MIĐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ NÝJAST 23:00

Bílskúrinn: Margt um keppnina í Ungverjalandi

SPORT

Best klćddu konur vikunnar

 
Tíska og hönnun
15:23 27. ÁGÚST 2012
Best klćddu konur vikunnar
MYNDIR/COVERMEDIA

Það eru engar smá drottningar sem prýða listann yfir þær best klæddu eftir síðustu viku.

Jennifer Lopez byrjaði vikuna á að koma fram í sætum og sumarlegum kjól eftir Georges Chakra í Las Vegas.

Jamie Chung valdi sama blá litinn og J.L á frumsýningu myndarinnar, Premium Rush New York. Stórglæsilegu hælaskórnir hennar koma úr versluninni Zöru.

Jordan Brewster vakti mikla athygli í Dallas Partýi í London í fölbleiku Dolce & Gabbana dressi á meðan Dita Von Teese rölti um götur New York í dásamlegum retró kjól.

Að lokum er það Ashley Greene, en hún sló í gegn í vínrauðum gala kjól eftir Donna Karan. Segja tískugagnrýnendur þetta án efa eina af hennar bestu stundum á rauða dreglinum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Tíska og hönnun / Best klćddu konur vikunnar
Fara efst