Auðveldar samskipti fyrir einkaþjálfara Sæunn Gísladóttir skrifar 9. júlí 2016 07:00 Teymið á bak við Strivo á það sameiginlegt að hafa áhuga á heilsu og líkamsrækt. Vísir/Eyþór Startup Reykjavik fer fram í fimmta sinn um þessar mundir. Tíu fyrirtæki hafa tekið þátt ár hvert. Fréttablaðið kynnti sér starfsemi þeirra fyrirtækja sem kynntu sig á PopUp & Pitch-kvöldinu á fimmtudaginn. Ómar Yamak, Patrekur Maron Magnússon, Tómas Óli Garðarsson, Franz Jónas Arnar Arnarson og Kristján Einarsson mynda teymið að baki Strivo. Strivo veitir þjálfurum og einkaþjálfurum tækifæri til að selja þjónustu sína á nýju og áhugaverðu sniði. Allir í teyminu eiga það sameiginlegt að hafa áhuga á heilsu og líkamsrækt. Fyrirtækið er að framleiða vefsíðu og síðar app sem gerir einkaþjálfurum eða þjálfurum kleift að setja inn allar upplýsingar sem þeir vilja veita sínum kúnnum. „Í stað þess að vera með blað frá þjálfaranum um hvað þú átt að gera ertu með app í símanum,“ segir Ómar. „Við leggjum áherslu á grunninn fyrst, síðan förum við að byggja inn í forritið. Við byrjuðum með markmiðasetningarkerfi. Það kerfi er tilbúið og er á netinu en við ákváðum að taka smá stefnubreytingu og einbeita okkur að einkaþjálfurum.“ Teymið er með tengingu við fullt af einkaþjálfurum og er með hóp sem getur prófað síðuna. „Á næstunni viljum við gefa út það sem við getum sýnt þjálfurum og leyfa þeim að prufa, en síðan verður varan líklega tilbúin í lok ágúst. Appið kemur svo í framhaldinu,“ segir Ómar. „Við erum að fara að fókusera á fjárfesta eftir prógrammið, svo erum við að horfa til Tækniþróunarsjóðs og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins,“ segir Patrekur. Teymið ætlar að einbeita sér að markaðssetningu og þróun vörunnar í haust samhliða áframhaldandi námi. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 9. júlí Mest lesið Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Ólafur Adolfsson eignast apótekið aftur Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur S8 selst tvöfalt hraðar en forverarnir Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Sjá meira
Startup Reykjavik fer fram í fimmta sinn um þessar mundir. Tíu fyrirtæki hafa tekið þátt ár hvert. Fréttablaðið kynnti sér starfsemi þeirra fyrirtækja sem kynntu sig á PopUp & Pitch-kvöldinu á fimmtudaginn. Ómar Yamak, Patrekur Maron Magnússon, Tómas Óli Garðarsson, Franz Jónas Arnar Arnarson og Kristján Einarsson mynda teymið að baki Strivo. Strivo veitir þjálfurum og einkaþjálfurum tækifæri til að selja þjónustu sína á nýju og áhugaverðu sniði. Allir í teyminu eiga það sameiginlegt að hafa áhuga á heilsu og líkamsrækt. Fyrirtækið er að framleiða vefsíðu og síðar app sem gerir einkaþjálfurum eða þjálfurum kleift að setja inn allar upplýsingar sem þeir vilja veita sínum kúnnum. „Í stað þess að vera með blað frá þjálfaranum um hvað þú átt að gera ertu með app í símanum,“ segir Ómar. „Við leggjum áherslu á grunninn fyrst, síðan förum við að byggja inn í forritið. Við byrjuðum með markmiðasetningarkerfi. Það kerfi er tilbúið og er á netinu en við ákváðum að taka smá stefnubreytingu og einbeita okkur að einkaþjálfurum.“ Teymið er með tengingu við fullt af einkaþjálfurum og er með hóp sem getur prófað síðuna. „Á næstunni viljum við gefa út það sem við getum sýnt þjálfurum og leyfa þeim að prufa, en síðan verður varan líklega tilbúin í lok ágúst. Appið kemur svo í framhaldinu,“ segir Ómar. „Við erum að fara að fókusera á fjárfesta eftir prógrammið, svo erum við að horfa til Tækniþróunarsjóðs og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins,“ segir Patrekur. Teymið ætlar að einbeita sér að markaðssetningu og þróun vörunnar í haust samhliða áframhaldandi námi. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 9. júlí
Mest lesið Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Ólafur Adolfsson eignast apótekið aftur Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur S8 selst tvöfalt hraðar en forverarnir Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Sjá meira