Vill tíu milljónir fyrir Ágætis byrjun 20. október 2010 06:00 Gotti Bernhöft Hafnaði tilboði upp á tvær milljónir í teikningar sínar. „Tíu milljónir er tala sem myndi skipta mig máli. Tvær milljónir breyta ekki lífi mínu," segir Gotti Bernhöft, sem teiknaði frægar myndir í umslagið fyrir Ágætis byrjun, aðra plötu Sigur Rósar. Gotti fékk nýlega tilboð upp á tvær milljónir króna í teikningarnar fjórar sem hann gerði fyrir umslagið en hafnaði því samstundis. „Ég vil selja þær allar á tíu milljónir. Ég vil í rauninni ekki selja en ef ég ætlaði að selja þær myndi ég selja á því verði," segir Gotti, sem hefur áður fengið tilboð í aðalmynd umslagsins upp á tvær og hálfa milljón. „Það er allt til sölu fyrir rétt verð en ég efast um að það sé til svo ríkur Sigur Rósar aðdáandi á Íslandi að hann sé tilbúinn að splæsa tíu milljónum í þetta. Ef ég vil selja þarf ég að fara með þetta á uppboð úti. Ég á örugglega eftir að gera það þegar ég hef tíma og það liggur þannig við." Á næsta ári verða liðin tíu ár síðan Ágætis byrjun kom út í Bandaríkjunum og af því tilefni er afmælishátíð í bígerð. Bók og tónleikaferð hafa þar verið nefnd til sögunnar. „Ef maður selur myndirnar væri sniðugt að gera það þegar þetta er í gangi." Platan Ágætis byrjun hefur farið víða, enda hefur hún selst gríðarvel síðastliðinn áratug. Spurður segist stoltur af teikningum sínum. „Ég er stoltur af ansi mörgu sem ég hef gert en þetta er það eina sem hefur lifað og kannski farið víðar en nokkuð annað sem ég hef gert, þótt ég sé búinn að vera starfandi hönnuður í tuttugu ár," segir Gotti, sem er einnig útlitshönnuður nýja Popppunktsspilsins sem er væntanlegt.- fb Lífið Menning Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira
„Tíu milljónir er tala sem myndi skipta mig máli. Tvær milljónir breyta ekki lífi mínu," segir Gotti Bernhöft, sem teiknaði frægar myndir í umslagið fyrir Ágætis byrjun, aðra plötu Sigur Rósar. Gotti fékk nýlega tilboð upp á tvær milljónir króna í teikningarnar fjórar sem hann gerði fyrir umslagið en hafnaði því samstundis. „Ég vil selja þær allar á tíu milljónir. Ég vil í rauninni ekki selja en ef ég ætlaði að selja þær myndi ég selja á því verði," segir Gotti, sem hefur áður fengið tilboð í aðalmynd umslagsins upp á tvær og hálfa milljón. „Það er allt til sölu fyrir rétt verð en ég efast um að það sé til svo ríkur Sigur Rósar aðdáandi á Íslandi að hann sé tilbúinn að splæsa tíu milljónum í þetta. Ef ég vil selja þarf ég að fara með þetta á uppboð úti. Ég á örugglega eftir að gera það þegar ég hef tíma og það liggur þannig við." Á næsta ári verða liðin tíu ár síðan Ágætis byrjun kom út í Bandaríkjunum og af því tilefni er afmælishátíð í bígerð. Bók og tónleikaferð hafa þar verið nefnd til sögunnar. „Ef maður selur myndirnar væri sniðugt að gera það þegar þetta er í gangi." Platan Ágætis byrjun hefur farið víða, enda hefur hún selst gríðarvel síðastliðinn áratug. Spurður segist stoltur af teikningum sínum. „Ég er stoltur af ansi mörgu sem ég hef gert en þetta er það eina sem hefur lifað og kannski farið víðar en nokkuð annað sem ég hef gert, þótt ég sé búinn að vera starfandi hönnuður í tuttugu ár," segir Gotti, sem er einnig útlitshönnuður nýja Popppunktsspilsins sem er væntanlegt.- fb
Lífið Menning Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira