MIĐVIKUDAGUR 29. MARS NÝJAST 05:00

Gamma í vinnslu eiturefnaúrgangs

FRÉTTIR

Björk hlaut flest verđlaun

 
Innlent
23:00 04. MARS 2016
Björk Guđmundsdóttir.
Björk Guđmundsdóttir. VÍSIR/GETTY

Björk Guðmundsdóttir hlaut flest verðlaunin á Íslensku tónlistarverðlaununum eða fern talsins. Hún var valin söngkona ársins, textahöfundur ársins, upptökustjóri ársins og með plötu ársins, í flokknum popp og rokk.

Hljómsveitin Of Monsters and Men var valin tónlistarflytjandi ársins og lagið þeirra Crystals var valið lag ársins í flokknum popp. Þá var Way we go down með Kaleo valið lag ársins í rokkflokki. Söngvari ársins var Arnór Dan.

Öll úrslit má sjá hér fyrir neðan.

Popp og rokk

LAG ÁRSINS – POPP
Crystals - Of Monsters of Men

LAG ÁRSINS - ROKK
Kaleo – Way we go down

SÖNGVARI ÁRSINS - POPP OG ROKK
Arnór Dan

SÖNGKONA ÁRSINS - POPP OG ROKK
Björk

PLATA ÁRSINS - ROKK
Destrier - Agent Fresco

PLATA ÁRSINS – POPP
Vulnicura – Björk

TEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS
Björk

TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - POPP OG ROKK
Of Monsters of Men

TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS POPP OG ROKK
Iceland Airwaves

OPINN FLOKKUR
Shine – Red Barnett

OPINN FLOKKUR
Upptökustjóri ársins – Björk, Arca og The Haxan Cloakfyrir Vulnicura

Sígild- og samtímatónlist

PLATA ÁRSINS
In the light of air – Anna Þorvalds

TÓNVERK ÁRSINS
Asentia – Helgi Guðmundsson

SÖNGKONA ÁRSINS
Þóra Einarsdóttir

SÖNGVARI ÁRSINS
Benedikt Kristjánsson

TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS
MagnusMaría – Ópera eftir Karólínu Eiríksdóttir

TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS
Daníel Bjarnason fyrir hljómsveitarstjórn í uppfærslu Sinfoníuhljómsveitar Íslands og íslensku Óperunnar á Peter Grimes á Listahátíð í Reykjavík.

Djass og blús

PLATA ÁRSINS
Innri – Jóel Pálsson og Stórsveit Reykjavíkur

TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS
Henrik af plötunni Annes – Guðmundur Pétursson

TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS
Sunna Gunnlaugs

BJARTASTA VONIN
Sölvi Kolbeinsson saxófónleikari

HEIÐURSVERÐLAUN
Kristinn Sigmundssson


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Björk hlaut flest verđlaun
Fara efst