ŢRIĐJUDAGUR 16. SEPTEMBER NÝJAST 08:24

1500 ţurfa ađ yfirgefa heimili sín vegna skógarelda

FRÉTTIR

Bretar fá Icesave greitt út fyrir áramót

Viđskipti erlent
kl 12:08, 22. desember 2008
Bretar fá Icesave greitt út fyrir áramót

Mikill meirihluti þeirra sem áttu innistæður á Icesavereikningum Landsbankans í Bretlandi hafa fengið peningana sína aftur. 630 milljarðar íslenskra króna hafa þegar verið greiddir til innistæðueigenda.

Það er sérstök innistæðurtrygginarnenfd sem hefur séð um málefni Icesave innistæðueigenda í bretlandi síðan landsbankinn fór á hausinn og í ljós kom að bankinn gat ekki staðið við skuldbindingar sínar gagnvart viðskiptavinum sínum.

Icesave innistæðueigendur í bretlandi voru 214.713 í byrjun október en þar af hafa rúmlega 199 þúsund þeirra fengið innistæður sínar greiddar. Unnið er að því að leysa úr málum þeirra sem eftir standa en vonast er til þeirra vinnu verði lokið fyrir 30. desember.

Þegar hafa um 3520 milljónir punda verið greiddar til innistæðueigenda eða um 630 milljarðar íslenskra króna. Þeir sem hafa fengið innisritæður sínar greiddar fengu vexti greidda af höfuðstóli sínum til 7. október.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRI VIĐSKIPTI Á VÍSI

Viđskipti erlent 15. sep. 2014 19:12

Apple hjálpar notendum ađ losa sig viđ U2

Eftir kynningu Apple í síđustu viku urđu árvökulir notendur iTunes tónlistarspilarans varir viđ ađ nýrri plötu U2 hafđi veriđ niđurhalađ í tölvu ţeirra. Meira
Viđskipti erlent 15. sep. 2014 16:45

Skiptir Tottenham um eiganda?

Bandarískt fjárfestingafélag hefur gert Loe Lewis yfirtökutilbođ. Meira
Viđskipti erlent 15. sep. 2014 14:15

Microsoft kaupir Minecraft fyrir 300 milljarđa

Hugbúnađarrisinn tilkynnir formlega kaup sín á Mojang Meira
Viđskipti erlent 15. sep. 2014 09:02

Ríkir Kínverjar flýja heimalandiđ

Tćplega helmingur kínverskra milljarđamćringa íhuga ađ flytja úr landinu innan nćstu fimm ára í leit ađ betri menntunar- og atvinnutćkifćrum fyrir börn sín. Meira
Viđskipti erlent 11. sep. 2014 14:04

Bankar flytja höfuđstöđvar sínar kjósi Skotar sjálfstćđi

Framkvlmdastjóri RBS segir ţó ađ ekki standi til ađ flytja störf eđa ađra starfsemi. Meira
Viđskipti erlent 11. sep. 2014 10:09

Borgari í svörtu brauđi međ svörtum osti

Notast er viđ bambus kol og blek úr kolkrabba til ađ lita matinn. Meira
Viđskipti erlent 10. sep. 2014 14:49

Endurnýjanleg raforkuframleiđsla nemur nú 22 prósent

Raforkuframleiđsla međ endurnýjanlegum orkugjöfum jókst mikiđ á heimsvísu áriđ 2013 og nemur nú um 22% af allri raforkuframleiđslu veraldar. Meira
Viđskipti erlent 10. sep. 2014 10:39

Kynningarmyndböndin fyrir iPhone 6 og Apple Watch vekja lukku

Apple setti myndböndin á netiđ í gćr og fólk um allan heim hefur horft á ţau, enda ríkir mikil eftirvćnting eftir vörunum. Meira
Viđskipti erlent 09. sep. 2014 17:13

Apple kynnir stćrstu breytinguna á iPhone hingađ til

Apple hefur birt myndir af iPhone 6. Meira
Viđskipti erlent 09. sep. 2014 11:57

Hvers er ađ vćnta af Apple?

Samantekt á orđrómum og lekum um kynningu Apple í dag sem og vćntingum greinenda. Meira
Viđskipti erlent 09. sep. 2014 07:31

Apple kynnir iPhone 6 í dag

Einnig er fastlega gert ráđ fyrir ţví ađ Apple muni kynna nýjan snjallsíma sem og snjallúr eđa armband sem geti međal annars fylgst međ heilsu notenda. Meira
Viđskipti erlent 05. sep. 2014 21:22

Apple herđir öryggi

Međ ţví vill fyrirtćkiđ draga úr ţví ađ fólk verđi fyrir barđinu á óprúttnum ađilum, sem steli myndum og gögnum frá notendum snjalltćkja sinna. Meira
Viđskipti erlent 05. sep. 2014 10:50

„Eins og ađ vera í Bond-mynd“

Lúxusferđ kampavínsframleiđanda til Íslands Meira
Viđskipti erlent 04. sep. 2014 18:32

Lego orđinn stćrsti leikfangaframleiđandi heims

Danski smákubbaframleiđandinn hefur ákveđiđ ađ setja aukiđ púđur í kvikmyndagerđ í kjölfar vinsćlda The Lego Movie í ár. Meira
Viđskipti erlent 04. sep. 2014 13:35

Ikea gerir grín ađ Apple

Fyrirtćkiđ fór nýstárlega leiđ viđ kynningu nýs Ikea bćklings. Meira
Viđskipti erlent 03. sep. 2014 21:23

Facebook lá niđri í um 20 mínútur í kvöld

Fjöldi Facebook-notenda á Íslandi og víđar gátu ekki tengst samskiptasíđunni um stund fyrr í kvöld. Meira
Viđskipti erlent 03. sep. 2014 18:17

„Mikil áhćtta fólgin í ţví ađ geyma gögn á snjallsímum“

Ekki er enn vitađ hvernig hópur tölvuţrjóta komst yfir nektarmyndirnar af ţekktum einstaklingum. Jafnvel er taliđ ađ myndirnar hafi gengiđ kaupum og sölum í gegnum vefsíđuna 4Chan. Meira
Viđskipti erlent 03. sep. 2014 16:10

Raftćkjarisar sektađir um 21 milljarđ vegna verđsamráđs

Samsung, Philips og Infineon sektuđ fyrir samráđ á árunum 2003 til 2005. Meira
Viđskipti erlent 02. sep. 2014 17:08

Margir ćtla ađ uppfćra í nýjan iPhone

46 prósent eigenda iPhone 3 ćtla ađ uppfćra í iPhone 6. Meira
Viđskipti erlent 02. sep. 2014 16:15

FBI og Apple leita ţrjótanna: Lawrence-lekinn í hnotskurn

Tölvuţrjótar brutust inn á varđa reikninga rúmlega eitt hundrađ ţekktra einstaklinga og láku nektarmyndum á netiđ. Ţeirra á međal voru svćsnar myndir af Óskarsverđlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. Meira
Viđskipti erlent 30. ágú. 2014 09:12

MSN lokar eftir 15 ára ţjónustu

Spjallforritiđ Microsoft Live Messenger, sem áđur gekk undir nafninu MSN Messenger, verđur lokađ í Kína í október. Meira
Viđskipti erlent 29. ágú. 2014 10:36

Microsoft segir upp 1.050 í Finnlandi

Bandaríski hugbúnađarrisinn Microsoft tilkynnti í morgun ađ samráđsfundum međ fulltrúum atvinnurekanda í Finnlandi vćri lokiđ. Meira
Viđskipti erlent 29. ágú. 2014 09:34

Malaysia Airlines segir upp ţriđjungi starfsfólks

Malasíska flugfélagiđ Malaysia Airlines hyggst segja upp sex ţúsund starfsmönnum sínum. Meira
Viđskipti erlent 28. ágú. 2014 14:04

Hyperlapse nýjasta byltingin í myndbandsupptökum

Nýtt smáforrit gerir notendum kleift ađ taka upp og spila myndbönd á allt ađ tólfföldum hrađa, án ţess ađ myndgćđin skerđist. Meira
Viđskipti erlent 27. ágú. 2014 15:51

Enginn vill fljúga međ Malaysian Airlines

Fljúga međ tómar vélar og tapa 230 milljónum á dag. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti erlent / Bretar fá Icesave greitt út fyrir áramót