Bođađ til tveggja ríkisráđsfunda á Bessastöđum á morgun

 
Innlent
15:23 10. JANÚAR 2017
Bessastađir.
Bessastađir. VÍSIR/GVA

Tveir ríkisráðsfundir verða haldnir á Bessastöðum á morgun.

Fyrri fundurinn hefst á hádegi þar sem lausnarbeiðni núverandi ríkisstjórnar verður staðfest og Sigurður Ingi Jóhannsson mun láta af störfum.

Síðari fundur ríkisráðs hefst klukkan 13:30 þar sem Guðni Th. Jóhannesson forseti mun skipa nýtt ráðuneyti – ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar – undir forsæti Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Bođađ til tveggja ríkisráđsfunda á Bessastöđum á morgun
Fara efst