Ástir, örlög og saxófónn

Gagnrýni
kl 00:01, 03. maí 2013
Haukur Viđar Alfređsson skrifar:

Bíó, Passion
Leikstjórn: Brian De Palma
Leikarar: Rachel McAdams, Noomi Rapace, Karoline Herfurth, Paul Anderson.

Brian De Palma er þannig kvikmyndagerðarmaður að annað hvort gengur allt upp í myndum hans eða afar fátt. Passion, sem er tuttugasta og níunda kvikmynd hans í fullri lengd, tilheyrir síðari hópnum og eru það sterk höfundareinkennin í seinni hlutanum sem halda myndinni rétt svo á floti.

Myndin segir frá stormasömu sambandi yfirmanns og undirmanns, en inn í það flækjast svik, kynlíf og að lokum morð. Að hætti leikstjórans verða skilin á milli ímyndunar og raunveruleika óljós, og að sýningu lokinni horfðu áhorfendur ringlaðir hver á aðra.

Frambærilegur leikhópurinn er í heild sinni klunnalegur og tónlist Pino Donaggio ætti frekar heima í ljósblárri mynd frá tíunda áratugnum. Ég sver það, ég heyrði í saxófóni þarna einhvers staðar.

Lummulegustu myndir leikstjórans eru frábærar vegna þess að þær ganga svo langt í firringu og rugli að áhorfandinn verður að lokum samdauna verkinu. Passion heldur aftur af sér of lengi, reynir framan af að vera „evró og intellektúal“, og að lokum þegar hún sleppir sér byrja flestir að flissa.

De Palma er bestur þegar hann reynir ekki að vera annar en hann er. Hann skrifar klaufaleg samtöl og ætti að láta aðra um það. Hann er frábær stílisti og á glæstan feril að baki. Og hann er ekki nema rúmlega sjötugur. Ég trúi því að hann geti gert miklu betur.

Niðurstaða: Óeftirminnilegur samtíningur úr fyrri verkum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Gagnrýni 01. sep. 2014 13:30

Spuni út frá orđum áhorfenda

Áhugavert leikhúsform sem vert er ađ fylgjast međ og hópurinn á frábćra spretti ţegar vel tekst til. Meira
Gagnrýni 01. sep. 2014 12:30

Snilldin ein

Ótrúlegt verk byggt á áhugaverđum pćlingum, ómćldum hćfileikum, einlćgni, og húmor Meira
Gagnrýni 29. ágú. 2014 10:15

The Roommates (Gudda - An Epic Tale)

Áhugaverđ sviđslistatilraun sem hittir reglulega beint í hjartastađ en ţyrfti skýrari driffjöđur. Meira
Gagnrýni 28. ágú. 2014 09:44

Spilađi af hamsleysi en líka mýkt

Stórkostlegur flutningur. Međ flottustu klassísku tónleikum ársins. Meira
Gagnrýni 21. ágú. 2014 12:00

Ţegar allt var svo vont…

Tónlistarflutningurinn var flottur, en hljómburđurinn flatti tónlistina út. Meira
Gagnrýni 16. ágú. 2014 11:30

Dansađi magadans viđ píanóiđ

Góđur djass kemur stöđugt á óvart, ţađ sannađist á frábćrum tónleikum á fimmtudagskvöldiđ. Meira
Gagnrýni 14. ágú. 2014 12:30

Slappur Mozart, óslappur tangó

Fremur misjöfn dagskrá, sumt var frábćrt, annađ var beinlínis leiđinlegt. Meira
Gagnrýni 11. ágú. 2014 12:00

Stórbrotinn söngur í Dómkirkjunni

Nokkurt skipulagsleysi einkenndi dagskrána fyrst framan af en magnađur söngur og píanóleikur bćttu ţađ upp og vel ţađ. Meira
Gagnrýni 28. júl. 2014 11:00

„Hefđbundinn“ Hamlet í Hörpu

Uppfćrsla sem var eins trú verkinu og um er hćgt ađ biđja, og varpar ţannig, óvćnt, mikilvćgu ljósi á íslenskt leikhús. Meira
Gagnrýni 17. júl. 2014 13:00

Karlrembusvíniđ Mahler

Söngurinn var dálítiđ hrár en sótti í sig veđriđ. Píanóleikurinn hefđi mátt vera tilţrifameiri. Engu ađ síđur áhugaverđ dagskrá. Meira
Gagnrýni 14. júl. 2014 12:00

Hrátt og flippađ

Hrátt, gítardrifiđ rokk hjá Shellac međ flippuđum spilurum. Meira
Gagnrýni 14. júl. 2014 11:30

Haldiđ í heljargreipum

Magnađir tónleikar Portishead, tuttugu árum eftir útgáfu Dummy. Meira
Gagnrýni 14. júl. 2014 11:00

Rokk og rólegheit

Áreynslulaust ţjóđlagarokk hjá Kurt Vile. Meira
Gagnrýni 14. júl. 2014 10:30

Fullkominn endir á ATP

Frábćrir tónleikar ţar sem Interpol blandađi sínum helstu slögurum viđ lög sem ađeins harđir ađdáendur kunna textana viđ. Meira
Gagnrýni 12. júl. 2014 09:30

Notaleg stund í Kristskirkju

Fallegur orgelleikur, vel valin efnisskrá. Meira
Gagnrýni 11. júl. 2014 14:00

Baldursbrá er lifandi ópera

Tilkomumikil barnaópera, lífleg tónlist og texti, kröftugur flutningur. Meira
Gagnrýni 10. júl. 2014 11:30

Eitt besta gríndúó sögunnar

22 Jump Street er óheyrilega fyndin mynd sem dettur ekki í framahaldsmyndagryfjuna. Meira
Gagnrýni 09. júl. 2014 13:00

Gamlar kempur í góđu formi

Flottir tónleikar međ Neil Young í góđu formi en fleiri frćg lög hefđu mátt hljóma. Meira
Gagnrýni 08. júl. 2014 10:30

Töfrandi list í sirkustjaldi

Flott og kraftmikil sýning sem hrífur áhorfendur ţótt hún sé ekki hnökralaus. Meira
Gagnrýni 03. júl. 2014 13:00

Hefđi ţurft niđurskurđ

Tónlist:Olga Vocal Ensemble og sönghópurinn ElfurTónleikar í Langholtskirkju ţriđjudaginn 1. júlí.... Meira
Gagnrýni 01. júl. 2014 12:30

Skálholtskirkja sökk ekki!

Sumartónleikaröđin í Skálholti hefur sennilega aldrei byrjađ eins glćsilega og nú. Meira
Gagnrýni 28. jún. 2014 11:30

Gröndal lifir!

BćkurDćgradvölBenedikt GröndalForlagiđ - Íslensk klassíkSem barn var hann „fúll og einrćnn, nokkuđ hneigđur til grófyrđa".... Meira
Gagnrýni 23. jún. 2014 12:00

Slöpp sviđsframkoma

Brćđurnir í Disclosure eru taldir vera međ efnilegustu raftónlistarmönnum heimsins í dag. Meira
Gagnrýni 23. jún. 2014 11:30

Mikil orka

Ţađ var mikil ró yfir gestum hátíđarinnar og flestir ađ jafna sig eftir hamagang gćrkvöldsins áđur en stúlkurnar í Reykjavíkurdćtrum stigu á sviđiđ Gimli. Meira
Gagnrýni 23. jún. 2014 11:00

Massive Attack stóđ fyrir sínu

Massive Attack voru án efa langstćrsta nafniđ á Secret Solstice og stóđu gjörsamlega undir öllum vćntingum hátíđargesta. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Gagnrýni / Ástir, örlög og saxófónn
Fara efst