Erlent

Falist eftir 4 vikna barni í herinn

Þjóðverjar falast eftir fjögra vikna barni í herþjónustu. Þýskiherinn sendi út tilkynningu til fjögra vikna gamals barns og skipuðu honum að mæta til vinnu innan næstu tíu daga. Talið er að starfsmaður hafi setti inn vitlausan afmælisdag þegar senda átti út tilkynningarnar. Hringt var í fjölskylduna um leið og atvikið uppgötvaðist og þau beðin um að hunsa tilkynningu hersins sem væri á leið til þeirra í póstinum.



 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×