Atli Guðnason á nú markametið alveg einn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2015 20:14 Atli Guðnason í leiknum á móti Aserunum í Inter Bakú í kvöld. Vísir/Valli Atli Guðnason bætti markamet sitt og Tryggva Guðmundssonar í kvöld þegar hann kom FH í 1-0 á móti aserska liðinu Inter Baku í Kaplakrika í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Atli varð þar með fyrsti leikmaðurinn sem nær að skora ellefu mörk fyrir íslenskt félag í Evrópukeppni en hann og Tryggvi Guðmundsson höfðu báðir skorað 10 Evrópumörk fyrir leikinn í kvöld. Atli hefur skorað öll sín mörk fyrir FH og átti því metið yfir flest mörk fyrir eitt félag en Tryggvi skoraði sín mörk fyrir ÍBV og FH. Atli skoraði markið sem færði honum metið með því að skora af öryggi úr vítaspyrnu sem Pétur Viðarsson fiskaði á 39. mínútu leiksins. Atli er að spila sinn 35. Evrópuleik í Kaplakrika í kvöld en hann skoraði sitt mark í Evrópukeppni í leik á móti eistneska félaginu TVMK Tallinn árið 2006. Tryggvi Guðmundsson skoraði einmitt einnig fyrir FH í þeim leik. Atli hefur skoraði níu marka sinna í forkeppni Evrópudeildarinnar en tvö þeirra komu í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fyrir níu árum.Atli Guðnason og Evrópukeppnin:Forkeppni Meistaradeildar Evrópu 2006-07 4 leikir, 2 mörkForkeppni Meistaradeildar Evrópu 2007-08 2 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2008-09 4 leikir, 2 mörkForkeppni Meistaradeildar Evrópu 2009-2010 2 leikir, 0 mörkForkeppni Meistaradeildar Evrópu 2010-2011 2 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2011-12 2 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2012-13 4 leikir, 2 mörkForkeppni Meistaradeildar Evrópu 2013-2014 4 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2013-14 2 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2014-15 6 leikir, 4 mörkForkeppni Evrópudeildar 2015-16 3 leikir, 1 markSamanlagt:Forkeppni Meistaradeildar Evrópu 14 leikir, 2 mörkForkeppni Evrópudeildar 21 leikur, 9 mörkEvrópuleikir Atla 35 leikir, 11 mörk Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Inter Baku 1-2 | FH-ingar í erfiðri stöðu FH er í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn aserska liðinu Inter Bakú í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-2 tap í fyrri leiknum í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 09:43 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Rosenborg 0-1 | Vítaspyrna skildi á milli í Vesturbænum | Sjáðu markið Norska stórveldið Rosenborg marði eins marks sigur á KR í fyrri leik liðanna í Evrópudeildinni í kvöld. 16. júlí 2015 22:30 Davíð Þór um leikinn gegn Inter Baku: Á pappírnum ættu þeir að vera sterkari Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, leikur að öllum líkindum sinn 26. Evrópuleik í kvöld þegar Fimleikafélagið tekur á móti aserska liðinu Inter Baku í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 16. júlí 2015 14:30 Ferðin til Aserbaídsjan var áhugaverð FH mætir liði Inter Baku í forkeppni Evrópudeildarinnar í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira
Atli Guðnason bætti markamet sitt og Tryggva Guðmundssonar í kvöld þegar hann kom FH í 1-0 á móti aserska liðinu Inter Baku í Kaplakrika í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Atli varð þar með fyrsti leikmaðurinn sem nær að skora ellefu mörk fyrir íslenskt félag í Evrópukeppni en hann og Tryggvi Guðmundsson höfðu báðir skorað 10 Evrópumörk fyrir leikinn í kvöld. Atli hefur skorað öll sín mörk fyrir FH og átti því metið yfir flest mörk fyrir eitt félag en Tryggvi skoraði sín mörk fyrir ÍBV og FH. Atli skoraði markið sem færði honum metið með því að skora af öryggi úr vítaspyrnu sem Pétur Viðarsson fiskaði á 39. mínútu leiksins. Atli er að spila sinn 35. Evrópuleik í Kaplakrika í kvöld en hann skoraði sitt mark í Evrópukeppni í leik á móti eistneska félaginu TVMK Tallinn árið 2006. Tryggvi Guðmundsson skoraði einmitt einnig fyrir FH í þeim leik. Atli hefur skoraði níu marka sinna í forkeppni Evrópudeildarinnar en tvö þeirra komu í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fyrir níu árum.Atli Guðnason og Evrópukeppnin:Forkeppni Meistaradeildar Evrópu 2006-07 4 leikir, 2 mörkForkeppni Meistaradeildar Evrópu 2007-08 2 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2008-09 4 leikir, 2 mörkForkeppni Meistaradeildar Evrópu 2009-2010 2 leikir, 0 mörkForkeppni Meistaradeildar Evrópu 2010-2011 2 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2011-12 2 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2012-13 4 leikir, 2 mörkForkeppni Meistaradeildar Evrópu 2013-2014 4 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2013-14 2 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2014-15 6 leikir, 4 mörkForkeppni Evrópudeildar 2015-16 3 leikir, 1 markSamanlagt:Forkeppni Meistaradeildar Evrópu 14 leikir, 2 mörkForkeppni Evrópudeildar 21 leikur, 9 mörkEvrópuleikir Atla 35 leikir, 11 mörk
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Inter Baku 1-2 | FH-ingar í erfiðri stöðu FH er í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn aserska liðinu Inter Bakú í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-2 tap í fyrri leiknum í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 09:43 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Rosenborg 0-1 | Vítaspyrna skildi á milli í Vesturbænum | Sjáðu markið Norska stórveldið Rosenborg marði eins marks sigur á KR í fyrri leik liðanna í Evrópudeildinni í kvöld. 16. júlí 2015 22:30 Davíð Þór um leikinn gegn Inter Baku: Á pappírnum ættu þeir að vera sterkari Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, leikur að öllum líkindum sinn 26. Evrópuleik í kvöld þegar Fimleikafélagið tekur á móti aserska liðinu Inter Baku í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 16. júlí 2015 14:30 Ferðin til Aserbaídsjan var áhugaverð FH mætir liði Inter Baku í forkeppni Evrópudeildarinnar í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Inter Baku 1-2 | FH-ingar í erfiðri stöðu FH er í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn aserska liðinu Inter Bakú í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-2 tap í fyrri leiknum í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 09:43
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Rosenborg 0-1 | Vítaspyrna skildi á milli í Vesturbænum | Sjáðu markið Norska stórveldið Rosenborg marði eins marks sigur á KR í fyrri leik liðanna í Evrópudeildinni í kvöld. 16. júlí 2015 22:30
Davíð Þór um leikinn gegn Inter Baku: Á pappírnum ættu þeir að vera sterkari Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, leikur að öllum líkindum sinn 26. Evrópuleik í kvöld þegar Fimleikafélagið tekur á móti aserska liðinu Inter Baku í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 16. júlí 2015 14:30
Ferðin til Aserbaídsjan var áhugaverð FH mætir liði Inter Baku í forkeppni Evrópudeildarinnar í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 06:00