Miklir erfiðleikar á 30 þúsund heimilum 11. mars 2009 05:15 Þröng staða margra. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra upplýsti í gær að eiginfjárstaða um 30 þúsund heimila væri neikvæð eða við það að verða neikvæð. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra greindi frá stofnun eignaumsýslufélags ríkisins. fréttablaðið/gva Hugsanlegt er að afskrifa þurfi allt að 40 prósent skulda verst settu fjölskyldnanna í landinu og eru stjórnvöld reiðubúin að beita sér fyrir slíkum aðgerðum. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra greindi frá þessu á fundi með blaðamönnum í gær. Seðlabankinn hefur unnið að kortlagningu á fjárhagsstöðu heimilanna í landinu og samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum er eiginfjárstaða fjórtán þúsund heimila (18% heimila landsins) neikvæð. Þá nemur eiginfjárstaða um sextán þúsund heimila (20% heimila landsins) innan við fimm milljónum króna. Í bráðabirgðaniðurstöðunum er ekki tekið tillit til bílalána og yfirdráttarlána sem ugglaust gera stöðuna enn verri. Jóhanna sagði aðgerðir ríkisstjórnarinnar fyrst og fremst miðast við að hjálpa verst stöddu heimilunum. Hún hafni því hugmyndum um flata tuttugu prósenta afskrift. „Við teljum ekki rétt að afskrifa flatt yfir alla línuna hvort sem fólk þarf á því að halda eða ekki. Við viljum frekar hafa svigrúm til að gera betur og meira fyrir þá sem eru verst settir.“ Jóhanna greindi frá fimm málum sem ríkisstjórnin hefur afgreitt eða vinnur að og eru ívilnandi fyrir heimilin. Ríkisstjórnin samþykkti í gær stofnun eignaumsýslufélags sem á að taka yfir og leysa úr málum „þjóðhagslega mjög mikilvægra fyrirtækja,“ eins og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra orðaði það á blaðamannafundinum. Mikilvægið ræðst af nauðsyn starfsemi fyrirtækjanna fyrir samfélagið og tiltók Steingrímur öryggisþætti á borð við fæðuöryggi, samgönguöryggi og fjarskiptaöryggi. Eingaumsýslufélagið verður sjálfstætt fyrirtæki með sjálfstæðri stjórn og tekur ákvarðanir á grundvelli laga og reglna í samstarfi við Seðlabankann og aðila vinnumarkaðarins. Þá greindi Steingrímur frá hugmyndum sem uppi eru um að breyta greiðsluröð vegna vanskila á skattakröfum á þann veg að greitt verði fyrst inn á höfuðstól skuldarinnar en ekki af vöxtum líkt og nú er. bjorn@frettabladid.is Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Sjá meira
Hugsanlegt er að afskrifa þurfi allt að 40 prósent skulda verst settu fjölskyldnanna í landinu og eru stjórnvöld reiðubúin að beita sér fyrir slíkum aðgerðum. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra greindi frá þessu á fundi með blaðamönnum í gær. Seðlabankinn hefur unnið að kortlagningu á fjárhagsstöðu heimilanna í landinu og samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum er eiginfjárstaða fjórtán þúsund heimila (18% heimila landsins) neikvæð. Þá nemur eiginfjárstaða um sextán þúsund heimila (20% heimila landsins) innan við fimm milljónum króna. Í bráðabirgðaniðurstöðunum er ekki tekið tillit til bílalána og yfirdráttarlána sem ugglaust gera stöðuna enn verri. Jóhanna sagði aðgerðir ríkisstjórnarinnar fyrst og fremst miðast við að hjálpa verst stöddu heimilunum. Hún hafni því hugmyndum um flata tuttugu prósenta afskrift. „Við teljum ekki rétt að afskrifa flatt yfir alla línuna hvort sem fólk þarf á því að halda eða ekki. Við viljum frekar hafa svigrúm til að gera betur og meira fyrir þá sem eru verst settir.“ Jóhanna greindi frá fimm málum sem ríkisstjórnin hefur afgreitt eða vinnur að og eru ívilnandi fyrir heimilin. Ríkisstjórnin samþykkti í gær stofnun eignaumsýslufélags sem á að taka yfir og leysa úr málum „þjóðhagslega mjög mikilvægra fyrirtækja,“ eins og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra orðaði það á blaðamannafundinum. Mikilvægið ræðst af nauðsyn starfsemi fyrirtækjanna fyrir samfélagið og tiltók Steingrímur öryggisþætti á borð við fæðuöryggi, samgönguöryggi og fjarskiptaöryggi. Eingaumsýslufélagið verður sjálfstætt fyrirtæki með sjálfstæðri stjórn og tekur ákvarðanir á grundvelli laga og reglna í samstarfi við Seðlabankann og aðila vinnumarkaðarins. Þá greindi Steingrímur frá hugmyndum sem uppi eru um að breyta greiðsluröð vegna vanskila á skattakröfum á þann veg að greitt verði fyrst inn á höfuðstól skuldarinnar en ekki af vöxtum líkt og nú er. bjorn@frettabladid.is
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Sjá meira