Bjarni vill ríkisstjórnina burt 19. mars 2010 10:21 Bjarni Benediktsson. Formaður Sjálfstæðisflokksins vill að ríkisstjórnin fari frá völdum. Hann segir að hún ráði ekki verkefnið sem henni sé ætlað að sinna og þvælist þess í stað fyrir. Nýleg skoðanakönnun sýni það. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig miklu fylgi á kostnað stjórnarflokkanna samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins í dag. Alls segjast 40,3% styðja flokkinn. Samfylkingin nýtur nú stuðnings 23,1% kjósenda, VG 20,6% og Framsóknarflokkurinn 13,3%. Aðrir njóta minni stuðnings. Einnig var spurt um afstöðu til ríkisstjórnarinnar. Alls sögðust 38,9% þeirra sem afstöðu tóku styðja ríkisstjórnina, en 61,1% ekki. „Við höfum talað fyrir hlutum sem að sameina þjóðina á meðan að ríkisstjórnin hefur lagt áherslu á hluti sem sundra henni," segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Hann segir að ríkisstjórnin hafi brugðist í Icesavemálinu, sett aðild að Evrópusambandinu á dagskrá án þess að pólitísk forysta sé fyrir málinu né stuðningur hjá þjóðinni og brugðist seint og illa við vanda fyrirtækja og heimilanna. Bjarni segir brýnt að ríkisstjórnin styðji við verðmætasköpun. „Við þurfum horfast í augu við vandann og ráðast á hann. Á sama tíma erum við með ríkisstjórn þar sem hver höndin er upp á móti annarri," segir Bjarni sem telur að ríkisstjórnin ráði ekki við verkefnið. „Ríkisstjórnin hefur verið að þvælast fyrir, hún er búin að tapa trausti og hún á að segja sig frá verkinu." Tengdar fréttir Fylgi stjórnarflokka fellur Sjálfstæðisflokkurinn er á ný langstærsti stjórnmálaflokkur landsins, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins sem gerð var í gærkvöldi. 19. mars 2010 06:15 Sjálfstæðisflokkur stærstur á ný með yfir 40% fylgi Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig miklu fylgi á kostnað stjórnarflokkanna samkvæmt niðurstöðu skoðanakönnunar Fréttablaðsins sem gerð var í gærkvöldi. 19. mars 2010 06:00 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Fleiri fréttir Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Sjá meira
Formaður Sjálfstæðisflokksins vill að ríkisstjórnin fari frá völdum. Hann segir að hún ráði ekki verkefnið sem henni sé ætlað að sinna og þvælist þess í stað fyrir. Nýleg skoðanakönnun sýni það. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig miklu fylgi á kostnað stjórnarflokkanna samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins í dag. Alls segjast 40,3% styðja flokkinn. Samfylkingin nýtur nú stuðnings 23,1% kjósenda, VG 20,6% og Framsóknarflokkurinn 13,3%. Aðrir njóta minni stuðnings. Einnig var spurt um afstöðu til ríkisstjórnarinnar. Alls sögðust 38,9% þeirra sem afstöðu tóku styðja ríkisstjórnina, en 61,1% ekki. „Við höfum talað fyrir hlutum sem að sameina þjóðina á meðan að ríkisstjórnin hefur lagt áherslu á hluti sem sundra henni," segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Hann segir að ríkisstjórnin hafi brugðist í Icesavemálinu, sett aðild að Evrópusambandinu á dagskrá án þess að pólitísk forysta sé fyrir málinu né stuðningur hjá þjóðinni og brugðist seint og illa við vanda fyrirtækja og heimilanna. Bjarni segir brýnt að ríkisstjórnin styðji við verðmætasköpun. „Við þurfum horfast í augu við vandann og ráðast á hann. Á sama tíma erum við með ríkisstjórn þar sem hver höndin er upp á móti annarri," segir Bjarni sem telur að ríkisstjórnin ráði ekki við verkefnið. „Ríkisstjórnin hefur verið að þvælast fyrir, hún er búin að tapa trausti og hún á að segja sig frá verkinu."
Tengdar fréttir Fylgi stjórnarflokka fellur Sjálfstæðisflokkurinn er á ný langstærsti stjórnmálaflokkur landsins, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins sem gerð var í gærkvöldi. 19. mars 2010 06:15 Sjálfstæðisflokkur stærstur á ný með yfir 40% fylgi Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig miklu fylgi á kostnað stjórnarflokkanna samkvæmt niðurstöðu skoðanakönnunar Fréttablaðsins sem gerð var í gærkvöldi. 19. mars 2010 06:00 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Fleiri fréttir Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Sjá meira
Fylgi stjórnarflokka fellur Sjálfstæðisflokkurinn er á ný langstærsti stjórnmálaflokkur landsins, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins sem gerð var í gærkvöldi. 19. mars 2010 06:15
Sjálfstæðisflokkur stærstur á ný með yfir 40% fylgi Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig miklu fylgi á kostnað stjórnarflokkanna samkvæmt niðurstöðu skoðanakönnunar Fréttablaðsins sem gerð var í gærkvöldi. 19. mars 2010 06:00