MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ NÝJAST 06:00

Arna Stefanía og Ásdís međ ţrjú gull á MÍ um helgina

SPORT

Átök í Mong Kok verslunarhverfinu

 
Erlent
07:09 09. FEBRÚAR 2016
Átök í Mong Kok verslunarhverfinu
VÍSIR/EPA

Til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu í verslunarhverfinu Mong Kok í Hong Kong í nótt þegar lögregla hugðist loka ólöglegum matsölubásum í hverfinu. Mótmælendur köstuðu grjóti og öðru lauslegu í lögreglu, sem svaraði meðal annars með piparúða.

Á fimmta tug særðust í átökunum, en alls voru tuttugu og þrír handteknir. Yfirmaður lögreglunnar hefur fordæmt átökin, sem eru þau mestu í landinu frá árinu 2014.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Átök í Mong Kok verslunarhverfinu
Fara efst