SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 23:15

Lét stöđva tennisleikinn vegna eđlu á stigatöflunni

SPORT

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöđvar 2

 
Innlent
18:18 11. JANÚAR 2017
Ritstjórn skrifar

Ítarlega verður fjallað um stjórnarskiptin í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld og rætt verður við nýja ráðherra ríkisstjórnarinnar. Við könnum síðan hug almennings til nýrrar ríkisstjórnar en skýr krafa er um að kosningaloforðin verði efnd. Rætt verður við nýjan sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sem segir ekki koma til greina að leysa kjaradeilu sjómanna með því að setja lög á verkfallið.
 
Þá tökum við ferðamenn í Reynisfjöru tali en fæstir virðast gera grein fyrir hættum sem leynast í sjávarmálinu þar. Við sjáum Barack Obama, fráfarandi forseta Bandaríkjanna, kveðja bandarísku þjóðina og verðum í beinni frá styrktartónleikum Krafts á Kex. Þetta og meira til í kvöldfréttum Stöðvar 2, klukkan 18:30 á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar og í beinni útsendingu á fréttavefnum Vísi.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Bein útsending: Kvöldfréttir Stöđvar 2
Fara efst