Lögmaður sr. Gunnars ýfir fjaðrirnar á feministum Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. maí 2008 12:15 Hjólbörufylli af feministalesefni sem allir hefðu gott af því að kynna sér. Í samfélagi sem einkennist m.a. af neyslu og vaxandi klámvæðingu er full þörf á baráttu fyrir almennum mannréttindum og stuðla að gagnkvæmri virðingu og umhyggju meðal fólks. Þetta kemur fram í orðsendingu sem þrír meistaranemar í Kynjafræðum hafa sent frá sér vegna ummæla Sigurðar Þ. Jónssonar, lögmanns sr. Gunnars Björnssonar á Vísi í dag. Sigurður sagði í samtali við Vísi að að meðal femínista hafi verið haldið úti háværum umræðum samfara miklum áróðri sem einkennst hafi að miklu leyti að því að karlmenn kunni að vera úlfar í sauðgæru sýni þeir á einhvern hátt umhyggju eða áhuga á viðkomandi. Þær Anna Bentína Hermansen, Guðný Gústafsdóttir og Ingibjörg María Gísladóttir segja að ungar manneskjur, strákar og stelpur, séu sérlega útsett fyrir áhrifum klámvæðingar sem miði að því að sveigja öll heilbrigð mörk. Réttur einstaklingsins um yfirráð yfir eigin líkama sé hafður að engu. „Það er undarlegt að Sigurður telji femínískar raddir háværari en birtingamyndir klámvæðingar og enn undarlegri er niðurstaðan sem hann kemst að. Í umsnúningum og mistúlkunum er niðurstaða Sigurðar sú einfalda rökleysa að þolendur í þessu máli, unglingsstúlkur, beri ábyrgð umfram ákærðan gerenda sem er menntaður karl á miðjum aldri. Hér sameinast trúarleiðtogi og fulltrúi löggjafarvaldsins í því að afsala sér ábyrgð en varpa henni þess í stað yfir á börn. Okkur finnst því spurning hver eigi að stíga varlega til jarðar,“ segir í orðsendingunni. Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ursula von der Leyen kemur til Íslands Innlent Fleiri fréttir Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni" Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjá meira
Í samfélagi sem einkennist m.a. af neyslu og vaxandi klámvæðingu er full þörf á baráttu fyrir almennum mannréttindum og stuðla að gagnkvæmri virðingu og umhyggju meðal fólks. Þetta kemur fram í orðsendingu sem þrír meistaranemar í Kynjafræðum hafa sent frá sér vegna ummæla Sigurðar Þ. Jónssonar, lögmanns sr. Gunnars Björnssonar á Vísi í dag. Sigurður sagði í samtali við Vísi að að meðal femínista hafi verið haldið úti háværum umræðum samfara miklum áróðri sem einkennst hafi að miklu leyti að því að karlmenn kunni að vera úlfar í sauðgæru sýni þeir á einhvern hátt umhyggju eða áhuga á viðkomandi. Þær Anna Bentína Hermansen, Guðný Gústafsdóttir og Ingibjörg María Gísladóttir segja að ungar manneskjur, strákar og stelpur, séu sérlega útsett fyrir áhrifum klámvæðingar sem miði að því að sveigja öll heilbrigð mörk. Réttur einstaklingsins um yfirráð yfir eigin líkama sé hafður að engu. „Það er undarlegt að Sigurður telji femínískar raddir háværari en birtingamyndir klámvæðingar og enn undarlegri er niðurstaðan sem hann kemst að. Í umsnúningum og mistúlkunum er niðurstaða Sigurðar sú einfalda rökleysa að þolendur í þessu máli, unglingsstúlkur, beri ábyrgð umfram ákærðan gerenda sem er menntaður karl á miðjum aldri. Hér sameinast trúarleiðtogi og fulltrúi löggjafarvaldsins í því að afsala sér ábyrgð en varpa henni þess í stað yfir á börn. Okkur finnst því spurning hver eigi að stíga varlega til jarðar,“ segir í orðsendingunni.
Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ursula von der Leyen kemur til Íslands Innlent Fleiri fréttir Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni" Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjá meira