Kaupþing rekið eins og spilavíti 7. mars 2009 18:39 Kaupþing var rekið eins og spilavíti að mati lektors við Háskóla Íslands. Þrír af stærstu eigendum bankans og félög tengd þeim fengu hátt í fimm hundruð milljarða króna í lán frá bankanum eða því sem nam rúmlega einum tíunda af útlánum til viðskiptavina. Morgunblaðið birti í dag upplýsingar úr lánabók Kaupþings frá 30. Júní í fyrra. Þar kemur fram að Kaupþing lánaði stærstu eigendum sínum og tengdum aðilum 478 milljarða. Lýður og Ágúst Guðmundssynir, stærstu eigendur Exista sem var stærsti hluthafi Kaupþings fyrir bankahrun, fengu rúma 169 milljarða að láni frá bankanum. Ólafur Ólafsson, kenndur við Samskip og einn stærsti eigandi Eglu sem átti tæp 10% í Kaupþingi, fékk tæpa 79 milljarða að láni. Þá námu lán til Roberts Tchenguiz rúmum 230 milljörðum. Vilhjálmur Bjarnason, lektor við HÍ, segir þessar upphæðir gríðarlega háar og beri að setja þær í samhengi. Hann bendir til dæmis á að eigið fé bankanna um mitt ár hafi verið 430 milljarðar. þessir þrír aðilar hafi því verið með rúmlega eigið fé bankans. Sé litið á efnahagsreikning bankans frá öðrum ársfjórðungi síðasta árs eða frá sama tíma og upplýsingarnar eru má sjá að útlán til þriggja stærstu eigenda bankans námu 11% af útlánum bankans til viðskiptavina. Lánabók bankans ber þó ekki saman við milliuppgjörið þar sem fram kemur að lán til tengdra aðila hafi verið 146 milljarðar en ekki 478. Vilhjálmur segir að sé tekið tillit til að þessa, auk þess að stjórnendur skulduðu rúma 50 milljarða vegna hlutabréfakaupa og fjárfestinga bankans í skuldabréfum sem fréttastofa hefur greint frá megi segja að bankinn hafi verið rekinn eins og spilavítí. Ekki náðist í Ólaf Ólafsson, Lýð og Ágúst Guðmundssyni þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Kaupþing var rekið eins og spilavíti að mati lektors við Háskóla Íslands. Þrír af stærstu eigendum bankans og félög tengd þeim fengu hátt í fimm hundruð milljarða króna í lán frá bankanum eða því sem nam rúmlega einum tíunda af útlánum til viðskiptavina. Morgunblaðið birti í dag upplýsingar úr lánabók Kaupþings frá 30. Júní í fyrra. Þar kemur fram að Kaupþing lánaði stærstu eigendum sínum og tengdum aðilum 478 milljarða. Lýður og Ágúst Guðmundssynir, stærstu eigendur Exista sem var stærsti hluthafi Kaupþings fyrir bankahrun, fengu rúma 169 milljarða að láni frá bankanum. Ólafur Ólafsson, kenndur við Samskip og einn stærsti eigandi Eglu sem átti tæp 10% í Kaupþingi, fékk tæpa 79 milljarða að láni. Þá námu lán til Roberts Tchenguiz rúmum 230 milljörðum. Vilhjálmur Bjarnason, lektor við HÍ, segir þessar upphæðir gríðarlega háar og beri að setja þær í samhengi. Hann bendir til dæmis á að eigið fé bankanna um mitt ár hafi verið 430 milljarðar. þessir þrír aðilar hafi því verið með rúmlega eigið fé bankans. Sé litið á efnahagsreikning bankans frá öðrum ársfjórðungi síðasta árs eða frá sama tíma og upplýsingarnar eru má sjá að útlán til þriggja stærstu eigenda bankans námu 11% af útlánum bankans til viðskiptavina. Lánabók bankans ber þó ekki saman við milliuppgjörið þar sem fram kemur að lán til tengdra aðila hafi verið 146 milljarðar en ekki 478. Vilhjálmur segir að sé tekið tillit til að þessa, auk þess að stjórnendur skulduðu rúma 50 milljarða vegna hlutabréfakaupa og fjárfestinga bankans í skuldabréfum sem fréttastofa hefur greint frá megi segja að bankinn hafi verið rekinn eins og spilavítí. Ekki náðist í Ólaf Ólafsson, Lýð og Ágúst Guðmundssyni þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira