Bakarísstelpa stígur fram: Hnetuvínarbrauð afþídd í bakaríum SB skrifar 9. júní 2008 12:58 Suðurver. Fyrrverandi starfsmaður segir hnetuvínarbrauð flutt inn frosin. „Bakkelsið kom næstum allt inn frosið og svo vorum við látin hita það upp," segir Heiðrún Backmann, fyrrverandi starfsmaður Bakarameistarans. Svo virðist sem bakaríin baki ekki bakkelsi á staðnum heldur láti afgreiðslustúlkur hita upp forbakaðar og frostnar vörur. Í viðtali við Vísi fyrir helgi sagði Vigfús Kr. Hjartarson, framkvæmdastjóri Bakarameistarans, að hjá Bakarameistaranum væru aðeins kleinuhringir fluttir frosnir inn frá útlöndum. Hann gagnrýndi stórmarkaðina fyrir að auglýsa brauð og bakkelsi sem væri „bakað á staðnum" þegar það væri í raun flutt inn frosið. Heiðrún starfaði í bakaríinu Suðurveri frá mars 2007 fram í júní á síðasta ári. „Ég man að hnetuvínarbrauðið, skinkuhornin og kleinuhringirnir kom allt frosið frá útlöndum. Vínarbrauðin, ostarúnnstykkin og hitt kom ekki frá útlöndum en var samt frosið og við vorum látin hita það upp. Það eina sem var ferskt í búðinni voru snúðarnir, brauðin og rúnnstykkin." Heiðrún segir það ekki hafa verið auðvelt að starfa við þessar aðstæður. „Nei, manni leið ekki vel með þetta. Fólk hélt það væri að kaupa nýbakaðar og ferskar vörur." Vísir.is bar ummæli Heiðrúnar undir Vigfús, framkvæmdastjóra Bakarameistarans. Hann sagði það rétt að auk kleinuhringjanna væru hnetuvínarbrauðin flutt inn frá útlöndum. Allt annað bakkelsi væri þó bakað á Íslandi. "Varan er hefuð og forfryst til að hægt sé að flytja á milli staða og svo er hún fullbökuð. Þannig að hún er ekki bara hituð upp. Hún er bökuð. Í stórmörkuðunum eru brauðin hins vegar flutt inn hálfbökuð frosin. Það er himinn og haf þar á milli." Vigfús segir að stóra spurningin sé ekki heldur aðferðin: „Spurningin er ekki aðferðin heldur hvað er innlend framleiðsla eða erlent." Og miðað við uppljóstranir bakarísstelpunnar Heiðrúnar er ljóst að hnetuvínarbrauðin og kleinuhringirnir eru það ekki. Tengdar fréttir Frosið brauð sagt bakað á staðnum Stórmarkaðurinn Krónan auglýsir brauð sem sé "bakað á staðnum". Deigið er hins vegar flutt til landsins frosið og forbakað og aðeins hitað upp í stórmörkuðunum. Framkvæmdastjóri Bakarameistarans segir bakstur lögverndaða iðn. 6. júní 2008 12:30 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Sjá meira
„Bakkelsið kom næstum allt inn frosið og svo vorum við látin hita það upp," segir Heiðrún Backmann, fyrrverandi starfsmaður Bakarameistarans. Svo virðist sem bakaríin baki ekki bakkelsi á staðnum heldur láti afgreiðslustúlkur hita upp forbakaðar og frostnar vörur. Í viðtali við Vísi fyrir helgi sagði Vigfús Kr. Hjartarson, framkvæmdastjóri Bakarameistarans, að hjá Bakarameistaranum væru aðeins kleinuhringir fluttir frosnir inn frá útlöndum. Hann gagnrýndi stórmarkaðina fyrir að auglýsa brauð og bakkelsi sem væri „bakað á staðnum" þegar það væri í raun flutt inn frosið. Heiðrún starfaði í bakaríinu Suðurveri frá mars 2007 fram í júní á síðasta ári. „Ég man að hnetuvínarbrauðið, skinkuhornin og kleinuhringirnir kom allt frosið frá útlöndum. Vínarbrauðin, ostarúnnstykkin og hitt kom ekki frá útlöndum en var samt frosið og við vorum látin hita það upp. Það eina sem var ferskt í búðinni voru snúðarnir, brauðin og rúnnstykkin." Heiðrún segir það ekki hafa verið auðvelt að starfa við þessar aðstæður. „Nei, manni leið ekki vel með þetta. Fólk hélt það væri að kaupa nýbakaðar og ferskar vörur." Vísir.is bar ummæli Heiðrúnar undir Vigfús, framkvæmdastjóra Bakarameistarans. Hann sagði það rétt að auk kleinuhringjanna væru hnetuvínarbrauðin flutt inn frá útlöndum. Allt annað bakkelsi væri þó bakað á Íslandi. "Varan er hefuð og forfryst til að hægt sé að flytja á milli staða og svo er hún fullbökuð. Þannig að hún er ekki bara hituð upp. Hún er bökuð. Í stórmörkuðunum eru brauðin hins vegar flutt inn hálfbökuð frosin. Það er himinn og haf þar á milli." Vigfús segir að stóra spurningin sé ekki heldur aðferðin: „Spurningin er ekki aðferðin heldur hvað er innlend framleiðsla eða erlent." Og miðað við uppljóstranir bakarísstelpunnar Heiðrúnar er ljóst að hnetuvínarbrauðin og kleinuhringirnir eru það ekki.
Tengdar fréttir Frosið brauð sagt bakað á staðnum Stórmarkaðurinn Krónan auglýsir brauð sem sé "bakað á staðnum". Deigið er hins vegar flutt til landsins frosið og forbakað og aðeins hitað upp í stórmörkuðunum. Framkvæmdastjóri Bakarameistarans segir bakstur lögverndaða iðn. 6. júní 2008 12:30 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Sjá meira
Frosið brauð sagt bakað á staðnum Stórmarkaðurinn Krónan auglýsir brauð sem sé "bakað á staðnum". Deigið er hins vegar flutt til landsins frosið og forbakað og aðeins hitað upp í stórmörkuðunum. Framkvæmdastjóri Bakarameistarans segir bakstur lögverndaða iðn. 6. júní 2008 12:30
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent