Betri Reykjavík fær góðar viðtökur 31. október 2011 16:06 Yfir 10.000 manns hafa heimsótt samráðsvefinn Betri Reykjavík og lagt fram yfir 200 hugmyndir frá því að vefurinn var opnaður þann 19. október síðastliðinn. Sextán hugmyndir af samráðsvefnum hafa nú verið sendar til formlegrar meðferðar viðkomandi fagráða hjá Reykjavíkurborg að því er fram kemur í tilkynningu frá borginni. „Þetta er í fyrsta sinn sem hugmyndir eru teknar af www.betrireykjavik.is en það verður gert mánaðarlega héðan í frá. Meðal hugmynda sem komið hafa fram og fengið hafa flest atkvæði er m.a. fleiri greiðslumátar í strætó, aðstaða fyrir unga vegglistamenn og bætt mannréttindi útigangsfólks og fíkla," segir í tilkynningunni. Sjálfseignarstofnunin Íbúar Samráðslýðræði rekur vefinn fyrir og í samstarfi við Reykjavíkurborg.Hér að neðan má sjá þær sextán hugmyndir sem teknar hafa verið til athugunar hjá borginni:Fleiri greiðslumöguleikar í StrætóBjóðum hljómsveitum að troða upp á Lækjartorgi á laugardögumSetja upp aðstöðu fyrir unga vegglistamennMatarmarkað á hafnarbakkannAð borgin gæti mannréttinda útigangsfólks og fíklaÓkeypis grænar endurvinnslutunnur í öll hús í ReykjavíkLaga hættulega göngustíga í fossvogi á borgarlandiMeira skjól í borgina - gróðursetja tré á skipulagðan háttÆfingaslár í HljómskálagarðinnSameining höfuðborgarsvæðisins í eitt sveitarfélagEndurgjaldslaus Flóamarkaður í ReykjavíkAthvarf geðsjúkra, Vin verði opið ÁFRAMEndurvekja Laugarveg sem verslunargötu, með ferðamenn í hugaLeyfa grunnskólakrökkum að fara í fleiri vettfangsferðirOpnunartíma sundstaða eins og hann var. Byggja nýtt eimbað í Sundhöllinni Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Yfir 10.000 manns hafa heimsótt samráðsvefinn Betri Reykjavík og lagt fram yfir 200 hugmyndir frá því að vefurinn var opnaður þann 19. október síðastliðinn. Sextán hugmyndir af samráðsvefnum hafa nú verið sendar til formlegrar meðferðar viðkomandi fagráða hjá Reykjavíkurborg að því er fram kemur í tilkynningu frá borginni. „Þetta er í fyrsta sinn sem hugmyndir eru teknar af www.betrireykjavik.is en það verður gert mánaðarlega héðan í frá. Meðal hugmynda sem komið hafa fram og fengið hafa flest atkvæði er m.a. fleiri greiðslumátar í strætó, aðstaða fyrir unga vegglistamenn og bætt mannréttindi útigangsfólks og fíkla," segir í tilkynningunni. Sjálfseignarstofnunin Íbúar Samráðslýðræði rekur vefinn fyrir og í samstarfi við Reykjavíkurborg.Hér að neðan má sjá þær sextán hugmyndir sem teknar hafa verið til athugunar hjá borginni:Fleiri greiðslumöguleikar í StrætóBjóðum hljómsveitum að troða upp á Lækjartorgi á laugardögumSetja upp aðstöðu fyrir unga vegglistamennMatarmarkað á hafnarbakkannAð borgin gæti mannréttinda útigangsfólks og fíklaÓkeypis grænar endurvinnslutunnur í öll hús í ReykjavíkLaga hættulega göngustíga í fossvogi á borgarlandiMeira skjól í borgina - gróðursetja tré á skipulagðan háttÆfingaslár í HljómskálagarðinnSameining höfuðborgarsvæðisins í eitt sveitarfélagEndurgjaldslaus Flóamarkaður í ReykjavíkAthvarf geðsjúkra, Vin verði opið ÁFRAMEndurvekja Laugarveg sem verslunargötu, með ferðamenn í hugaLeyfa grunnskólakrökkum að fara í fleiri vettfangsferðirOpnunartíma sundstaða eins og hann var. Byggja nýtt eimbað í Sundhöllinni
Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira