Borgarstjórinn beðinn um að reyna fyrir sér í stórmynd Stillers Karen Kjartansdóttir skrifar 13. júní 2012 19:30 Hollywood-leikarinn Ben Stiller hefur leitað til Jóns Gnarr borgarstjóra vegna hlutverks í mynd sem leikarinn vinnur að og verður að hluta til tekin hér á landi. Mikið verður um kvikmyndastjörnur hér á landi á næstu mánuðum. Gamanleikarinn Ben Stiller ætlar að taka hér upp myndina The Secret Life of Walter Mitty. Það vakti mikla athygli þegar leikarinn kom hingað til lands síðastliðið haust en hann tísti mikið um ferð sína á Twitter og virtist stórhrifinn af landi og þjóð. En Ben ásælist ekki aðeins krafta íslenskrar náttúru hann hefur haft samband við sjálfan borgarstjóra vegna hlutverks í myndinni. Borgarstjórinn játaði að það hefði verið leitað til hans, „ég var beðinn um að koma í prufu fyrir bandaríska stórmynd," sagði hann en Jón er enginn nýgræðingur þegar það kemur að kvikmyndaleik. Ekki er ljóst hvort hann muni reyna fyrir sér, sjálfum þótti hann mikilvægara að fylgja „þornunum" þremur, sem voru þekking, áhugi og reynsla. Hvað sem borgarstjórinn gerir er ljóst að mikið verður að gera hjá aukaleikurum og framleiðslufyrirtækjum hér á landi á næstu mánuðum. Meðal annars er von er Tom Crusie hingað til lands um næstu mánaðarmót, vegna myndarinnar Oblivion. Hann hefur auk þess upplýst að hann yrði að vinna hér á landi á fimmtugsafmæli sínu sínum 3. júlí. Þá ætlar leikstjórinn Darren Aronofsky að kvikmynda myndina Noah hér á landi en með aðalhlutverkið í þeirri mynd fer Russell Crowe en auk þess er hugsanlegt að leikkonan Emma Watson leiki í þeirri mynd. Þá má líka nefna að gera kvikmyndina Days of Gray hér á landi í sumar en um er að ræða alþjóðlega þögla mynd sem hljómsveitin Hjaltalín semur tónlistina við. Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Sjá meira
Hollywood-leikarinn Ben Stiller hefur leitað til Jóns Gnarr borgarstjóra vegna hlutverks í mynd sem leikarinn vinnur að og verður að hluta til tekin hér á landi. Mikið verður um kvikmyndastjörnur hér á landi á næstu mánuðum. Gamanleikarinn Ben Stiller ætlar að taka hér upp myndina The Secret Life of Walter Mitty. Það vakti mikla athygli þegar leikarinn kom hingað til lands síðastliðið haust en hann tísti mikið um ferð sína á Twitter og virtist stórhrifinn af landi og þjóð. En Ben ásælist ekki aðeins krafta íslenskrar náttúru hann hefur haft samband við sjálfan borgarstjóra vegna hlutverks í myndinni. Borgarstjórinn játaði að það hefði verið leitað til hans, „ég var beðinn um að koma í prufu fyrir bandaríska stórmynd," sagði hann en Jón er enginn nýgræðingur þegar það kemur að kvikmyndaleik. Ekki er ljóst hvort hann muni reyna fyrir sér, sjálfum þótti hann mikilvægara að fylgja „þornunum" þremur, sem voru þekking, áhugi og reynsla. Hvað sem borgarstjórinn gerir er ljóst að mikið verður að gera hjá aukaleikurum og framleiðslufyrirtækjum hér á landi á næstu mánuðum. Meðal annars er von er Tom Crusie hingað til lands um næstu mánaðarmót, vegna myndarinnar Oblivion. Hann hefur auk þess upplýst að hann yrði að vinna hér á landi á fimmtugsafmæli sínu sínum 3. júlí. Þá ætlar leikstjórinn Darren Aronofsky að kvikmynda myndina Noah hér á landi en með aðalhlutverkið í þeirri mynd fer Russell Crowe en auk þess er hugsanlegt að leikkonan Emma Watson leiki í þeirri mynd. Þá má líka nefna að gera kvikmyndina Days of Gray hér á landi í sumar en um er að ræða alþjóðlega þögla mynd sem hljómsveitin Hjaltalín semur tónlistina við.
Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði