Störe opnar fyrir norskt lán án Icesavesamkomulags 11. mars 2010 09:54 Jonas Gahr Störe utanríkisráðherra Noregs hefur dregið úr kröfum sínum gagnvart Íslandi og opnar nú fyrir þann möguleika að Norðmenn láni Íslendingum, í gegnum Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (AGS), án þess að lausn sé komin í Icesave deilunni.Blaðið Aftenposten greinir einnig frá að rætt hafi verið um að Norðmenn myndu veita Íslendingum lán fyrir utan AGS pakkan og þá í samvinnu við ESB. „Íslendingar hafa óskað eftir breiðum alþjóðlegum stuðningi. Ef aðrar útgáfur af stuðningi koma fram munum við ekki útiloka að ræða þær," segir Störe.Þetta kemur fram í viðtali við Störe sem Aftenposten birtir í dag en á morgun munu utanríkisráðherrar Norðurlandanna hittast í Kaupmannahöfn þar sem Icesave deilan verður meðal umræðuefna.„Aðstoð Noregs er bundin áætlun AGS og að okkar mati er sú áætlun ekki bundin við lausn á Icesave deilunni svo lengi sem skilyrði áætlunarinnar standa," segir Störe. „Íslensk stjórnvöld segja mjög ákveðið að skilyrðin séu til staðar og því eigum við að vera opnari fyrir að ræða þessa áætlun innan AGS."Störe leggur áherslu á að norrænu þjóðirnar eigi ekki undir neinum kringumstæðum að standa í vegi fyrir því að málið sé rætt innan AGS. Fram kemur í umfjölluninni að önnur Norðurlönd en Noregur geri skýra kröfu um að Icesave málið leysist áður en þau veita sín lán til Íslands í gegnum AGS. Hann segir að málið verði rætt á fundinum á morgun.Störe segir að hann viti ekki til þess að Bretar og Hollendingar hafi reynt að hindra framgang áætlunar AGS á Íslandi. Og fyrr í vikunni endurtók Dominique Strauss-Kahn forstjóri AGS að hann er reiðubúinn að halda áætluninni áfram án niðurstöðu í Icesave deilunni. Mest lesið Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fleiri fréttir Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Sjá meira
Jonas Gahr Störe utanríkisráðherra Noregs hefur dregið úr kröfum sínum gagnvart Íslandi og opnar nú fyrir þann möguleika að Norðmenn láni Íslendingum, í gegnum Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (AGS), án þess að lausn sé komin í Icesave deilunni.Blaðið Aftenposten greinir einnig frá að rætt hafi verið um að Norðmenn myndu veita Íslendingum lán fyrir utan AGS pakkan og þá í samvinnu við ESB. „Íslendingar hafa óskað eftir breiðum alþjóðlegum stuðningi. Ef aðrar útgáfur af stuðningi koma fram munum við ekki útiloka að ræða þær," segir Störe.Þetta kemur fram í viðtali við Störe sem Aftenposten birtir í dag en á morgun munu utanríkisráðherrar Norðurlandanna hittast í Kaupmannahöfn þar sem Icesave deilan verður meðal umræðuefna.„Aðstoð Noregs er bundin áætlun AGS og að okkar mati er sú áætlun ekki bundin við lausn á Icesave deilunni svo lengi sem skilyrði áætlunarinnar standa," segir Störe. „Íslensk stjórnvöld segja mjög ákveðið að skilyrðin séu til staðar og því eigum við að vera opnari fyrir að ræða þessa áætlun innan AGS."Störe leggur áherslu á að norrænu þjóðirnar eigi ekki undir neinum kringumstæðum að standa í vegi fyrir því að málið sé rætt innan AGS. Fram kemur í umfjölluninni að önnur Norðurlönd en Noregur geri skýra kröfu um að Icesave málið leysist áður en þau veita sín lán til Íslands í gegnum AGS. Hann segir að málið verði rætt á fundinum á morgun.Störe segir að hann viti ekki til þess að Bretar og Hollendingar hafi reynt að hindra framgang áætlunar AGS á Íslandi. Og fyrr í vikunni endurtók Dominique Strauss-Kahn forstjóri AGS að hann er reiðubúinn að halda áætluninni áfram án niðurstöðu í Icesave deilunni.
Mest lesið Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fleiri fréttir Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Sjá meira