FIMMTUDAGUR 17. APRÍL NÝJAST 23:30

Ađeins ţrír alvöru leikstjórnendur í NBA | Myndband

SPORT

Ísland í ţriđja skiptiđ í undanúrslit á stórmóti

Handbolti
kl 08:23, 20. ágúst 2008
Ólafur Stefánsson í leiknum gegn Pólverjum í morgun.
Ólafur Stefánsson í leiknum gegn Pólverjum í morgun. MYND/VILHELM

Ísland tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum á stórmóti í handbolta í þriðja skiptið í sögunni - og í annað skiptið á Ólympíuleikum. Ísland lagði Pólland í fjórðungsúrslitum í morgun, 32-30.

Í bæði skiptin hefur Ísland tapað sínum viðureignum í undanúrslitum sem og leiknum um þriðja sætið. Ísland hefur því aldrei unnið til verðlauna á stórmóti í handbolta.

Árið 1992 komst Ísland í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Barcelona og mætti þar Samveldinu, fyrrum Sovétríkjunum. Samveldið vann, 23-19, og urðu síðar Ólympíumeistarar eftir sigur á Svíum í úrslitaleik.

Tíu árum síðar, 2002, mætti Ísland Svíum í undanúrslitum á EM í Svíþjóð. Heimamenn rústuðu íslenska landsliðið, 33-22, og unnu svo Þjóðverja í úrslitum á umdeildu marki.

Bæði liðin sem Ísland hefur mætt í undanúrslitum stórmóta hafa því orðið meistarar í kjölfarið.

Þess má reyndar geta að Ísland vann fræga B-heimsmeistarakeppni í handbolta árið 1989 eftir sigur á Pólverjum í úrslitum, 29-26.

Það er einnig athyglisverð staðreynd að tvívegis hafa verið gerðar miklar væntingar til íslenska landsliðsins fyrir Ólympíuleika. Annars vegar 1988 í Suður-Kóreu og hins vegar 2004 í Grikklandi.

Bæði skiptið náði íslenska landsliðið ekki að standa undir þeim væntingum en á næstu leikum á eftir (1992 og 2008) komst liðið í undanúrslit.

Þar sannast hið forkveðna - íslensk lið standa sig best þegar fæstir eiga von á því.Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Handbolti 16. apr. 2014 19:51

Ljónin hans Guđmundar fóru létt međ Kiel og hirtu toppsćtiđ

Guđmundur Guđmundsson hafđi betur gegn Alfređ Gíslasyni í toppslag ţýsku 1. deildarinnar í handbolta er Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sigur á Kiel. Meira
Handbolti 16. apr. 2014 18:40

Hammarby jafnađi einvígiđ gegn Kristianstad | Guif komiđ í 2-0

Deildarmeistarar Guif eru á góđri leiđ í undanúrslit sćnsku úrvalsdeildarinnar í handbolta en Kristianstad ţarf ađ hafa fyrir hlutunum gegn Hammarby. Meira
Handbolti 16. apr. 2014 13:30

Alfređ og Guđmundur mćtast í kvöld í lykilleik í titilbaráttunni

Rhein-Neckar Löwen tekur á móti Kiel í toppslag í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en ţarna mćtast íslensku ţjálfararnir, Guđmundur Guđmundsson međ Löwen og Alfređ Gíslason međ Kiel. Meira
Handbolti 16. apr. 2014 07:00

Annađhvort gerum viđ ţetta af krafti eđa hćttum ţessu

Akureyri Handboltafélag vill fá Sverre Jakobsson til ađ ţjálfa liđiđ nćsta vetur. Ţađ vill einnig ađ hann spili en Sverre er ekki svo viss um ţađ sjálfur. Meira
Handbolti 15. apr. 2014 22:30

Afturelding komin aftur í úrvalsdeildina

Afturelding vann Selfoss, 25-23, í lokaumferđ 1. deildar karla í handbolta og tryggđi međ ţví sćti sitt í Olís-deildinni nćsta vetur. Meira
Handbolti 15. apr. 2014 15:00

Fyrsti Hafnarfjarđarslagurinn í úrslitakeppninni í níu ár

FH-ingar urđu í gćr fjórđa og síđasta liđiđ til ţess ađ tryggja sér sćti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta ţegar liđiđ vann 28-27 sigur á ÍR í Austurbergi. Meira
Handbolti 15. apr. 2014 09:45

Bjarni er á leiđinni heim

Bjarni Fritzson, spilandi ţjálfari Akureyrarliđsins undanfarin ár og nćstmarkahćsti leikmađur Olís-deildar karla, spilađi í gćr sinn síđasta leik međ Akureyri ţegar liđiđ vann HK og tryggđi sér áframh... Meira
Handbolti 14. apr. 2014 23:00

Bjarki Sig: Allt ađ vinna gegn okkur

ÍR tapađi gegn FH í lokaumferđ Olís-deildar karla í handbolta og fer í umspil viđ liđin í 1. deildinni um áframhaldandi veru í deild ţeirra bestu. Meira
Handbolti 14. apr. 2014 22:30

Heimir: Útlendingurinn stóđ ekki undir vćntingum

Heimir Örn Árnason er stoltur af sínum strákum en Akureyri hélt sćti sínu í Olís-deildinni međ flottum endaspretti og sigri í lokaumferđinni gegn HK. Meira
Handbolti 14. apr. 2014 17:56

Umfjöllun og viđtöl: Haukar - ÍBV 23-22 | Deildarmeistararnir taplausir á heimavelli

Haukar unnu eins marks sigur á ÍBV í toppslag liđanna í kvöld. Meira
Handbolti 14. apr. 2014 17:51

Umfjöllun og viđtöl: ÍR - FH 27-28 | FH í úrslitakeppnina og ÍR í umspiliđ

FH tryggđi sér sćti í úrslitakeppni Olísdeildar karla en ÍR datt niđur í sjöunda sćtiđ. Meira
Handbolti 14. apr. 2014 17:48

Umfjöllun og viđtöl: Akureyri - HK 31-23 | Norđanmenn tryggđu sćti sitt

Akureyri verđur áfram í Olís-deildinni í handbolta eftir sigur á Akureyri í kvöld en önnur úrslit féllu međ liđinu. Meira
Handbolti 14. apr. 2014 17:53

Umfjöllun og viđtöl: Valur - Fram 26-19 | Íslandsmeistarar Fram úr leik

Valur lagđi Fram 26-19 í síđustu umferđ Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Valur hafnar ţví í ţriđja sćti deildarinnar en Fram missir af úrslitakeppninni. Meira
Handbolti 14. apr. 2014 18:00

FH í úrslitakeppnina á kostnađ Framara | ÍR fer í umspiliđ

FH komst í úrslitakeppnina í Olís-deild karla í handbolta í kvöld en liđiđ vann ÍR í Breiđholtinu á međan Valur gerđi ţví greiđa og vann Fram ađ Hlíđarenda. Meira
Handbolti 14. apr. 2014 16:45

Allt undir í Breiđholtinu: ÍR getur fariđ í fall-umspil eđa úrslitakeppnina

ÍR tekur á móti FH í lokaumferđ Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Međ sigri getur liđiđ komist í úrslitakeppnina en međ tapi gćti ţađ endađ í umspili um áframhaldandi veru í deildinni. Meira
Handbolti 14. apr. 2014 14:30

Lokabaráttan um síđasta sćtiđ í úrslitakeppninni er í kvöld

Lokaumferđ Olís-deildar karla í handbolta fer fram í kvöld en ţar munu ţrjú liđ berjast um fjórđa og síđasta sćtiđ inn í úrslitakeppnina. Meira
Handbolti 13. apr. 2014 21:26

Sigurmarkiđ á lokasekúndunni

Ţórir Ólafsson og félagar í Kielce urđu í kvöld pólskir bikarmeistarar í handbolta. Úrslitaleikurinn var dramatískur í meira lagi. Meira
Handbolti 13. apr. 2014 17:06

Dagur: Menn brosa allan hringinn núna

"Ţetta var svakalegt. Ég er alveg búinn. Ţetta var ađeins of mikiđ,“ segir Dagur Sigurđsson, ţjálfari Füchse Berlin, viđ Vísi en hans liđ lagđi Flensburg, 22-21, í úrslitaleik ţýsku bikarkeppnin... Meira
Handbolti 13. apr. 2014 16:00

Guif vann ellefta leikinn í röđ

Eskilstuna Guif vann nauman sigur á Redbergslids IK í átta liđa úrslitum sćnsku deildarinnar í handbolta í dag. Sigurinn í dag var sá ellefti í röđ hjá Guif. Meira
Handbolti 13. apr. 2014 14:39

Fuchse Berlin bikarmeistari í Ţýskalandi

Dagur Sigurđsson og lćrisveinar hans í Fuchse Berlin unnu Flensburg í úrslitum ţýska bikarsins í handbolta í dag. Međ sigrinum brauđ Dagur blađ í sögu Fuchse Berlin en ţetta var í fyrsta sinn sögu fél... Meira
Handbolti 13. apr. 2014 14:00

Stórleikur hjá Antoni í mikilvćgum sigri

Anton Rúnarsson fór á kostum međ liđi sínu Nordsjćlland í gćr er liđiđ vann mikilvćgan fimm marka sigur, 30-25, á Odder. Meira
Handbolti 12. apr. 2014 17:27

Drengir Dags í bikarúrslit

Füchse Berlin, liđ Dags Sigurđssonar, tryggđi sér í dag sćti í úrslitum ţýsku bikarkeppninnar í handknattleik. Meira
Handbolti 12. apr. 2014 16:15

Ólafur skorađi fjögur mörk í úrslitakeppninni

Ólafur Andrés Guđmundsson og félagar í sćnska liđinu Kristianstad byrjuđu vel í úrslitakeppninni í dag er liđiđ vann stórsigur á Hammarby í fyrsta leik liđanna í átta liđa úrslitum. Meira
Handbolti 12. apr. 2014 14:37

Flensburg hafđi yfirburđi gegn Löwen

Ţađ verđur ekkert af íslenskum ţjálfaraslag í úrslitum ţýsku bikarkeppninnar. Liđ Guđmundar Guđmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, tapađi, 30-26, gegn Flensburg í fyrri undanúrslitaleik dagsins. Meira
Handbolti 12. apr. 2014 11:03

Mćtast Guđmundur og Dagur í úrslitaleik?

Undanúrslitin í ţýsku bikarkeppninni í handbolta fara fram um helgina og venju samkvćmt er spilađ í Hamborg. Undanúrslit fara fram í dag og úrslitaleikurinn er á morgun. Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Ísland í ţriđja skiptiđ í undanúrslit á stórmóti
Fara efst