Innlent

Mótmæla gjaldtöku í Hvalfjarðargöng

Ökumenn á leið í bæinn eiga von á óvæntum glaðningi klukkan eitt í dag.
Ökumenn á leið í bæinn eiga von á óvæntum glaðningi klukkan eitt í dag.

Samfylkingin mótmælir gjaldtöku í Hvalfjarðargöngin við norðurenda ganganna klukkan eitt í dag. Félagar fylkingarinnar í norðvestur kjördæmi ætla að bjóða ökumönnum á leið í bæinn frítt veggjald. Þannig vilja þeir leggja áherslu á þá kröfu sína að gjaldið verði fellt niður.

Spölur lækkaði veggjald í dag til samræmis við lækkun virðisauka. Einstakt veggjald lækkar úr eitt þúsund krónum í níu hundruð, og lægsta gjald áskrifanda í I. gjaldflokki verður 253 krónur



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×