Innlent

Dauð andarnefja fannst

Andanefjan er talin hafa haldið sig á Pollinum.
Andanefjan er talin hafa haldið sig á Pollinum. MYND/Þóra Þorsteinsdóttir

Dauð andarnefja fanst í fjörunni við bæinn Nes við utanverðan Eyjafjörð í gær. Kunnugir telja víst að þetta sé ein af fjórum andarnefjum, sem hafa haldið sig á Pollinum við Akureyri að undanförnu.

Ekki liggur fyrir hvað varð hvalnum að bana, en vísindamenn Hafrannsóknastofnunar munu taka sýni úr honum til rannsóknar.









Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×