Stef sigraði Svavar 4. febrúar 2009 10:40 Framkvæmarstjóri Smáís, Snæbjörn Steingrímsson, fagnar sigri yfir Istorrent. „Meginniðurstaðan er sú að að lögbannið gegn Istorrent er algjörlega staðfest og svo var bótaskyldan viðurkennd," segir Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdarstjóri Smáís, en Stef sigraði dómsmál varðandi höfundarvarið efni sem þeir höfðuðu gegn Svavari Lútherssyni sem hélt úti síðunni Istorrent, nú í morgun. Svavar sigraði fyrra dómsmálið sem Smáís höfðaði gegn honum en sú sigursæla var skammvinn, nú laut hann ósigri auk þess sem hann þarf að greiða milljón í málsskostnað fyrir Stef. Upphaf málsins má rekja til þess að Svavar hélt úti síðunni Istorrent. Þar gátu notendur skráð sig inn og dreift sín á milli allskyns kvikmyndum, þáttum, tónlist og fjölmörgu öðru. Að auki mátti finna höfundarvarið efni sem var dreift á milli notenda. Smáís höfðaði mál á hendur síðunnar og krafðist lögbanns í ljósi þess að finna mátti efni sem var höfundarvarið. „Áður fyrr var stöðugt verið að fara yfir formsatriði og eins og umboð erlendrar rétthafasamtaka og hvort þeir ættu rétt á að krefjast lögbanns," útskýrir Snæbjörn varðandi frávísu á fyrra málinu. Að sögn Snæbjörns er um gríðarlegan áfangasigur að ræða fyrir réttahafa höfundavarins efnis. Hann segir dóminn jafnframt skýr skilaboð til „kaffihúsa" lögfræðinga eins og hann kallar þá, engu máli skiptir þó menn haldi úti síðum eins og Istorrent í gegnum erlenda hýsla, menn eru engu að síður ábyrgir fyrir því sem þar gerist hér á landi. Aðspurður hvaða áhrif dómurin hefur á þá sem hala niður efni ólöglega svarar Snæbjörn því til að þeir geti einnig verið dregnir til ábyrgðar fyrir að dreifa höfundavörðu efni ólöglega. Finna má fleiri síður sem stuðla að dreifingu höfundavarins efnis. Spurður hvað taki nú við segir Snæbjörn: „Við erum langt því frá hættir." Dómurinn gerir þeim sem eiga efnið sem var dreif kleyft að höfða skaðabótamál á hendur þeirra sem að síðunni stóðu. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
„Meginniðurstaðan er sú að að lögbannið gegn Istorrent er algjörlega staðfest og svo var bótaskyldan viðurkennd," segir Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdarstjóri Smáís, en Stef sigraði dómsmál varðandi höfundarvarið efni sem þeir höfðuðu gegn Svavari Lútherssyni sem hélt úti síðunni Istorrent, nú í morgun. Svavar sigraði fyrra dómsmálið sem Smáís höfðaði gegn honum en sú sigursæla var skammvinn, nú laut hann ósigri auk þess sem hann þarf að greiða milljón í málsskostnað fyrir Stef. Upphaf málsins má rekja til þess að Svavar hélt úti síðunni Istorrent. Þar gátu notendur skráð sig inn og dreift sín á milli allskyns kvikmyndum, þáttum, tónlist og fjölmörgu öðru. Að auki mátti finna höfundarvarið efni sem var dreift á milli notenda. Smáís höfðaði mál á hendur síðunnar og krafðist lögbanns í ljósi þess að finna mátti efni sem var höfundarvarið. „Áður fyrr var stöðugt verið að fara yfir formsatriði og eins og umboð erlendrar rétthafasamtaka og hvort þeir ættu rétt á að krefjast lögbanns," útskýrir Snæbjörn varðandi frávísu á fyrra málinu. Að sögn Snæbjörns er um gríðarlegan áfangasigur að ræða fyrir réttahafa höfundavarins efnis. Hann segir dóminn jafnframt skýr skilaboð til „kaffihúsa" lögfræðinga eins og hann kallar þá, engu máli skiptir þó menn haldi úti síðum eins og Istorrent í gegnum erlenda hýsla, menn eru engu að síður ábyrgir fyrir því sem þar gerist hér á landi. Aðspurður hvaða áhrif dómurin hefur á þá sem hala niður efni ólöglega svarar Snæbjörn því til að þeir geti einnig verið dregnir til ábyrgðar fyrir að dreifa höfundavörðu efni ólöglega. Finna má fleiri síður sem stuðla að dreifingu höfundavarins efnis. Spurður hvað taki nú við segir Snæbjörn: „Við erum langt því frá hættir." Dómurinn gerir þeim sem eiga efnið sem var dreif kleyft að höfða skaðabótamál á hendur þeirra sem að síðunni stóðu.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira