Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Enska 21 árs landsliðið varð Evrópumeistari eftir 3-2 sigur á Þýskalandi í gærkvöldi. Þetta er annað Evrópumótið í röð þar sem Englendingar standa uppi sem sigurvegarar. Enski boltinn 29.6.2025 13:00
Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Bandaríski landsliðsmaðurinn Timothy Weah vill ekki spila með Nottingham Forest og er því ekki á leiðinni í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 28.6.2025 12:32
Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt aukið aðgengi fjölmiðla að leikmönnum sínum á komandi tímabili. Enski boltinn 28.6.2025 11:01
Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Enska 21 ára landsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum á Evrópumótinu í Slóvakíu. Enski boltinn 25.6.2025 19:23
Lallana leggur skóna á hilluna Hinn 37 ára gamli Adam Lallana hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan, tæplega tuttugu ára langan, feril sem leikmaður Southampton, Liverpool, Brighton og enska landsliðsins. Enski boltinn 25.6.2025 17:02
Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Það var létt yfir Pep Guardiola og leikmönnum Manchester City þegar þeir léku sér á ströndinni á Flórída. Enski boltinn 24.6.2025 18:01
Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Það eru ekki margir dagar síðan enska úrvalsdeildinni gaf út leikjafyrirkomulag fyrir 2025-26 tímabilið og um leið staðfestar dagsetningar á fyrstu umferðinni. Forráðamenn deildarinnar hafa nú þurft að gera eina breytingu á fyrstu umferðinni. Enski boltinn 24.6.2025 17:32
Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Woody Johnson, eigandi NFL félagsins New York Jets, hefur samþykkt að eyða 190 milljónum punda, tæpum 32 milljörðum íslenskra króna, í að kaupa stóran hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu. Enski boltinn 23.6.2025 19:16
Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Ibrahima Konaté, varnarmaður Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, er sagður vilja bíða með frekari viðræður við félagið um nýjan samning eftir að hafa orðið fyrir vonbrigðum með upphaflegt samningstilboð félagsins. Enski boltinn 23.6.2025 13:03
Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Fjölskylda Florian Wirtz græðir öll mikið á vistaskiptum hans frá Bayer Leverkusen til Liverpool. Enski boltinn 22.6.2025 22:47
Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Nicolas Jackson, hinn 24 ára gamli framherji Chelsea, kveðst reiður út í sjálfan sig og lofar stuðningsmönnum að gera betur, eftir rauða spjaldið sem hann fékk rétt eftir að hafa komið inn á sem varamaður í gær. Enski boltinn 21.6.2025 12:49
Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Tveir leikmenn Arsenal, Myles Lewis-Skelly og Ethan Nwaneri, voru tilnefndir til verðlauna fyrir besta unga leikmann ensku úrvalsdeildarinnar á nýliðnu tímabili. Nýjasta stjarna Chelsea, Liam Delap, veitir þeim samkeppni um verðlaunin ásamt þremur öðrum leikmönnum. Enski boltinn 20.6.2025 16:32
Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Liverpool hefur náð samkomulagi við Bournemouth um kaup á ungverska vinstri bakverðinum Milos Kerkez fyrir um fjörutíu milljónir punda. Læknisskoðun mun fara í fram í næstu viku og fimm ára samningur verður undirritaður í kjölfarið. Enski boltinn 20.6.2025 11:53
Á förum frá Arsenal Búist er við því að miðjumaðurinn Thomas Partey yfirgefi Arsenal nú í sumar eftir að viðræður um nýjan samning hans við félagið sigldu í strand. Enski boltinn 19.6.2025 15:47
Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liðin í ensku úrvalsdeildinni fengu að sjá leikjadagskrá næsta tímabils í gær og Sky Sports skoðaði þá nánar hvaða lið eiga erfiðustu og auðveldustu byrjunina á komandi tímabili. Enski boltinn 19.6.2025 11:00
Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta var gefin út í gær og nú vita stuðningsmenn Liverpool meira hverju þeir geta átt von á um áramótin þegar einn besti leikmaður liðsins verður upptekinn annars staðar. Enski boltinn 19.6.2025 08:02
Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Pep Guardiola er búinn að finna nýjan fyrirliða hjá Manchester City fyrir komandi tímabili. Enski boltinn 18.6.2025 13:01
Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth Enska úrvalsdeildin gaf í morgun út leikjaniðurröðun sína fyrir komandi tímabil en fyrsti leikurinn fer fram föstudaginn 15. ágúst. Enski boltinn 18.6.2025 08:18
„Ég vil líka skora mörk“ Liam Delap spilaði sinn fyrsta leik fyrir Chelsea í gær þegar liðið mætti LAFC í HM félagsliða. Delap lagði upp seinna markið í leiknum en hann segist spenntur fyrir samkeppninni um byrjunarliðssæti við Nicolas Jackson. Enski boltinn 17.6.2025 17:02
Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Fyrrum dómarinn David Coote hefur nú verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir orðræðu sína um fyrrum knattspyrnustjóra Liverpool, Jürgen Klopp. Enski boltinn 17.6.2025 15:58
Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Michail Antonio er kominn aftur inn á knattspyrnuvöllinn sex mánuðum eftir að hann lenti í hræðilegu bílslysi. Enski boltinn 17.6.2025 13:31
Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool Manchester United er að leita sér að framherja og nú er eitthvað í gangi á milli félagsins og Hugo Ekitike sem spilar með Frankfurt í Þýskalandi. Enski boltinn 17.6.2025 09:46
„Ég vil drepa Manchester United“ Nýjasti leikmaður Manchester City kemur í hefndarhug inn í ensku úrvalsdeildina á næstu leiktíð. Enski boltinn 16.6.2025 10:01
Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Argentínumaðurinn Carlos Tevez lét ekki óvinveitta áhorfendur trufla sig á góðagerðaleik á Old Trafford í gær. Enski boltinn 16.6.2025 09:01