Íslenskir sjóræningjar opna blóðsuguvef með Næturvaktinni Breki Logason skrifar 20. nóvember 2007 12:06 Snæbjörn Steingrímsson segir það ekki koma sér á óvart að menn leiti nýrra leiða til þess að verða sér úti um ólöglegt efni á netinu. Í gær var vefsíðunni istorrent.is lokað en strax í morgun virðast menn hafa fundið nýjar leiðir til þess að ná sér í ólöglegt efni. Svokallaður blóðsuguvefur stofnaður af íslendingum bíður upp á þætti af Næturvaktinni. „Þetta kemur nú ekkert sérstaklega mikið á óvart. Við sáum að þeir sem höfðu verið á istorrent færðu sig margir hverjir yfir á vef sem hetiir piratebay sem þessi síða er að linka á," segir Snæbjörn Steingrímsson framkvæmdarstjóri Smáís, Samtaka myndréttahafa á Íslandi. Vefsíðan www.istorrent.freeforums.org er svokallaður blóðsuguvefur að sögn Snæbjörns sem hýsir ekkert efni sjálfur en linkar á aðrar síður. Þeir sem þangað sækja efni eru því að ná efnið erlendis frá. Snæbjörn segir að þó menn séu að sækja efni erlendis frá sé það hreint ekki í lagi. „Við vissum að piratebay yrði vinsæll í kjölfar þess að istorrent var lokað. En eins og staðan er í dag eru þeir í opinberri rannsókn í Svíþjóð og það fellur dómur í því máli í janúar. Þannig að á meðan það er opinber rannsókn þar þá munum við ekkert aðhafast í þessu máli." Snæbjörn segir sænska ríkið hafa tapað máli gegn piratebay árið 2005 en nú seú þeir með annan vinkil og telur hann miklar líkur á því að þeir vinni málið nú í janúar. „Ef þeir vinna málið getum við krafist þess að fá upplýsingar um ip-töluna sem hlóð niður t.d Næturvaktinni og farið á eftir viðkomandi." Snæbjörn gerir sér grein fyrir að erfitt sé að berjast gegn sjóræninjunum í netheimum en hann segir að fólk verði að átta sig á afleiðingnum sem ólöglegt niðurhal getur haft í för með sér. „Fyrstu þættirnir af Næturvaktinni sem voru inn á torrent.is voru kannski að fara í 6500 eintökum. Ef við ætlum að fylgja því sem Noregur og Danmörku hafa verið að gera þá ertu með 6500 sinnum 500 kall, það er mikill peningur fyrir einhvern skólastrák," segir Snæbjörn og ítrekar að menn séu ábyrgir fyrir því efni sem þeir setja inn á síður af þessu tagi. Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Fleiri fréttir Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Sjá meira
Í gær var vefsíðunni istorrent.is lokað en strax í morgun virðast menn hafa fundið nýjar leiðir til þess að ná sér í ólöglegt efni. Svokallaður blóðsuguvefur stofnaður af íslendingum bíður upp á þætti af Næturvaktinni. „Þetta kemur nú ekkert sérstaklega mikið á óvart. Við sáum að þeir sem höfðu verið á istorrent færðu sig margir hverjir yfir á vef sem hetiir piratebay sem þessi síða er að linka á," segir Snæbjörn Steingrímsson framkvæmdarstjóri Smáís, Samtaka myndréttahafa á Íslandi. Vefsíðan www.istorrent.freeforums.org er svokallaður blóðsuguvefur að sögn Snæbjörns sem hýsir ekkert efni sjálfur en linkar á aðrar síður. Þeir sem þangað sækja efni eru því að ná efnið erlendis frá. Snæbjörn segir að þó menn séu að sækja efni erlendis frá sé það hreint ekki í lagi. „Við vissum að piratebay yrði vinsæll í kjölfar þess að istorrent var lokað. En eins og staðan er í dag eru þeir í opinberri rannsókn í Svíþjóð og það fellur dómur í því máli í janúar. Þannig að á meðan það er opinber rannsókn þar þá munum við ekkert aðhafast í þessu máli." Snæbjörn segir sænska ríkið hafa tapað máli gegn piratebay árið 2005 en nú seú þeir með annan vinkil og telur hann miklar líkur á því að þeir vinni málið nú í janúar. „Ef þeir vinna málið getum við krafist þess að fá upplýsingar um ip-töluna sem hlóð niður t.d Næturvaktinni og farið á eftir viðkomandi." Snæbjörn gerir sér grein fyrir að erfitt sé að berjast gegn sjóræninjunum í netheimum en hann segir að fólk verði að átta sig á afleiðingnum sem ólöglegt niðurhal getur haft í för með sér. „Fyrstu þættirnir af Næturvaktinni sem voru inn á torrent.is voru kannski að fara í 6500 eintökum. Ef við ætlum að fylgja því sem Noregur og Danmörku hafa verið að gera þá ertu með 6500 sinnum 500 kall, það er mikill peningur fyrir einhvern skólastrák," segir Snæbjörn og ítrekar að menn séu ábyrgir fyrir því efni sem þeir setja inn á síður af þessu tagi.
Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Fleiri fréttir Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Sjá meira