LAUGARDAGUR 25. MARS NÝJAST 12:00

Strákarnir glutruđu niđur tveggja marka forskoti í Georgíu

SPORT

Bonneau og Axel sterkir í sigri Kanínanna

 
Körfubolti
20:01 20. MARS 2017
Bonneau á ferđinni.
Bonneau á ferđinni. VÍSIR/STEFÁN

Svendborg Rabbits vann fínan útisigur, 67-72, á Næstved í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Stefan Bonneau skoraði 14 stig fyrir lið Arnars Más Guðjónssonar í kvöld. Axel Kárason skoraði 5 stig og tók 8 fráköst fyrir Kanínurnar.

Leikurinn var lengi vel hnífjafn og Næstved skrefi á undan. Kanínurnar tóku þá frumkvæðið undir lokin og þar vóg þriggja stiga karfa frá Axel þungt.

Þetta var fyrsti leikur liðanna í átta liða úrslitum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Bonneau og Axel sterkir í sigri Kanínanna
Fara efst