Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur verið undir mikill pressu frá sérfræðingum og stuðningsmönnum að finna framherja fyrir liðið og hann sjálfur segist vera að leita. Vandamálið er að það sé mjög erfitt að finna öflugan framherja í dag. Enski boltinn 9.5.2025 20:10
Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkennir að ákvörðun Trent Alexander-Arnold um að yfirgefa félagið, hafi ollið honum vonbrigðum. Enski boltinn 9.5.2025 18:00
Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Liverpool maðurinn Alexis Mac Allister var kjörinn besti leikmaður aprílmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en argentínski miðjumaðurinn er að fá þessi verðlaun í fyrsta skiptið. Enski boltinn 9.5.2025 17:11
Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Þeir sem fylgjast með umfjöllun TNT Sports um Meistaradeildina tóku eftir því að það vantaði Rio Ferdinand i umfjöllun stöðvarinnar um seinni undanúrslitaleikina í Meistaradeildinni. Enski boltinn 8.5.2025 07:33
Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Andy Cook og félagar í Bradford City komust upp í ensku C-deildina í fótbolta um síðustu helgi og því var fagnað vel í borginni. Cook valdi líka mjög sérstakan klæðnað á sigurhátíðinni. Enski boltinn 7.5.2025 23:17
Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Árið 2042 er óralangt í burtu en gæti verið stórt ár fyrr þolinmóða stuðningsmenn, starfsmenn og eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Enski boltinn 7.5.2025 22:45
Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, talaði um Liverpool á blaðamannafundi sínum fyrir seinni undanúrslitaleikinn í Meistaradeildinni á móti Paris Saint Germain. Enski boltinn 7.5.2025 17:46
Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Gerald Darmanin, sem var áður innanríkisráðherra Frakka, hefur nú stigið fram og beðið stuðningsmenn enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool afsökunar. Enski boltinn 6.5.2025 17:17
Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Jorginho gengur væntanlega í raðir Flamengo í Brasilíu þegar samningur hans við Arsenal rennur út í sumar. Enski boltinn 6.5.2025 16:33
Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Trent Alexander-Arnold yfirgefur Liverpool þegar samningur hans rennur út í lok júní og fer til Real Madrid á frjálsri sölu. Spænska stórliðið vill þó fá hann fyrr og vill nú viðræður við foráðamenn Liverpool. Enski boltinn 6.5.2025 06:32
Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Argentínumaðurinn Alexis Mac Allister hefur átt frábært tímabil á miðju Liverpool og skoraði meðal annars glæsimark í sigrinum á Tottenham sem færði liðinu Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 5.5.2025 23:01
Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Crystal Palace og Nottingham Forest gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik 35. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 5.5.2025 21:01
„Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Trent Alexander-Arnold gaf það út formlega út í dag að hann er á förum frá Liverpool. Það er ljóst að þetta eru sárar og súrar fréttir fyrir mjög marga stuðningsmenn Liverpool. Enski boltinn 5.5.2025 17:30
María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Þetta var svolítið súrsætur dagur fyrir norsk-íslensku knattspyrnukonuna Maríu Þórisdóttur sem hefur vistaskipti í ár eins og faðir hennar, handboltaþjálfarinn Þórir Hergeirsson. Enski boltinn 5.5.2025 17:07
Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Manchester United tapaði sínum sextánda leik í ensku úrvalsdeildinni í vetur er liðið lá gegn Brentford, 4-3. Liðið hefur ekki tapað svona mörgum leikjum í 35 ár í deildinni. Enski boltinn 5.5.2025 14:18
Staðfestir brottför frá Liverpool Trent Alexander-Arnold mun yfirgefa herbúðir enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool að yfirstandandi tímabili loknu. Enski boltinn 5.5.2025 09:12
Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Chelsea vann Englandsmeistara Liverpool 3-1 í 35. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Meistaraþynnkan var sýnileg hjá gestunum en heimamenn tryggðu sér mikilvæg þrjú stig í baráttunni um topp fimm sætin. Enski boltinn 4.5.2025 15:03
Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Alexander Isak skoraði jöfnunarmark Newcastle United gegn Brighton þegar ein mínúta var til leiksloka. Lokatölur 1-1. Enski boltinn 4.5.2025 15:02
Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn West Ham United og Tottenham skildu jöfn, 1-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 4.5.2025 12:32
Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Kevin Schade skoraði tvö mörk þegar Brentford lagði Manchester United að velli, 4-3, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 4.5.2025 12:33
Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Danski táningurinn Chido Obi er yngsti leikmaður í sögu Manchester United til að byrja leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.5.2025 13:27
Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Eberechi Eze er fleira til lista lagt en að spila fótbolta. Hann er nefnilega naskur skákmaður og vann sér inn rúmlega tvær og hálfa milljón fyrir sigur á móti á netinu á dögunum. Enski boltinn 4.5.2025 11:01
Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Arsenal tapaði í fyrsta sinn á heimavelli gegn Bournemouth í gær. Tap sem Skytturnar þurfu ekki á að halda fyrir seinni undanúrslitaleikinn gegn PSG í Meistaradeildinni á miðvikudag, en ætla að nýta sér til góðs. Enski boltinn 4.5.2025 09:01
Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Arsenal komst yfir en tapaði 1-2 gegn Bournemouth í 35. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Miðvörðurinn Dean Huijsen jafnaði um miðjan seinni hálfleik og Evanilson skoraði sigurmarkið skömmu síðar. Enski boltinn 3.5.2025 16:01