Innlent

Lætur af formennsku frjálslyndra í Eyjafirði

Jóhann Kristjánsson, formaður frjálslyndra í Eyjafirði, ætlar að láta af embættinu og hefur lagt til að Hallgrímur Guðmundsson, sem situr í stjórn félagsins, taki sætið. Í tilkynningu segir Jóhann að hann hafi ákveðið þetta í samráði við fjölskyldu sína, enda þurfi hann að sinna mikilvægum verkefnum á næstunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×