Stærsta bankahneyksli í sögu Danmerkur afhjúpað 26. mars 2010 11:10 Fjármálaeftirlit Danmerkur hefur kært tvo af bönkum landsins til lögreglunnar fyrir markaðsmisnotkun af stærðargráðunni 300 milljónir danskra kr. eða tæpa 7 milljarða kr. Í frétt um málið í Jyllands Posten er þetta sagt vera stærsta bankahneyksli í sögu landsins.Bankarnir sem hér um ræðir eru EBH Bank og Dexia Bank. Samkvæmt tilkynningu frá fjármálaeftirlitinu fékk EBH Bank Dexia Bank á tímabili til þess að kaupa hluti í sér rétt fyrir lokun markaðarins til þess eins að halda gengi hlutanna í EBH Bank uppi.Eftirlitið kemst einnig að þeirri niðurstöðu að EBH Bank hafi leikið þennan leik á eigin spýtur með því að nota einn af sjóðum sínum, EBH-Fonden, til þess að kaupa hluti í bankanum. Með þessu hafi bankinn villt fyrir markaðinum um hve mikil eftirspurn væri eftir þessum hlutum og hvert gengi þeirra ætti að vera í rauninni.Nis Jul Clausen prófessor við Syddansk háskólann segir að engin dæmi finnist um það í sögu Danmerlur að banki hafi verið kærður til lögreglunnar fyrir markaðsmisnotkun. „Þetta er einsdæmi," segir Clausen og bendir jafnframt á að fjármálaeftirlitið sé að kanna fleiri danska banka vegna svipaðra brota.Fram kemur í fréttinni að ef stjórnír EBH Bank og Dexia Bank verði fundin sek um þessa markaðsmisnotkun bíði þeirra harðir fangelsisdómar og það óskilorðsbundnir samkvæmt lagarammanum um slík brot. Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fjármálaeftirlit Danmerkur hefur kært tvo af bönkum landsins til lögreglunnar fyrir markaðsmisnotkun af stærðargráðunni 300 milljónir danskra kr. eða tæpa 7 milljarða kr. Í frétt um málið í Jyllands Posten er þetta sagt vera stærsta bankahneyksli í sögu landsins.Bankarnir sem hér um ræðir eru EBH Bank og Dexia Bank. Samkvæmt tilkynningu frá fjármálaeftirlitinu fékk EBH Bank Dexia Bank á tímabili til þess að kaupa hluti í sér rétt fyrir lokun markaðarins til þess eins að halda gengi hlutanna í EBH Bank uppi.Eftirlitið kemst einnig að þeirri niðurstöðu að EBH Bank hafi leikið þennan leik á eigin spýtur með því að nota einn af sjóðum sínum, EBH-Fonden, til þess að kaupa hluti í bankanum. Með þessu hafi bankinn villt fyrir markaðinum um hve mikil eftirspurn væri eftir þessum hlutum og hvert gengi þeirra ætti að vera í rauninni.Nis Jul Clausen prófessor við Syddansk háskólann segir að engin dæmi finnist um það í sögu Danmerlur að banki hafi verið kærður til lögreglunnar fyrir markaðsmisnotkun. „Þetta er einsdæmi," segir Clausen og bendir jafnframt á að fjármálaeftirlitið sé að kanna fleiri danska banka vegna svipaðra brota.Fram kemur í fréttinni að ef stjórnír EBH Bank og Dexia Bank verði fundin sek um þessa markaðsmisnotkun bíði þeirra harðir fangelsisdómar og það óskilorðsbundnir samkvæmt lagarammanum um slík brot.
Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent