Innlent

Tónlistarhúsið umfram Gæsluna

Framkvæmdir við Tónlistarhúsið.
Framkvæmdir við Tónlistarhúsið.
Sjómannafélag Íslands lýsir furðu sinni á því að halda eigi áfram smíði tónlistarhúss fyrir fimmtán milljarða á sama tíma sé Landhelgisgæsla Íslands hálflömuð vegna fjárskorts.

,,Landhelgisgæslan sinnir gríðarlegum öryggismálum fyrir sjómenn og aðra landsmenn. Sjómennafélagið skorar því á ráðamenn þessarar þjóðar að fara forgangsraða málum eftir vilja landsmanna," segir í ályktun stjórnar félagsins.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×