Minni landflótti erlendra ríkisborgara en vænta mátti 9. desember 2009 11:51 „Það hefur vakið undrun margra hversu lítið innflytjendum hér á landi hefur fækkað núna í kreppunni. Um síðustu áramót voru 28.644 innflytjendur hér á landi eða 9% mannfjöldans. Á fyrstu níu mánuðum ársins fluttu 3.538 erlendir ríkisborgarar frá landinu en 2.793 til landsins þannig að innflytjendum hefur fækkað um 745 á tímabilin, eða um 2,6%."Þetta segir í umfjöllun um málið í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir ennfremur að þetta sé öll fækkunin á tíma þegar hagkerfið er að ganga í gegnum afar erfiða gjaldeyris- og bankakreppu og geirar á borð við byggingariðnaðinn, þar sem erlent vinnuafl var afar stór hluti vinnuaflsins, hefur tekið mikla niðursveiflu með gjaldþrotum fyrirtækja, fækkun verkefna, launalækkunum og uppsögnum.Alls voru 1.764 erlendir ríkisborgarar án atvinnu í lok október síðastliðinn og voru langflestir þeirra áður starfandi í byggingariðnaði. Mikill meirihluti erlendra ríkisborgara hér á landi er í starfi og er það eflaust ein ástæða þess að landflóttinn hefur ekki verið meiri í þeirra röðum.Þrátt fyrir kreppuna og þá kaupmáttarrýrnun sem hefur orðið sökum gengislækkunar krónunnar og mikillar verðbólgu undanfarið eru laun hér enn há miðað við það sem gengur og gerist í mörgum öðrum ríkjum, eins og Austur-Evrópuríkjum en stærsti hópur innflytjenda hér á landi er pólskur. Atvinnuleysi í röðum erlendra ríkisborgara hér á landi er heldur ekki hátt í samanburði við atvinnuleysi í Evrópu almennt þrátt fyrir kreppuna.Það er einnig svo að þrátt fyrir kreppuna er landsframleiðsla á mann hér enn nokkuð há, nálægt meðaltali Evrópusambandsríkjanna og mun hærri en í flestum ríkjum Austur-Evrópu. Minni landflótti erlendra ríkisborgara en vænst var endurspeglar þá kannski þann veruleika að þrátt fyrir kreppuna er efnahagsleg staða Íslands í samanburði við aðrar þjóðir enn nokkuð góð á margan hátt. Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
„Það hefur vakið undrun margra hversu lítið innflytjendum hér á landi hefur fækkað núna í kreppunni. Um síðustu áramót voru 28.644 innflytjendur hér á landi eða 9% mannfjöldans. Á fyrstu níu mánuðum ársins fluttu 3.538 erlendir ríkisborgarar frá landinu en 2.793 til landsins þannig að innflytjendum hefur fækkað um 745 á tímabilin, eða um 2,6%."Þetta segir í umfjöllun um málið í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir ennfremur að þetta sé öll fækkunin á tíma þegar hagkerfið er að ganga í gegnum afar erfiða gjaldeyris- og bankakreppu og geirar á borð við byggingariðnaðinn, þar sem erlent vinnuafl var afar stór hluti vinnuaflsins, hefur tekið mikla niðursveiflu með gjaldþrotum fyrirtækja, fækkun verkefna, launalækkunum og uppsögnum.Alls voru 1.764 erlendir ríkisborgarar án atvinnu í lok október síðastliðinn og voru langflestir þeirra áður starfandi í byggingariðnaði. Mikill meirihluti erlendra ríkisborgara hér á landi er í starfi og er það eflaust ein ástæða þess að landflóttinn hefur ekki verið meiri í þeirra röðum.Þrátt fyrir kreppuna og þá kaupmáttarrýrnun sem hefur orðið sökum gengislækkunar krónunnar og mikillar verðbólgu undanfarið eru laun hér enn há miðað við það sem gengur og gerist í mörgum öðrum ríkjum, eins og Austur-Evrópuríkjum en stærsti hópur innflytjenda hér á landi er pólskur. Atvinnuleysi í röðum erlendra ríkisborgara hér á landi er heldur ekki hátt í samanburði við atvinnuleysi í Evrópu almennt þrátt fyrir kreppuna.Það er einnig svo að þrátt fyrir kreppuna er landsframleiðsla á mann hér enn nokkuð há, nálægt meðaltali Evrópusambandsríkjanna og mun hærri en í flestum ríkjum Austur-Evrópu. Minni landflótti erlendra ríkisborgara en vænst var endurspeglar þá kannski þann veruleika að þrátt fyrir kreppuna er efnahagsleg staða Íslands í samanburði við aðrar þjóðir enn nokkuð góð á margan hátt.
Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira