Óskar: Steingrímur hefur sjálfur opnað fyrir erlent eignarhald 15. september 2009 12:07 Óskar Bergsson. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, hefur sjálfur opnað fyrir erlent eignarhald á íslenskum orkufyrirtækjum með því að skrifa undir samkomulag við erlenda kröfuhafa Íslandsbanka. Þetta er mat borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. Bankinn á stóran hlut í HS Orku í gegnum Geysir Green Energy. Vinstri grænir hafa viljað koma í veg fyrir kaup Magma Energy á hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. Að þeirra mati er erlent eignarhald á íslenskum orkufyrirtækjum óæskilegt. Á sunnudaginn skrifaði Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, undir samkomulag við erlenda kröfuhafa Íslandsbanka þar sem opnað er fyrir þann möguleika að kröfuhafarnir eignis 95 prósent í bankanum. Íslandsbanki er einn af stærstu lánadrottnum Atorku, sem nú er í greiðslustöðvun, en félagið á þriðjungs hlut í HS orku í gegnum Geysir Green Energy. Óskar Bergsson, borgarfulltrúi framsóknarflokks og formaður borgarráðs Reykjavíkurborgar, segir að með þessu hafi ráðherra í raun afhent erlendum kröfuhöfum íslenskt orkufyrirtæki á silfurfati. Þetta sé í fullkomnu ósamræmi við fyrri yfirlýsingar ráðherra. Óskar segir að ef raunverulegur vilji hafi verið hjá ráðherranum að halda orkufyrirtækjum eftir við uppgjörið á gömlu bönkunum þá hefði það verið honum í lófa lagið. „En hann kýs að láta þessi orkufyrirtæki fara með bankanum. Ég held að hann verið að svara fyrir það," segir Óskar. Samningur Orkuveitur Reykjavíkur og Magma Energy verður tekinn fyrir á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í dag. Samtök sem kalla sig Vaktin hafa boðað til mótmæla á áhorfendapöllum í ráðhúsi Reykjavíkur. Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, hefur sjálfur opnað fyrir erlent eignarhald á íslenskum orkufyrirtækjum með því að skrifa undir samkomulag við erlenda kröfuhafa Íslandsbanka. Þetta er mat borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. Bankinn á stóran hlut í HS Orku í gegnum Geysir Green Energy. Vinstri grænir hafa viljað koma í veg fyrir kaup Magma Energy á hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. Að þeirra mati er erlent eignarhald á íslenskum orkufyrirtækjum óæskilegt. Á sunnudaginn skrifaði Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, undir samkomulag við erlenda kröfuhafa Íslandsbanka þar sem opnað er fyrir þann möguleika að kröfuhafarnir eignis 95 prósent í bankanum. Íslandsbanki er einn af stærstu lánadrottnum Atorku, sem nú er í greiðslustöðvun, en félagið á þriðjungs hlut í HS orku í gegnum Geysir Green Energy. Óskar Bergsson, borgarfulltrúi framsóknarflokks og formaður borgarráðs Reykjavíkurborgar, segir að með þessu hafi ráðherra í raun afhent erlendum kröfuhöfum íslenskt orkufyrirtæki á silfurfati. Þetta sé í fullkomnu ósamræmi við fyrri yfirlýsingar ráðherra. Óskar segir að ef raunverulegur vilji hafi verið hjá ráðherranum að halda orkufyrirtækjum eftir við uppgjörið á gömlu bönkunum þá hefði það verið honum í lófa lagið. „En hann kýs að láta þessi orkufyrirtæki fara með bankanum. Ég held að hann verið að svara fyrir það," segir Óskar. Samningur Orkuveitur Reykjavíkur og Magma Energy verður tekinn fyrir á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í dag. Samtök sem kalla sig Vaktin hafa boðað til mótmæla á áhorfendapöllum í ráðhúsi Reykjavíkur.
Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira