Tekur hálft ár fyrir kreppuna að jafna sig 27. desember 2007 20:45 Björgóflur Thor Björgólfsson „Ég held að ástandið á alþjóðamörkuðum muni ráða því hvernig þetta fer hér á Íslandi," sagði Björgólfur Thor Björgólfsson í Kastljósi Sjónvarpsins nú fyrir stundu. Þar var Björgólfur í viðtali hjá Sigmari Guðmundssyni og lagði hann áherslu á að Ísland væri ekki lengur sér á parti heldur væri viðskiptalíf okkar samtvinnað við banka úti í heimi og stórfyrirtækja á alþjóðamörkuðum. „Ég held að sú kreppa sem nú er í gangi muni ekki jafna sig fyrr en eftir að minnsta kosti hálft ár. Þá tel ég að það muni hægjast mjög mikið á öllu hér heima og erlendis." Björgólfur sagðist einnig vera mikiði á móti því að Ísland gengi í Evrópusambandið og nefndi þar vandamál tengd hinu mikla skrifræði í Brussel. Einnig kom fram í máli hans að íslenska krónan er ekki í miklu uppáhaldi hjá honum. „Þeir sem eru að kaupa krónuna og halda henni uppi eru spákaupmenn vestan hafs. Það eru vogunarsjóðir sem eiga mest undir í krónunni og þeir hafa engra hagsmuna að gæta. Ég hef áhyggur af því og einnig að það eru fáir íslenskir þættir sem hafa áhrif á verðmyndun krónunnar. Þessi lausafjárþurrð sem er í gangi hefur áhrif á vogunarsjóðina og þá þurfa þeir að selja eignir sem hefur áhrif á krónuna," sagði Björgólfur. Hann sagði að íslendingar mættu ekki við því að krónan myndi falla. „Við eigum bara að taka gjaldeyrisáhættuna út og láta fólk einbeita sér frekar að rekstrarumhverfinu." Björgólfur vill taka upp evru eða svissneska franka en hann telur Seðlabankann þar í landi einn hæfasta Seðlabanka í heimi. Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
„Ég held að ástandið á alþjóðamörkuðum muni ráða því hvernig þetta fer hér á Íslandi," sagði Björgólfur Thor Björgólfsson í Kastljósi Sjónvarpsins nú fyrir stundu. Þar var Björgólfur í viðtali hjá Sigmari Guðmundssyni og lagði hann áherslu á að Ísland væri ekki lengur sér á parti heldur væri viðskiptalíf okkar samtvinnað við banka úti í heimi og stórfyrirtækja á alþjóðamörkuðum. „Ég held að sú kreppa sem nú er í gangi muni ekki jafna sig fyrr en eftir að minnsta kosti hálft ár. Þá tel ég að það muni hægjast mjög mikið á öllu hér heima og erlendis." Björgólfur sagðist einnig vera mikiði á móti því að Ísland gengi í Evrópusambandið og nefndi þar vandamál tengd hinu mikla skrifræði í Brussel. Einnig kom fram í máli hans að íslenska krónan er ekki í miklu uppáhaldi hjá honum. „Þeir sem eru að kaupa krónuna og halda henni uppi eru spákaupmenn vestan hafs. Það eru vogunarsjóðir sem eiga mest undir í krónunni og þeir hafa engra hagsmuna að gæta. Ég hef áhyggur af því og einnig að það eru fáir íslenskir þættir sem hafa áhrif á verðmyndun krónunnar. Þessi lausafjárþurrð sem er í gangi hefur áhrif á vogunarsjóðina og þá þurfa þeir að selja eignir sem hefur áhrif á krónuna," sagði Björgólfur. Hann sagði að íslendingar mættu ekki við því að krónan myndi falla. „Við eigum bara að taka gjaldeyrisáhættuna út og láta fólk einbeita sér frekar að rekstrarumhverfinu." Björgólfur vill taka upp evru eða svissneska franka en hann telur Seðlabankann þar í landi einn hæfasta Seðlabanka í heimi.
Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira