„Ég hef sagt fullkomlega satt“ 9. október 2007 20:09 Vilhjálmur Þ. Vihjálmsson segir að Svandís Svavarsdóttir, borgarfulltrúi VG fari með algjör ósannindi þegar hún segi hann hafa logið í REI málinu. Hann segir að lista með nöfnum þeirra sem fá áttu kaupréttarsamning í REI hafi aldrei verið dreift á fundi stjórnar Orkuveitunnar. Hann segist ekki hafa íhugað að segja af sér vegna málsins, hann hafi fullt traust félaga sinna í borgarstjórninni. Hann sagði einnig að Haukur Leósson hafi upplýst sig vandlega í aðdraganda málsins um áhuga starfsmanna á því að kaupa hlutafé í REI. „Þetta eru algjör ósannindi hjá Svanhildi , þetta veit forstjóri OR og aðrir í stjórninni, listanum var ekki dreift og það var ekki beðið um það," sagði Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í viðtali í Íslandi í dag. Hann segir að fulltrúar minnihlutans hafi verið að „krukka" í listunum ásamt forstjórum REI og Orkuveitunnar um morguninn áður en stjórnarfundurinn var haldinn. Hann hafi hins vegar ekki komið að því. Vilhjálmur sagði einnig að Haukur Leósson, stjórnarmaður í REI hafi upplýst sig vandlega um í aðdraganda þessa máls að „Það væri áhugi á því hjá starfsmönnum OR og REI , sérstaklega REI og síðar hjá starfsmönnum orkuveitunnar um að þeir starfsmenn fengju að kaupa hlutafé í REI," sagði Vilhjálmur í viðtalinu. „Eftir að upp kom gagnrýni á þetta mál þá brást ég við með því að hringja í stjórnarformann REI og óska eftir því að þetta yrði dregið til baka og allir starfsmenn sætu við sama borð," sagði borgarstjórinn ennfremur. Hann sagði einfaldlega rangt hjá Guðmundi Þóroddssyni, forstjóra REI að listinn með nöfnum keupréttarhafanna hafi verið lagður fyrir stjórn OR. „Þessi sérstaki nafnalisti var ekki settur inn í fundargerð." Aðspurður segir Vilhjálmur ekki koma til greina að hann segi af sér sem borgarstjóæri. „Ég er önnum kafinn við að vinna að góðum og merkilegum málefnim og hef traust minna félaga," sagði hann og bætti því við að gríðarlega umfagnsmikil verkefni á ýmsum sviðum lægju fyrir. „Ég hef sagt fullkomlega satt," sagði Vilhjálmur að lokum og áréttaði að sala Orkuveitunnar á sínum hlut í REI muni færa borgarbúum 10 milljarða. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira
Vilhjálmur Þ. Vihjálmsson segir að Svandís Svavarsdóttir, borgarfulltrúi VG fari með algjör ósannindi þegar hún segi hann hafa logið í REI málinu. Hann segir að lista með nöfnum þeirra sem fá áttu kaupréttarsamning í REI hafi aldrei verið dreift á fundi stjórnar Orkuveitunnar. Hann segist ekki hafa íhugað að segja af sér vegna málsins, hann hafi fullt traust félaga sinna í borgarstjórninni. Hann sagði einnig að Haukur Leósson hafi upplýst sig vandlega í aðdraganda málsins um áhuga starfsmanna á því að kaupa hlutafé í REI. „Þetta eru algjör ósannindi hjá Svanhildi , þetta veit forstjóri OR og aðrir í stjórninni, listanum var ekki dreift og það var ekki beðið um það," sagði Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í viðtali í Íslandi í dag. Hann segir að fulltrúar minnihlutans hafi verið að „krukka" í listunum ásamt forstjórum REI og Orkuveitunnar um morguninn áður en stjórnarfundurinn var haldinn. Hann hafi hins vegar ekki komið að því. Vilhjálmur sagði einnig að Haukur Leósson, stjórnarmaður í REI hafi upplýst sig vandlega um í aðdraganda þessa máls að „Það væri áhugi á því hjá starfsmönnum OR og REI , sérstaklega REI og síðar hjá starfsmönnum orkuveitunnar um að þeir starfsmenn fengju að kaupa hlutafé í REI," sagði Vilhjálmur í viðtalinu. „Eftir að upp kom gagnrýni á þetta mál þá brást ég við með því að hringja í stjórnarformann REI og óska eftir því að þetta yrði dregið til baka og allir starfsmenn sætu við sama borð," sagði borgarstjórinn ennfremur. Hann sagði einfaldlega rangt hjá Guðmundi Þóroddssyni, forstjóra REI að listinn með nöfnum keupréttarhafanna hafi verið lagður fyrir stjórn OR. „Þessi sérstaki nafnalisti var ekki settur inn í fundargerð." Aðspurður segir Vilhjálmur ekki koma til greina að hann segi af sér sem borgarstjóæri. „Ég er önnum kafinn við að vinna að góðum og merkilegum málefnim og hef traust minna félaga," sagði hann og bætti því við að gríðarlega umfagnsmikil verkefni á ýmsum sviðum lægju fyrir. „Ég hef sagt fullkomlega satt," sagði Vilhjálmur að lokum og áréttaði að sala Orkuveitunnar á sínum hlut í REI muni færa borgarbúum 10 milljarða.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira