Sigurður Einarsson gefur lítið fyrir ummæli Tony Shearer 3. febrúar 2009 15:47 „Ég gef lítið fyrir þau ummæli sem Tony Presley Shearer hefur viðhaft um Kaupþing meðal annars fyrir þingnefnd í Bretlandi," segir Sigurður Einarsson fyrrum forstjóri Kaupþings. „Þessi ummæli verður að skoða í því ljósi að fljótlega eftir yfirtöku Kaupþings á Singer & Friedlander tjáðum við honum að hann væri ekki í framtíðaráformum okkar". Eins og fram hefur komið í fréttum hér telur Shearer sem er fyrrverandi forstjóri Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi, að yfirmenn Kaupþings hafi alls ekki verið hæfir sökum reynsluleysis í alþjóðamálum og bankarekstri. Sigurður segir að frá fyrstu kynnum hafi Shearer tekið þeim mjög vel en eftir að honum var sagt upp breyttist afstaða hans gagnvart Kaupþingi á undurskömmum tíma, enda tók hann uppsögninni þunglega. „Við buðum honum þá að vera stjórnarformaður til skamms tíma á meðan yfirtakan færi í gegn, en hann afþakkaði það," segir Sigurður. „Mér þykir furðulegt að þessi maður sé að tjá sig með þeim hætti sem hann gerir, því undir hans stjórn hafði breska fjármálaeftirlitið gert alvarlegar athugasemdir við rekstur Singer & Friedlander og kom það í hlut stjórnenda Kaupþings að lagfæra þau mál. Fjármálaeftirlitið kannaði okkur mjög rækilega í tvígang án nokkurra teljandi athugasemda og hefur alfarið vísað á bug ávirðingum Tony Presley Shearer. Ég gef því satt að segja ekkert fyrir þessi ummæli hans." „Ég harma það annars að nota eigi nafn Kaupþings í þeim pólitíska tilgangi að koma höggi á breska fjármálaeftirlitið, en Kaupthing Singer & Friedlander var í mjög góðu ástandi allt þar til tilraun var gerð til að þjóðnýta Glitni banka vikuna fyrir fall bankans." „Þeir sem þekkja rekstur Kaupþings sjá á augabragði að ýmsar tölulegar upplýsingar um rekstur okkar sem Tony Presley Shearer hefur nefnt eru rangar og sumar reyndar algerlega út úr kú. Hlutfall gengishagnaðar í rekstri Kaupþings var um það bil þriðjungur af hagnaði fyrir það tímabil sem hann vísar til en ekki 90% eins og hann nefnir og svona gæti ég áfram haldið." Tengdar fréttir Breska Fjármálaeftirlitið var varað við yfirtöku Kaupþings á S&F Forstjóri Singer & Friedlander varaði Breska Fjármálaeftirlitið við því að heimila yfirtöku Kaupþings á bankanum árið 2005. Þetta kemur fram á vef Times Online í kvöld. 2. febrúar 2009 23:12 Kaupþingsstjórar höfðu enga alþjóðareynslu og litla bankareynslu Tony Shearer fyrrum forstjóri Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi, segir að bankastjórar Kaupþings á Íslandi hafi ekki haft neina alþjóðareynslu og litla bankareynslu þegar þeir festu kaup á Singer & Friedlander árið 2005. 3. febrúar 2009 09:11 Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Sjá meira
„Ég gef lítið fyrir þau ummæli sem Tony Presley Shearer hefur viðhaft um Kaupþing meðal annars fyrir þingnefnd í Bretlandi," segir Sigurður Einarsson fyrrum forstjóri Kaupþings. „Þessi ummæli verður að skoða í því ljósi að fljótlega eftir yfirtöku Kaupþings á Singer & Friedlander tjáðum við honum að hann væri ekki í framtíðaráformum okkar". Eins og fram hefur komið í fréttum hér telur Shearer sem er fyrrverandi forstjóri Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi, að yfirmenn Kaupþings hafi alls ekki verið hæfir sökum reynsluleysis í alþjóðamálum og bankarekstri. Sigurður segir að frá fyrstu kynnum hafi Shearer tekið þeim mjög vel en eftir að honum var sagt upp breyttist afstaða hans gagnvart Kaupþingi á undurskömmum tíma, enda tók hann uppsögninni þunglega. „Við buðum honum þá að vera stjórnarformaður til skamms tíma á meðan yfirtakan færi í gegn, en hann afþakkaði það," segir Sigurður. „Mér þykir furðulegt að þessi maður sé að tjá sig með þeim hætti sem hann gerir, því undir hans stjórn hafði breska fjármálaeftirlitið gert alvarlegar athugasemdir við rekstur Singer & Friedlander og kom það í hlut stjórnenda Kaupþings að lagfæra þau mál. Fjármálaeftirlitið kannaði okkur mjög rækilega í tvígang án nokkurra teljandi athugasemda og hefur alfarið vísað á bug ávirðingum Tony Presley Shearer. Ég gef því satt að segja ekkert fyrir þessi ummæli hans." „Ég harma það annars að nota eigi nafn Kaupþings í þeim pólitíska tilgangi að koma höggi á breska fjármálaeftirlitið, en Kaupthing Singer & Friedlander var í mjög góðu ástandi allt þar til tilraun var gerð til að þjóðnýta Glitni banka vikuna fyrir fall bankans." „Þeir sem þekkja rekstur Kaupþings sjá á augabragði að ýmsar tölulegar upplýsingar um rekstur okkar sem Tony Presley Shearer hefur nefnt eru rangar og sumar reyndar algerlega út úr kú. Hlutfall gengishagnaðar í rekstri Kaupþings var um það bil þriðjungur af hagnaði fyrir það tímabil sem hann vísar til en ekki 90% eins og hann nefnir og svona gæti ég áfram haldið."
Tengdar fréttir Breska Fjármálaeftirlitið var varað við yfirtöku Kaupþings á S&F Forstjóri Singer & Friedlander varaði Breska Fjármálaeftirlitið við því að heimila yfirtöku Kaupþings á bankanum árið 2005. Þetta kemur fram á vef Times Online í kvöld. 2. febrúar 2009 23:12 Kaupþingsstjórar höfðu enga alþjóðareynslu og litla bankareynslu Tony Shearer fyrrum forstjóri Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi, segir að bankastjórar Kaupþings á Íslandi hafi ekki haft neina alþjóðareynslu og litla bankareynslu þegar þeir festu kaup á Singer & Friedlander árið 2005. 3. febrúar 2009 09:11 Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Sjá meira
Breska Fjármálaeftirlitið var varað við yfirtöku Kaupþings á S&F Forstjóri Singer & Friedlander varaði Breska Fjármálaeftirlitið við því að heimila yfirtöku Kaupþings á bankanum árið 2005. Þetta kemur fram á vef Times Online í kvöld. 2. febrúar 2009 23:12
Kaupþingsstjórar höfðu enga alþjóðareynslu og litla bankareynslu Tony Shearer fyrrum forstjóri Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi, segir að bankastjórar Kaupþings á Íslandi hafi ekki haft neina alþjóðareynslu og litla bankareynslu þegar þeir festu kaup á Singer & Friedlander árið 2005. 3. febrúar 2009 09:11
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent