Innlent

29 gefa kost á sér í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík

Alls gáfu 29 kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir þingkosningar 25. apríl næstkomandi. Þar af eru 17 karlar en tólf konur. Prófkjörið fer fram dagana 13. - 14. mars næskomandi.







Eftirtaldir gefa kost á sér:

Ásta Möller alþingismaður

Birgir Ármannsson alþingismaður

Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögmaður

Grazyna Mar Okuniewska hjúkrunarfræðingur

Gréta Ingþórsdóttir MA nemi og fv. aðstoðarmaður ráðherra

Guðfinnur S.Halldórsson bílasali

Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður

Guðmundur Kjartansson hagfræðingur

Guðrún Inga Ingólfsdóttir hagfræðingur

Gylfi Þór Þórisson markaðsstjóri

Elinóra Inga Sigurðardóttir frumkvöðull og útflytjandi

Erla Ósk Ásgeirsdóttir stjórnmálafræðingur

Hjalti Sigurðsson hagfræðingur

Illugi Gunnarsson alþingismaður

Ingi Björn Albertsson fv. alþingismaður

Jón Kári Jónsson starfsm. Ísl. erfðagreiningar

Jón Magnússon alþingismaður

Jórunn Frímannsdóttir Jensen borgarfulltrúi

Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur

Loftur Altice Þorsteinsson verkfræðingur

Ólöf Nordal alþingismaður

Pétur H. Blöndal alþingismaður

Sigríður Ásthildur Andersen héraðsdómslögmaður

Sigríður Finsen hagfræðingur

Sigurður Kári Kristjánsson alþingismaður

Sveinbjörn Brandsson bæklunarskurðlæknir

Valdimar Agnar Valdimarsson fjármálaráðgjafi

Þorvaldur Hrafn Ingvason laganemi

Þórlindur Kjartansson formaður SUS





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×