Kaupþing rekið eins og spilavíti 7. mars 2009 18:39 Kaupþing var rekið eins og spilavíti að mati lektors við Háskóla Íslands. Þrír af stærstu eigendum bankans og félög tengd þeim fengu hátt í fimm hundruð milljarða króna í lán frá bankanum eða því sem nam rúmlega einum tíunda af útlánum til viðskiptavina. Morgunblaðið birti í dag upplýsingar úr lánabók Kaupþings frá 30. Júní í fyrra. Þar kemur fram að Kaupþing lánaði stærstu eigendum sínum og tengdum aðilum 478 milljarða. Lýður og Ágúst Guðmundssynir, stærstu eigendur Exista sem var stærsti hluthafi Kaupþings fyrir bankahrun, fengu rúma 169 milljarða að láni frá bankanum. Ólafur Ólafsson, kenndur við Samskip og einn stærsti eigandi Eglu sem átti tæp 10% í Kaupþingi, fékk tæpa 79 milljarða að láni. Þá námu lán til Roberts Tchenguiz rúmum 230 milljörðum. Vilhjálmur Bjarnason, lektor við HÍ, segir þessar upphæðir gríðarlega háar og beri að setja þær í samhengi. Hann bendir til dæmis á að eigið fé bankanna um mitt ár hafi verið 430 milljarðar. þessir þrír aðilar hafi því verið með rúmlega eigið fé bankans. Sé litið á efnahagsreikning bankans frá öðrum ársfjórðungi síðasta árs eða frá sama tíma og upplýsingarnar eru má sjá að útlán til þriggja stærstu eigenda bankans námu 11% af útlánum bankans til viðskiptavina. Lánabók bankans ber þó ekki saman við milliuppgjörið þar sem fram kemur að lán til tengdra aðila hafi verið 146 milljarðar en ekki 478. Vilhjálmur segir að sé tekið tillit til að þessa, auk þess að stjórnendur skulduðu rúma 50 milljarða vegna hlutabréfakaupa og fjárfestinga bankans í skuldabréfum sem fréttastofa hefur greint frá megi segja að bankinn hafi verið rekinn eins og spilavítí. Ekki náðist í Ólaf Ólafsson, Lýð og Ágúst Guðmundssyni þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Kaupþing var rekið eins og spilavíti að mati lektors við Háskóla Íslands. Þrír af stærstu eigendum bankans og félög tengd þeim fengu hátt í fimm hundruð milljarða króna í lán frá bankanum eða því sem nam rúmlega einum tíunda af útlánum til viðskiptavina. Morgunblaðið birti í dag upplýsingar úr lánabók Kaupþings frá 30. Júní í fyrra. Þar kemur fram að Kaupþing lánaði stærstu eigendum sínum og tengdum aðilum 478 milljarða. Lýður og Ágúst Guðmundssynir, stærstu eigendur Exista sem var stærsti hluthafi Kaupþings fyrir bankahrun, fengu rúma 169 milljarða að láni frá bankanum. Ólafur Ólafsson, kenndur við Samskip og einn stærsti eigandi Eglu sem átti tæp 10% í Kaupþingi, fékk tæpa 79 milljarða að láni. Þá námu lán til Roberts Tchenguiz rúmum 230 milljörðum. Vilhjálmur Bjarnason, lektor við HÍ, segir þessar upphæðir gríðarlega háar og beri að setja þær í samhengi. Hann bendir til dæmis á að eigið fé bankanna um mitt ár hafi verið 430 milljarðar. þessir þrír aðilar hafi því verið með rúmlega eigið fé bankans. Sé litið á efnahagsreikning bankans frá öðrum ársfjórðungi síðasta árs eða frá sama tíma og upplýsingarnar eru má sjá að útlán til þriggja stærstu eigenda bankans námu 11% af útlánum bankans til viðskiptavina. Lánabók bankans ber þó ekki saman við milliuppgjörið þar sem fram kemur að lán til tengdra aðila hafi verið 146 milljarðar en ekki 478. Vilhjálmur segir að sé tekið tillit til að þessa, auk þess að stjórnendur skulduðu rúma 50 milljarða vegna hlutabréfakaupa og fjárfestinga bankans í skuldabréfum sem fréttastofa hefur greint frá megi segja að bankinn hafi verið rekinn eins og spilavítí. Ekki náðist í Ólaf Ólafsson, Lýð og Ágúst Guðmundssyni þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent