Innlent

Búið að semja við séra Gunnar

Munnlegt samkomulag hefur náðst milli Biskups Íslands og séra Gunnars Björnssonar fyrrverandi sóknarpests á Selfossi.

Samkvæmt heimildum fréttastofu mun Gunnar starfa sem sérþjónustuprestur hjá Biskupsstofu næstu fimm árin. Gunnar mun þar sinna þýðingarverkefnum og öðru og ræður hvort hann starfar að heiman. Gunnar mun halda fullum launum út skipunartímann.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×