Vísitala gosverðs framtíðin? 22. júlí 2007 18:39 Forstjóri Neytendastofu vill auðvelda aðgengi neytenda að upplýsingum um vöruverð og að verð verslana verði sótt í gagnagrunna þeirra og þaðan miðlað til neytenda. Þannig gætu neytendur auðveldlega séð hvar og hvenær sé ódýrast að versla. Í fréttum Stöðvar 2 í gær sagði Tryggvi verðkannanir ASÍ vera úreltar og kom með þá hugmynd að Neytendastofa myndi annast verðkannanir í samstarfi við verslanir og að upplýsingar myndu verða sóttar rafrænt í gagnagrunna verslananna. Tryggvi var gestur í hádegisviðtali Stöðvar 2 í dag þar sem hann viðraði þessar hugmyndir frekar. Þar sagði hann þessar hugmyndir myndu gera það að verkum að í framtíðinni gætu neytendur með einföldum hætti fylgst með verði einstakra verlsana og vörutegunda á netinu og þannig jafnvel metið hvaða vöru væri ódýrast að versla hverju sinni og hvar. Sem dæmi nefndi hann að þekkt væri erlendis frá að gos lækkaði í verði á fimmtudögum og ef neytendur gætu fengið slíkar upplýsingar á auðveldan hátt gætu þeir hagað innkaupum sínum eftir því. Þannig væri til að mynda hægt að skoða vísitölu gosdrykkja eða matarkarfa og svo framvegis. Tryggvi sagði ennfremur að vissulega gerði hann sér grein fyrir því að þessar upplýsingar væru viðkvæmar á markaðnum en vonaðist til að verlslunareigendur væru tilbúnir til að skoða hvort þetta væri framkvæmanlegt. Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Forstjóri Neytendastofu vill auðvelda aðgengi neytenda að upplýsingum um vöruverð og að verð verslana verði sótt í gagnagrunna þeirra og þaðan miðlað til neytenda. Þannig gætu neytendur auðveldlega séð hvar og hvenær sé ódýrast að versla. Í fréttum Stöðvar 2 í gær sagði Tryggvi verðkannanir ASÍ vera úreltar og kom með þá hugmynd að Neytendastofa myndi annast verðkannanir í samstarfi við verslanir og að upplýsingar myndu verða sóttar rafrænt í gagnagrunna verslananna. Tryggvi var gestur í hádegisviðtali Stöðvar 2 í dag þar sem hann viðraði þessar hugmyndir frekar. Þar sagði hann þessar hugmyndir myndu gera það að verkum að í framtíðinni gætu neytendur með einföldum hætti fylgst með verði einstakra verlsana og vörutegunda á netinu og þannig jafnvel metið hvaða vöru væri ódýrast að versla hverju sinni og hvar. Sem dæmi nefndi hann að þekkt væri erlendis frá að gos lækkaði í verði á fimmtudögum og ef neytendur gætu fengið slíkar upplýsingar á auðveldan hátt gætu þeir hagað innkaupum sínum eftir því. Þannig væri til að mynda hægt að skoða vísitölu gosdrykkja eða matarkarfa og svo framvegis. Tryggvi sagði ennfremur að vissulega gerði hann sér grein fyrir því að þessar upplýsingar væru viðkvæmar á markaðnum en vonaðist til að verlslunareigendur væru tilbúnir til að skoða hvort þetta væri framkvæmanlegt.
Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira