Þarf tvöfalt meiri niðurskurð ríkisútgjalda á næsta ári 15. febrúar 2010 18:39 Frá undirritun stöðugleikasáttmálans. Mynd/ Stefán Karlsson Ríkisstjórnin þarf að skera fimmtíu milljarða króna af ríkisútgjöldum til viðbótar til að halda ákvæði stöðugleikasáttmálans. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins kveðst engin teikn sjá um að ráðherrar séu með uppbrettar ermar að undirbúa slíkan niðurskurð.Í stöðugleikasáttmála ríkisstjórnarinnar við samtök launþega, samtök atvinnulífsins og samtök sveitarfélaga er markaður rammi um það hvernig fjárlagahalli ríkissjóðs verði brúaður. Þar er kveðið á um það að á árunum 2009 til 2011 verði hlutfall skattahækkana í lausn fjárlagavandans ekki hærra en 45 prósent, sem þýðir að 55 prósent af hallanum þarf að mæta með niðurskurði.Staðan núna er sú að á þessu og síðasta ári er búið að hækka skatta um 72 milljarða króna en lækka útgjöld um 38 milljarða króna. Til að halda umsömdum hlutföllum stöðugleikasáttmálans reiknast Samtökum atvinnulífsins til að niðurskurðurinn þyrfti að vera 88 milljarðar króna, - það vanti enn 50 milljarða upp á.Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að búið sé að nýta allt svigrúm sem gefið var fyrir skattahækkanir í stöðugleikasáttmálanum, og meira en það, vegna þriggja ára; 2009, 2010 og 2011. Útgjöldin hafi ekki lækkað að sama skapi og það eigi eftir að lækka útgjöld um 50 milljarða áður en menn geti farið að tala um meiri skattahækkanir.Ráðherrar virðast eiga fullt í fangi þessa dagana með að ná fram 28 milljarða niðurskurði þessa árs. Spurður hvort þeir ráði við tvöfalt stærri niðurskurð á næsta ári ár svarar Vilhjálmur að ríkisstjórnin þyrfti nú þegar að vera komin á fleygiferð að undirbúa þá útgjaldalækkun."Við tökum ekki eftir því að ráðherrar eða aðrir séu með uppbrettar ermar að reyna að lækka útgjöldin 2011. Það er miklu meira að menn séu að spá í hvernig þeir eigi að standa við fjárlögin 2010," segir Vilhjálmur. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Sjá meira
Ríkisstjórnin þarf að skera fimmtíu milljarða króna af ríkisútgjöldum til viðbótar til að halda ákvæði stöðugleikasáttmálans. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins kveðst engin teikn sjá um að ráðherrar séu með uppbrettar ermar að undirbúa slíkan niðurskurð.Í stöðugleikasáttmála ríkisstjórnarinnar við samtök launþega, samtök atvinnulífsins og samtök sveitarfélaga er markaður rammi um það hvernig fjárlagahalli ríkissjóðs verði brúaður. Þar er kveðið á um það að á árunum 2009 til 2011 verði hlutfall skattahækkana í lausn fjárlagavandans ekki hærra en 45 prósent, sem þýðir að 55 prósent af hallanum þarf að mæta með niðurskurði.Staðan núna er sú að á þessu og síðasta ári er búið að hækka skatta um 72 milljarða króna en lækka útgjöld um 38 milljarða króna. Til að halda umsömdum hlutföllum stöðugleikasáttmálans reiknast Samtökum atvinnulífsins til að niðurskurðurinn þyrfti að vera 88 milljarðar króna, - það vanti enn 50 milljarða upp á.Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að búið sé að nýta allt svigrúm sem gefið var fyrir skattahækkanir í stöðugleikasáttmálanum, og meira en það, vegna þriggja ára; 2009, 2010 og 2011. Útgjöldin hafi ekki lækkað að sama skapi og það eigi eftir að lækka útgjöld um 50 milljarða áður en menn geti farið að tala um meiri skattahækkanir.Ráðherrar virðast eiga fullt í fangi þessa dagana með að ná fram 28 milljarða niðurskurði þessa árs. Spurður hvort þeir ráði við tvöfalt stærri niðurskurð á næsta ári ár svarar Vilhjálmur að ríkisstjórnin þyrfti nú þegar að vera komin á fleygiferð að undirbúa þá útgjaldalækkun."Við tökum ekki eftir því að ráðherrar eða aðrir séu með uppbrettar ermar að reyna að lækka útgjöldin 2011. Það er miklu meira að menn séu að spá í hvernig þeir eigi að standa við fjárlögin 2010," segir Vilhjálmur.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Sjá meira