Óskar: Steingrímur hefur sjálfur opnað fyrir erlent eignarhald 15. september 2009 12:07 Óskar Bergsson. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, hefur sjálfur opnað fyrir erlent eignarhald á íslenskum orkufyrirtækjum með því að skrifa undir samkomulag við erlenda kröfuhafa Íslandsbanka. Þetta er mat borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. Bankinn á stóran hlut í HS Orku í gegnum Geysir Green Energy. Vinstri grænir hafa viljað koma í veg fyrir kaup Magma Energy á hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. Að þeirra mati er erlent eignarhald á íslenskum orkufyrirtækjum óæskilegt. Á sunnudaginn skrifaði Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, undir samkomulag við erlenda kröfuhafa Íslandsbanka þar sem opnað er fyrir þann möguleika að kröfuhafarnir eignis 95 prósent í bankanum. Íslandsbanki er einn af stærstu lánadrottnum Atorku, sem nú er í greiðslustöðvun, en félagið á þriðjungs hlut í HS orku í gegnum Geysir Green Energy. Óskar Bergsson, borgarfulltrúi framsóknarflokks og formaður borgarráðs Reykjavíkurborgar, segir að með þessu hafi ráðherra í raun afhent erlendum kröfuhöfum íslenskt orkufyrirtæki á silfurfati. Þetta sé í fullkomnu ósamræmi við fyrri yfirlýsingar ráðherra. Óskar segir að ef raunverulegur vilji hafi verið hjá ráðherranum að halda orkufyrirtækjum eftir við uppgjörið á gömlu bönkunum þá hefði það verið honum í lófa lagið. „En hann kýs að láta þessi orkufyrirtæki fara með bankanum. Ég held að hann verið að svara fyrir það," segir Óskar. Samningur Orkuveitur Reykjavíkur og Magma Energy verður tekinn fyrir á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í dag. Samtök sem kalla sig Vaktin hafa boðað til mótmæla á áhorfendapöllum í ráðhúsi Reykjavíkur. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, hefur sjálfur opnað fyrir erlent eignarhald á íslenskum orkufyrirtækjum með því að skrifa undir samkomulag við erlenda kröfuhafa Íslandsbanka. Þetta er mat borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. Bankinn á stóran hlut í HS Orku í gegnum Geysir Green Energy. Vinstri grænir hafa viljað koma í veg fyrir kaup Magma Energy á hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. Að þeirra mati er erlent eignarhald á íslenskum orkufyrirtækjum óæskilegt. Á sunnudaginn skrifaði Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, undir samkomulag við erlenda kröfuhafa Íslandsbanka þar sem opnað er fyrir þann möguleika að kröfuhafarnir eignis 95 prósent í bankanum. Íslandsbanki er einn af stærstu lánadrottnum Atorku, sem nú er í greiðslustöðvun, en félagið á þriðjungs hlut í HS orku í gegnum Geysir Green Energy. Óskar Bergsson, borgarfulltrúi framsóknarflokks og formaður borgarráðs Reykjavíkurborgar, segir að með þessu hafi ráðherra í raun afhent erlendum kröfuhöfum íslenskt orkufyrirtæki á silfurfati. Þetta sé í fullkomnu ósamræmi við fyrri yfirlýsingar ráðherra. Óskar segir að ef raunverulegur vilji hafi verið hjá ráðherranum að halda orkufyrirtækjum eftir við uppgjörið á gömlu bönkunum þá hefði það verið honum í lófa lagið. „En hann kýs að láta þessi orkufyrirtæki fara með bankanum. Ég held að hann verið að svara fyrir það," segir Óskar. Samningur Orkuveitur Reykjavíkur og Magma Energy verður tekinn fyrir á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í dag. Samtök sem kalla sig Vaktin hafa boðað til mótmæla á áhorfendapöllum í ráðhúsi Reykjavíkur.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira