ŢRIĐJUDAGUR 28. MARS NÝJAST 21:30

Valsmenn stefna á undanúrslitin í Áskorendabikar Evrópu

SPORT

Aron Einar lék allan leikinn í sigri Cardiff

 
Enski boltinn
17:00 18. MARS 2017
Aron Einar lék allan leikinn í sigri Cardiff
Guđmundur Marinó Ingvarsson skrifar

Aron Einar Gunnarsson var að vanda í byrjunarliði Cardiff City sem lagði Ipswich 3-1 í ensku Championship deildinni í fótbolta í dag.

Aron var eini Íslendingurinn sem kom við sögu því Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi Fulham sem tapaði 3-1 fyrir Wolves á heimavelli. Jón Daði Böðvarsson sat allan leikinn á bekknum.

Birkir Bjarnason er meiddur en lið hans Aston Villa vann góðan 2-0 sigur á Wigan á útvelli.

Úrslit dagsins:
Blackburn Rovers - Preston North End 2-2
Nothingham Forest - Derby County 2-2
Birmingham City - Newcastle United 0-0
Burton Albion - Brentford 3-5
Cardiff City - Ipswich Town 3-1
Fulham - Wolves 1-3
Norwich City - Barnsley 2-0
QPR - Rotherham United 5-1
Wigan Athletic - Aston Villa 0-2


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Aron Einar lék allan leikinn í sigri Cardiff
Fara efst