafeyrir ađ nafni Gaelcoin lítur dagsins ljós

Byggt á Bitcoin líkt og íslenski rafeyririnn Auroracoin. Meira
Viđskipti erlent 07. apr. 2014 16:26

Hćgt verđur ađ hlađa farsíma á 30 sekúndum áriđ 2016

Ísraelskir vísindamenn lofa ađ hćgt verđi ađ hlađa farsíma mun hrađar en áđur međ notkun lífrćnna örkristalla. Meira
Viđskipti erlent 07. apr. 2014 15:30

Störfum fjölgađi um 192.000 í Bandaríkjunum í mars

Atvinnuleysi er 6,7% en 533.000 störf hafa skapast á árinu. Meira
Viđskipti erlent 07. apr. 2014 13:07

Landsframleiđsla Nígeríu tvöfaldađist eftir uppfćrslu hjá hagstofu landsins

Nígería er orđin stćrsta hagkerfi Afríku eftir ađ hafa bćtt atvinnugreinum viđ landsframleiđslu í fyrsta skipti síđan 1990. Meira
Viđskipti erlent 07. apr. 2014 11:25

Sementsrisi fćddur

Velta sameiginlegs fyrirtćkis Holcim og Lafarge er 5.000 milljarđar króna á ári. Meira
Viđskipti erlent 05. apr. 2014 16:45

Fleiri rćđa um tćkifćri vegna loftlagsbreytinga

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson forsćtisráđherra er ekki einn um ţađ ađ benda á ađ loftlagsbreytingar skapi ný tćkifćri á Norđurslóđum. Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti erlent / Bretar fá Icesave greitt út fyrir áramót
Fara efst