Innlent

Vilja ekki samstarf við Sjálfstæðisflokk

Félag ungra Framsóknarmanna í Skagafilrði telur að Framsóknarflokkur eigi ekki að fara í stjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki að afloknum kosningum í vor. Í ályktun aðalfundar féalgsins í gær segir að stærstu verkefni næstu ára verði á sviði velferðarmála, og telji félagið að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki þann áhuga, sem til þurfi til að takast á við þau verkefni.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×