Fyrrverandi FL Group-starfsmaður flýgur frítt á Saga Class 25. september 2008 08:30 Albert Jónsson. Albert Jónsson, fyrrverandi forstöðumaður hjá FL Group, flýgur enn ókeypis á Saga Class í boði Icelandair jafnvel þótt tæp tvö ár séu frá því að hann hætti að vinna hjá félaginu. Frá því var gengið þegar FL Group seldi Icelandair núverandi eigendum í október 2006. Í kaupsamningnum var ákvæði þar sem núverandi eigendur Icelandair áttu að yfirtaka þann hluta ráðningarsamnings fimm af æðstu stjórnendum FL Group sem laut að fríum flugferðum fyrir þá og maka þeirra til æviloka. Þetta ku hafa tíðkast hjá Icelandair í gegnum tíðina og þannig hafa forstjórarnir Sigurður Helgason yngri og eldri sem og Hörður Sigurgestsson, fyrrverandi stjórnarformaður, slíka samninga. Núverandi eigendur Icelandair gátu ekki fellt sig við þetta ævilanga ákvæði og var samið um að stytta gildistíma þess niður í fimm ár. Að því loknu átti FL Group að yfirtaka skuldbindinguna. Fjórir af þessum einstaklingum, þeirra á meðal Hannes Smárason og Jón Sigurðsson, núverandi forstjóri, sömdu þetta ákvæði frá sér í fyrra en sá eini sem er enn með þetta ákvæði er Albert Jónsson, fyrrverandi forstöðumaður eigin viðskipta hjá FL Group. Hann hætti í mars á síðasta ári og náði því að hætta áður en farið var í þær aðgerðir að fella þetta ákvæði niður. Albert hefur verið duglegur að ferðast og eru flugferðir hans með Icelandair, ókeypis og á Saga Class, samkvæmt heimildum Vísis nálægt hundraðinu frá því að salan fór fram í október 2006. Ef Albert næst ekki að samningaborðinu þá borgar Icelandair fríar flugerðir fyrir hann og maka næstu þrjú árin á Saga Class. Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Stjórnlausar dvalarleyfisveitingar eru ekki hagur neins“ Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Sjá meira
Albert Jónsson, fyrrverandi forstöðumaður hjá FL Group, flýgur enn ókeypis á Saga Class í boði Icelandair jafnvel þótt tæp tvö ár séu frá því að hann hætti að vinna hjá félaginu. Frá því var gengið þegar FL Group seldi Icelandair núverandi eigendum í október 2006. Í kaupsamningnum var ákvæði þar sem núverandi eigendur Icelandair áttu að yfirtaka þann hluta ráðningarsamnings fimm af æðstu stjórnendum FL Group sem laut að fríum flugferðum fyrir þá og maka þeirra til æviloka. Þetta ku hafa tíðkast hjá Icelandair í gegnum tíðina og þannig hafa forstjórarnir Sigurður Helgason yngri og eldri sem og Hörður Sigurgestsson, fyrrverandi stjórnarformaður, slíka samninga. Núverandi eigendur Icelandair gátu ekki fellt sig við þetta ævilanga ákvæði og var samið um að stytta gildistíma þess niður í fimm ár. Að því loknu átti FL Group að yfirtaka skuldbindinguna. Fjórir af þessum einstaklingum, þeirra á meðal Hannes Smárason og Jón Sigurðsson, núverandi forstjóri, sömdu þetta ákvæði frá sér í fyrra en sá eini sem er enn með þetta ákvæði er Albert Jónsson, fyrrverandi forstöðumaður eigin viðskipta hjá FL Group. Hann hætti í mars á síðasta ári og náði því að hætta áður en farið var í þær aðgerðir að fella þetta ákvæði niður. Albert hefur verið duglegur að ferðast og eru flugferðir hans með Icelandair, ókeypis og á Saga Class, samkvæmt heimildum Vísis nálægt hundraðinu frá því að salan fór fram í október 2006. Ef Albert næst ekki að samningaborðinu þá borgar Icelandair fríar flugerðir fyrir hann og maka næstu þrjú árin á Saga Class.
Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Stjórnlausar dvalarleyfisveitingar eru ekki hagur neins“ Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Sjá meira