MIĐVIKUDAGUR 29. MARS NÝJAST 05:00

Gamma í vinnslu eiturefnaúrgangs

FRÉTTIR

Átök í Mong Kok verslunarhverfinu

 
Erlent
07:09 09. FEBRÚAR 2016
Átök í Mong Kok verslunarhverfinu
VÍSIR/EPA

Til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu í verslunarhverfinu Mong Kok í Hong Kong í nótt þegar lögregla hugðist loka ólöglegum matsölubásum í hverfinu. Mótmælendur köstuðu grjóti og öðru lauslegu í lögreglu, sem svaraði meðal annars með piparúða.

Á fimmta tug særðust í átökunum, en alls voru tuttugu og þrír handteknir. Yfirmaður lögreglunnar hefur fordæmt átökin, sem eru þau mestu í landinu frá árinu 2014.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Átök í Mong Kok verslunarhverfinu
Fara efst