Bjarni Harðarson vill að Vilhjálmur og Björn Ingi segi af sér 9. október 2007 19:19 Borgarstjóri laug eða komst afar óheppilega að orði um vitneskju sína af kaupréttarsamningum manna í REI. Þetta segir borgarfulltrúi Vinstri grænna. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri virðist hafa orðið tvísaga um það sem fram fór á fundinum. Bjarni Harðarson þingmaður Framsóknar segir að Vilhjálmur og formaður borgarráðs eigi að segja af sér. Það eru ekki nema 6 dagar síðan samruni REI og Geysir green energy var samþykktur af stjórn Orkuveitunnar. Síðan hefur málið farið í kollhnísa. Tveir einstaklingar sökuðu Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson um lygar í kjölfar þessarar yfirlýsingar hans á fréttamannafundinum í gær. Svandís Svavarsdóttir sat hinn afdrifaríka stjórnarfund Orkuveitunnar um miðja síðustu viku ásamt borgarstjóra. Fjölmörgum gögnum var dreift um fundinn og Svandís og sessunautur hennar fékk þar listann umrædda, sem borgarstjóri neitar að hafa séð. Í framhaldinu var talsverð umræða um einstaklingana á þessum kaupréttarlista - og í kjölfarið las Svandís upp bókun í heyranda hljóði um málið. Borgarstjóri var hins vegar varð tví- eða þrísaga á fundinum í gær því skömmu eftir að hann kvaðst ekki hafa vitað af neinu nema Bjarna, sagðist honum hafa verið kunnugt um starfsmenn Orkuveitunnar og REI hefði óskað eftir kauprétti. Bjarni Harðarson þingmaður Framsóknarflokksins sakar stjórnmálamenn um að hafa ekki haft hagsmuni borgarbúa að leiðarljósi í þessu máli. Slík sjálftaka á verðmætum borgarbúa sé spilling. „Menn þurfa að axla ábyrgð, segir Bjarni og svarar því játandi þegar hann er spurður hvort Vilhjálmur og Björn Ingi eigi að segja af sér vegna málsins. Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Sjá meira
Borgarstjóri laug eða komst afar óheppilega að orði um vitneskju sína af kaupréttarsamningum manna í REI. Þetta segir borgarfulltrúi Vinstri grænna. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri virðist hafa orðið tvísaga um það sem fram fór á fundinum. Bjarni Harðarson þingmaður Framsóknar segir að Vilhjálmur og formaður borgarráðs eigi að segja af sér. Það eru ekki nema 6 dagar síðan samruni REI og Geysir green energy var samþykktur af stjórn Orkuveitunnar. Síðan hefur málið farið í kollhnísa. Tveir einstaklingar sökuðu Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson um lygar í kjölfar þessarar yfirlýsingar hans á fréttamannafundinum í gær. Svandís Svavarsdóttir sat hinn afdrifaríka stjórnarfund Orkuveitunnar um miðja síðustu viku ásamt borgarstjóra. Fjölmörgum gögnum var dreift um fundinn og Svandís og sessunautur hennar fékk þar listann umrædda, sem borgarstjóri neitar að hafa séð. Í framhaldinu var talsverð umræða um einstaklingana á þessum kaupréttarlista - og í kjölfarið las Svandís upp bókun í heyranda hljóði um málið. Borgarstjóri var hins vegar varð tví- eða þrísaga á fundinum í gær því skömmu eftir að hann kvaðst ekki hafa vitað af neinu nema Bjarna, sagðist honum hafa verið kunnugt um starfsmenn Orkuveitunnar og REI hefði óskað eftir kauprétti. Bjarni Harðarson þingmaður Framsóknarflokksins sakar stjórnmálamenn um að hafa ekki haft hagsmuni borgarbúa að leiðarljósi í þessu máli. Slík sjálftaka á verðmætum borgarbúa sé spilling. „Menn þurfa að axla ábyrgð, segir Bjarni og svarar því játandi þegar hann er spurður hvort Vilhjálmur og Björn Ingi eigi að segja af sér vegna málsins.
Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Sjá meira