Miklar eldingar yfir gosstöðvunum 16. apríl 2010 22:11 Þessa mynd tók Gísli Óskarsson í Vestmannaeyjum í kvöld. Myndin segir meira en þúsund orð. Tilkynning barst frá lögreglunni klukkan hálf átta um öskufall við Vík í Mýrdal. Frekari fregnir bárust klukkan að ganga níu um samfellt öskufall 40 kílómetra í austur frá Vík. Var þá ákveðið að loka þjóðveginum austan við Vík sem og veginum um Mýrdalssand. Tilkynnt var um aukna virkni á gosstað og miklar eldingar kl. 21:11. Þessa mynd tók Signý Ásta Guðmundsdóttir, læknanemi og heimasætu á Strandarhöfði, V-Landeyjum. Það er mesta furða hvað hestarnir eru rólegir í náist eldgossins. Hægt er að smella á myndina til þess að sjá hana í betri upplausn. Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF lenti í Reykjavík kl. hálf sex í kvöld. Voru aðstæður á gossvæðinu kannaðar og gögnum safnað með ratsjár-og hitamyndum.Kom í ljós að litlar breytingar hafa orðið á svæðinu, aðrar en þær að ásjóna gíganna í eldstöðinni er orðin afmynduð.Gígarnir hafa stækkað talsvert.Einnig eru komin ný göt í Gígjökul þar sem vatn hefur runnið undir honum og fellt „þakið".Lónið neðan Gígjökuls er horfið eins og sást í gær, og engin fyrirstaða fyrir hlaupin úr honum eftir. Við athugun á framburði Markarfljóts kom í ljós að hann leitar að mestu til austurs.Nær hann lengst á 019°25´V og um 2 sjómílur. frá strönd. Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Sjá meira
Tilkynning barst frá lögreglunni klukkan hálf átta um öskufall við Vík í Mýrdal. Frekari fregnir bárust klukkan að ganga níu um samfellt öskufall 40 kílómetra í austur frá Vík. Var þá ákveðið að loka þjóðveginum austan við Vík sem og veginum um Mýrdalssand. Tilkynnt var um aukna virkni á gosstað og miklar eldingar kl. 21:11. Þessa mynd tók Signý Ásta Guðmundsdóttir, læknanemi og heimasætu á Strandarhöfði, V-Landeyjum. Það er mesta furða hvað hestarnir eru rólegir í náist eldgossins. Hægt er að smella á myndina til þess að sjá hana í betri upplausn. Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF lenti í Reykjavík kl. hálf sex í kvöld. Voru aðstæður á gossvæðinu kannaðar og gögnum safnað með ratsjár-og hitamyndum.Kom í ljós að litlar breytingar hafa orðið á svæðinu, aðrar en þær að ásjóna gíganna í eldstöðinni er orðin afmynduð.Gígarnir hafa stækkað talsvert.Einnig eru komin ný göt í Gígjökul þar sem vatn hefur runnið undir honum og fellt „þakið".Lónið neðan Gígjökuls er horfið eins og sást í gær, og engin fyrirstaða fyrir hlaupin úr honum eftir. Við athugun á framburði Markarfljóts kom í ljós að hann leitar að mestu til austurs.Nær hann lengst á 019°25´V og um 2 sjómílur. frá strönd.
Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði