Fjársvikarar nýta sér neyð Rebekku Maríu Valur Grettisson skrifar 22. október 2009 15:36 Þetta er merkið sem fólk á að fá í hendurnar styrkji það gott málefni Rebekku. „Maður skilur hreinlega ekki hvað gengur að fólki," segir Pétur Sigurgunnarsson sem stendur fyrir söfnunarátakinu Hönd í hönd, þar sem safnað er pening fyrir Rebekku Maríu Jóhannesdóttur, 22 ára stúlku í Hafnarfirði, en borið hefur á því að óprúttnir betlarar hafa sníkt fé af fólki í nafni átaksins og svo hirt það sjálft. Rebekka María vakti landsathygli þegar hún missti foreldra sína og nú vill hún ættleiða bræður sína. Pétur hóf þá söfnunarátakið en hefur orðið var við að óprúttnir misnoti góðmennsku almennings með þessum grófa hætti. Pétur bendir á að fólk eigi ekki að láta fé af hendi rakna vegna málefnisins nema þau fái merki því til sönnunar. Lionsklúbburinn Ásbjörn í Hafnarfirði færði Rebekku Maríu Jóhannesdóttur 200 þúsund króna styrk. „Ég veit að einhver afhendi pening og fékk ekkert merki í staðinn. Það er möguleiki á að einhverjir séu að labba í hús með merkin. Það er í lagi. En ef einhver er að safna fyrir Rebekku án þess að vera merktur og ekki með merki þá er það fólk sem er að sjá sér leik á borði að svíkja út fé," segir Pétur sem hefur áhyggjur af því að saklaust fólk verði fórnalömb fjársvik. Hann bendir á að fólk á þeirra vegum afhendi alltaf þessi forlátu merki en mynd af því fylgir hér með fréttinni. Fólk er beðið um að hafa samband við lögregluna verði fólk vart við óprúttna aðila sem reyna að safna fé án þess að sýna fram á tilefnið með slíku merki. Enda líklega fjársvikarar á ferð. Pétur segir hinsvegar að söfnunin gangi vel. Fólk hefur tekið gríðarlega vel í átakið. Sjálfum langar Pétri að efna til landssöfnunar og vilji fólk leggja hönd á plóg þá getur það sent Pétri póst á netfangið hondihond@gmail.com. „Það eru einhver merki eftir og ætla ég sjálfur að vera við Fjarðarkaup á föstudag og laugardag að selja merki," segir Pétur að lokum. Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Fleiri fréttir Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Sjá meira
„Maður skilur hreinlega ekki hvað gengur að fólki," segir Pétur Sigurgunnarsson sem stendur fyrir söfnunarátakinu Hönd í hönd, þar sem safnað er pening fyrir Rebekku Maríu Jóhannesdóttur, 22 ára stúlku í Hafnarfirði, en borið hefur á því að óprúttnir betlarar hafa sníkt fé af fólki í nafni átaksins og svo hirt það sjálft. Rebekka María vakti landsathygli þegar hún missti foreldra sína og nú vill hún ættleiða bræður sína. Pétur hóf þá söfnunarátakið en hefur orðið var við að óprúttnir misnoti góðmennsku almennings með þessum grófa hætti. Pétur bendir á að fólk eigi ekki að láta fé af hendi rakna vegna málefnisins nema þau fái merki því til sönnunar. Lionsklúbburinn Ásbjörn í Hafnarfirði færði Rebekku Maríu Jóhannesdóttur 200 þúsund króna styrk. „Ég veit að einhver afhendi pening og fékk ekkert merki í staðinn. Það er möguleiki á að einhverjir séu að labba í hús með merkin. Það er í lagi. En ef einhver er að safna fyrir Rebekku án þess að vera merktur og ekki með merki þá er það fólk sem er að sjá sér leik á borði að svíkja út fé," segir Pétur sem hefur áhyggjur af því að saklaust fólk verði fórnalömb fjársvik. Hann bendir á að fólk á þeirra vegum afhendi alltaf þessi forlátu merki en mynd af því fylgir hér með fréttinni. Fólk er beðið um að hafa samband við lögregluna verði fólk vart við óprúttna aðila sem reyna að safna fé án þess að sýna fram á tilefnið með slíku merki. Enda líklega fjársvikarar á ferð. Pétur segir hinsvegar að söfnunin gangi vel. Fólk hefur tekið gríðarlega vel í átakið. Sjálfum langar Pétri að efna til landssöfnunar og vilji fólk leggja hönd á plóg þá getur það sent Pétri póst á netfangið hondihond@gmail.com. „Það eru einhver merki eftir og ætla ég sjálfur að vera við Fjarðarkaup á föstudag og laugardag að selja merki," segir Pétur að lokum.
Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Fleiri fréttir Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Sjá meira