Bjó til síðu um skaðsemi kannabisefna Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 1. mars 2016 07:00 Arnar Jónsson deildarlæknir Sumarið eftir fjórða ár í læknisfræði réði Arnar Jan Jónsson sig á fíknigeðdeild. Deildin sér um meðhöndlun fólks sem er með geðsjúkdóm samhliða fíknisjúkdómi. Hluti af starfi Arnars var að fara yfir fíknisögu og notkun sjúklinganna á öðrum lyfjum. Þá áttaði hann sig á því að mikill misskilningur ríkti um kannabisefni. „Ég uppgötvaði að fólk leit ekki á kannabis sem raunverulegt fíkniefni. Það setti efnið í sérhillu. Það fannst mér afar áhugavert og fór í framhaldinu að kynna mér kannabis. Fólk gerir sér engan veginn grein fyrir hversu skaðlegt efnið getur verið,“ segir Arnar, sem reyndi að fræða sjúklingana á deildinni en með afar litlum árangri. „Þeir meðtóku ekki það sem ég sagði. Þannig að ég fór að leita að fræðsluefni en fann bara leiðbeiningar um hvernig ætti að nota efnið.“Þessi skortur á fræðsluefni varð til þess að Arnar ákvað að búa til heimasíðu um skaðsemi kannabiss í samstarfi við Engilbert Sigurðsson og fleiri samverkamenn. Síðan er nú komin í loftið og slóðin er einfaldlega kannabis.is. Á síðunni er farið yfir skaðsemi kannabiss á líkama og huga. Greinarnar eru auðlesnar og byggðar á vísindalegum rannsóknum. „Margir telja efnið skaðlaust og eru ekki meðvitaðir um hætturnar sem geta fylgt því að reykja kannabis, til dæmis á miðtaugakerfið og hættuna á geðrofi. Einnig eru margir sem telja að kannabis geti ekki verið ávanabindandi en rannsóknir sýna það. Flestar sýna að einn af hverjum tíu sem prófa efnið verði háður því.“ Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Sjá meira
Sumarið eftir fjórða ár í læknisfræði réði Arnar Jan Jónsson sig á fíknigeðdeild. Deildin sér um meðhöndlun fólks sem er með geðsjúkdóm samhliða fíknisjúkdómi. Hluti af starfi Arnars var að fara yfir fíknisögu og notkun sjúklinganna á öðrum lyfjum. Þá áttaði hann sig á því að mikill misskilningur ríkti um kannabisefni. „Ég uppgötvaði að fólk leit ekki á kannabis sem raunverulegt fíkniefni. Það setti efnið í sérhillu. Það fannst mér afar áhugavert og fór í framhaldinu að kynna mér kannabis. Fólk gerir sér engan veginn grein fyrir hversu skaðlegt efnið getur verið,“ segir Arnar, sem reyndi að fræða sjúklingana á deildinni en með afar litlum árangri. „Þeir meðtóku ekki það sem ég sagði. Þannig að ég fór að leita að fræðsluefni en fann bara leiðbeiningar um hvernig ætti að nota efnið.“Þessi skortur á fræðsluefni varð til þess að Arnar ákvað að búa til heimasíðu um skaðsemi kannabiss í samstarfi við Engilbert Sigurðsson og fleiri samverkamenn. Síðan er nú komin í loftið og slóðin er einfaldlega kannabis.is. Á síðunni er farið yfir skaðsemi kannabiss á líkama og huga. Greinarnar eru auðlesnar og byggðar á vísindalegum rannsóknum. „Margir telja efnið skaðlaust og eru ekki meðvitaðir um hætturnar sem geta fylgt því að reykja kannabis, til dæmis á miðtaugakerfið og hættuna á geðrofi. Einnig eru margir sem telja að kannabis geti ekki verið ávanabindandi en rannsóknir sýna það. Flestar sýna að einn af hverjum tíu sem prófa efnið verði háður því.“
Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Sjá meira